Handbolti

Fréttamynd

Snorri Steinn valinn í Stjörnuleikinn

Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta og leikmaður franska liðsins Sélestat, var valinn í Stjörnuleikinn í franska handboltanum en leikurinn fer fram fjórum dögum fyrir jól.

Handbolti
Fréttamynd

Aron vill sjá meiri grimmd hjá yngri leikmönnum

Aron Kristjánsson segir að viljann hafi ekki vantað til að auðvelda yfirvofandi kynslóðaskipti íslenska landsliðsins. Rót vandans liggi í takmörkuðum fjárráðum og kallar hann eftir auknum stuðningi ríkisvaldsins.

Handbolti
Fréttamynd

Kretzschmar hrósar Degi í hástert

Stefan Kretzschmar, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands, lofar mjög starf Dags Sigurðssonar með þýska landsliðinu nú í upphafi undankeppni EM 2015. Hann segir sjálfstraust liðsins mun meira og að 28-24 sigur liðsins á Austurríki á dögunum hafa verið stórt skref fram á við eftir vandræðagang landsliðsins síðustu árin.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel komið á toppinn

Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, vann stórsigur á liði Geir Sveinssonar, Magdeburg. Kiel komst á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 34-22 sigri.

Handbolti
Fréttamynd

Birna hafði betur gegn Sunnu

Sunna Jónsdóttir og stöllur hennar í BK Heid reyndust ekki vera mikil fyrirstaða fyrir meistara Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur hafði betur gegn Patreki

Dagur Sigurðsson hafði betur gegn Patreki Jóhannessyni þegar þeir mættust með lið sín Þýskaland og Austurríki í undankeppni EM 2016 í handbolta í gær. Leikið var í Austurríki.

Handbolti
Fréttamynd

Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker

Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út.

Handbolti