Handbolti

Fréttamynd

Ásgeir og Snorri fóru á kostum

Landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson fóru mikinn í franska handboltanum í kvöld. Báðir voru þeir markahæstir hjá sínum liðum.

Handbolti
Fréttamynd

HSÍ kærir til dómstóls IHF

Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér í dag tilkynningu þar sem fram kom að HSÍ hefur höfðað mál fyrir dómstól Alþjóða handknattleikssambandsins til ógildingar á ákvörðun IHF um að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Handbolti
Fréttamynd

HSÍ ætlar ekki að gefa eftir

Von er á opinberri yfirlýsingu frá Handknattleikssambandi Íslands á morgun vegna ákvörðunar IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Katar í upphafi næsta árs. IHF ákvað að draga Ástralíu úr leik og úthluta Þýskalandi sætinu þrátt fyrir að EHF hefði tilkynnt HSÍ að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á mótið.

Handbolti
Fréttamynd

Þetta er einstakur klúbbur á allan hátt

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var fljótur að stimpla sig inn hjá spænska handboltastórveldinu Barcelona í Katalóníu. Hann skoraði átta mörk í leiknum um Ofurbikarinn á Spáni og segir tilfinninguna að klæðast þessari frægu treyju vera mjög góða.

Handbolti
Fréttamynd

Fäth ekki með gegn Sviss

Handboltamaðurinn Steffen Fäth, leikmaður HSG Wetzlar, hefur þurft að draga úr þýska landsliðshópnum vegna ökklameiðsla.

Handbolti
Fréttamynd

Aron byrjar á sigri

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Kolding unnu Bjerringbro/Silkeborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Handbolti