Handbolti

Fréttamynd

Naumt tap hjá Kristianstad

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad eru á leiðinni í oddaleik í átta liða úrslitum deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Iker Romero hættir í vor

Spánverjinn Iker Romero, leikmaður Füchse Berlin, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu lýkur í þýsku úrvalsdeildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags

Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin

Lærisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum.

Handbolti
Fréttamynd

Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum

Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta tapaði með tveggja marka mun fyrir Úkraínu, 27-29, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni yfir páskahelgina.

Handbolti
Fréttamynd

GOG tapaði fyrir Holstebro

Ljóst er hvaða lið komust í undanúrslit úr öðrum riðlinum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG þurfa að vinna í lokaumferðinni til að tryggja sig inn í undanúrslitin eftir leiki dagsins.

Handbolti
Fréttamynd

Aron kominn með Kolding í undanúrslit

Kolding skellti Bjerringbro/Silkeborg 32-22 í A-riðli átta liða úrslitanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kolding er þar með öruggt með sæti í undanrúslitum þegar ein umferð er eftir af átta liða úrslitunum.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur: Menn brosa allan hringinn núna

"Þetta var svakalegt. Ég er alveg búinn. Þetta var aðeins of mikið,“ segir Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, við Vísi en hans lið lagði Flensburg, 22-21, í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í dag. Þetta er fyrsti stóri titillinn í sögu félagsins.

Handbolti
Fréttamynd

Guif vann ellefta leikinn í röð

Eskilstuna Guif vann nauman sigur á Redbergslids IK í átta liða úrslitum sænsku deildarinnar í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá ellefti í röð hjá Guif.

Handbolti
Fréttamynd

Fuchse Berlin bikarmeistari í Þýskalandi

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Fuchse Berlin unnu Flensburg í úrslitum þýska bikarsins í handbolta í dag. Með sigrinum brauð Dagur blað í sögu Fuchse Berlin en þetta var í fyrsta sinn sögu félagsins sem þeir vinna þýska bikarinn.

Handbolti
Fréttamynd

Flensburg hafði yfirburði gegn Löwen

Það verður ekkert af íslenskum þjálfaraslag í úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, tapaði, 30-26, gegn Flensburg í fyrri undanúrslitaleik dagsins.

Handbolti
Fréttamynd

Feginn að hafa ekki farið í Val

Snorri Steinn Guðjónsson gerði nýverið tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið Sélestat. Hann hlakkar til að takast á við ný verkefni og segist ekki sjá eftir því að hafa hafnað Val er Ólafur Stefánsson tók við liðinu.

Handbolti