Handbolti

Fréttamynd

Birna skoraði tvö í stórsigri

Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tvö mörk þegar IK Sävehof vann öruggan sigur á Spårvägens HF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir: Ég átti aldrei von á þessu

Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs, segir ungu stelpurnar í norska kvennalandsliðinu hafa þroskast mikið á meðan Evrópumótinu stóð en Þórir gerði norska liðið að Evrópumeisturum í annað skiptið í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Íslenskir þjálfarar slást um starf Erlings

Konrad Wilczynski, framkvæmdastjóri austurríska félagsins West Wien, ætlar að leita fyrst til Íslands í leit sinni að eftirmanni þjálfarans Erlings Richardssonar. Hann dáist að viðhorfi og metnaði íslenskra þjálfara.

Handbolti
Fréttamynd

Svíþjóð tók bronsið

Svíþjóð vann Svartfjallaland í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Ungverjalandi og Króatíu, 25-23.

Handbolti