Handbolti

Fréttamynd

Kolding aftur á sigurbraut

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding Kobenhavn hristu af sér vonbrigði síðasta leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 29-17, á Skanderborg í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Króatarnir gefa miðana á EM

Gestgjafar Króatar eru úr leik á EM í handbolta kvenna þrátt fyrir að eiga einn leik eftir í riðlakeppninni og áhuginn fyrir keppninni dvínaði mikið við það.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur: Fannst margt mæla með Erlingi

Ráðning Erlings Richardssonar til þýska úrvalsdeildarfélagsins Füchse Berlin var staðfest í gær. Erlingur hefur náð góðum árangri með austurríska félagið Westwien og verður eftirmaður Dags Sigurðssonar í þýsku höfuðborginni frá og með næsta sumri.

Handbolti
Fréttamynd

Auðvelt hjá Noregi í fyrsta leik

Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson þjálfar lagði í kvöld Rúmeníu 27-19 í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu.

Handbolti
Fréttamynd

Kolding stigi á eftir Barcelona

Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar lagði tyrkneska liðið Besiktas Mogaz 34-31 á heimavelli í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Íslenskir sigrar í Skandinavíu

Eskilstuna Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta unnu bæði góða sigra í dag þar sem íslenskir línumenn voru áberandi.

Handbolti