Handbolti

Fréttamynd

Tíu sigurleikir í röð hjá Aroni Kristjáns

Kif Kolding hélt í kvöld áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Einar: Þetta snýst ekki um hvort HSÍ hafi efni á Aroni

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði að HSÍ hefði ekki efni á því að vera með landsliðsþjálfara í fullu starfi og því væri gott fyrir hann að vinna líka fyrir félagslið. Framkvæmdastjóri HSÍ segir sambandið ráða við samning Arons sem nær fram á næsta

Handbolti
Fréttamynd

Öxlin verður aldrei eins og ný

Hannes Jón Jónsson var á leikskýrslu um helgina í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir tvær aðgerðir á öxl í desember vegna alvarlegrar sýkingar. Hann óttaðist fyrst um sinn að ferlinum væri lokið en endurhæfingin hefur gengið vel.

Handbolti
Fréttamynd

Lauge frá í sjö mánuði

Danski landsliðsmaðurinn Rasmus Lauge, leikmaður Kiel, spilar ekki handbolta næstu mánuðina því í dag fékkst staðfest að hann hefði slitið krossband.

Handbolti
Fréttamynd

Aron Rafn með holu í hásininni

Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður í handbolta hefur misst af tveimur síðustu leikjum Guif í sænsku úrvalsdeildinni vegna meiðsla í hásin.

Handbolti
Fréttamynd

Óttast að Lauge hafi slitið krossband

Að tapa tveimur stigum gegn Melsungen í gær var ekki eina áfallið sem þýsku meistararnir í handbolta, Kiel, urðu fyrir í gær. Heimasíða félagsins hefur greint frá því að óttast sé að danski leikstjórnandinn Rasmus Lauge hafi slitið krossband í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsta deildartap Kiel síðan í nóvember

Alfreð Gíslason og strákarnir hans í Kiel töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta síðan í nóvember þegar þýsku meistararnir töpuðu 30-29 á útivelli á móti MT Melsungen.

Handbolti