Handbolti

Fréttamynd

Veszprém stendur í vegi fyrir Kiel

Íslendingaliðið Kiel verður í eldlínunni í dag í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Kiel mæti ungversku meisturunum í Veszprém í fyrri leik dagsins í Köln klukkan 13:15 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur sefur illa á nóttunni

Guðmundur Þórður Guðmundsson segist eiga erfitt með að sætta sig við að hafa misst af þýska meistaratitlinum í hendur Kiel á lokadegi þýsku deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur hélt kveðjuræðu

Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður íslenska landsliðsins og THW Kiel, þakkaði stuðningsmönnum Kiel fyrir árin tvö eftir öruggan sigur á Füchse Berlin um helgina. Talið er fullvíst að Guðjón Valur komi til með að spila með Barcelona á næsta tímabili

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag

Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, er ekki sáttur með að markatala skuli ráða úrslitum, verði lið jöfn að stigum.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir pólskur meistari þriðja árið í röð

Þórir Ólafsson varð í dag pólskur meistari í handbolta þriðja árið í röð. Lið hans, Vive Kielce, vann níu marka sigur, 34-25, á Wisla Plock í fjórða leik liðanna um pólska meistaratitilinn. Kielce hafði betur í úrslitaeinvíginu, 3-1.

Handbolti
Fréttamynd

Einvígi Alfreðs og Guðmundar

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel.

Handbolti
Fréttamynd

Allir á Íslandi munu horfa á okkur í sjónvarpinu

Það vekur eðlilega mikla athygli í Þýskalandi að gömlu herbergisfélagarnir í íslenska landsliðinu - Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson - séu að fara að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta á laugardag.

Handbolti