Handbolti

Fréttamynd

Mikilvægur sigur hjá Erlingi

Erlingur Richardson og lærisveinar hans í austurríska félaginu Westwien unnu í dag nauman en mikilvægan sigur á Fivers Margareten í kvöld, 30-28.

Handbolti
Fréttamynd

Þjálfarar Kára reknir

Kári Kristjánsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru þjálfaralausir eftir að félagið rak í dag þjálfarann Claus Uhrenholt og aðstoðarmann hans Bo Tolstrup.

Handbolti
Fréttamynd

Kári Kristjáns fær alvöru samkeppni

Kári Kristjánsson, línumaður íslenska landsliðsins, mun fá mikla samkeppni um línustöðuna hjá danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg því Michael V. Knudsen hefur samið við danska liðið. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins.m

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir hans Erlings í Westwien á góðu skriði

Lærisveinar Erlings Birgis Richardssonar í SG Westwien unnu öruggan sjö marka sigur á SC Ferlach, 30-23, í kvöld í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. Westwien hefur aðeins tapað einu stigi í síðustu sjö deildarleikjum sínum.

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar Kára: Ég skammast mín ekki fyrir eina sekúndu

Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur yfirgefið herbúðir Rhein-Neckar Löwen og mun spila með öðru úrvalsdeildarliði, Hannover-Burgdorf, út þessa leiktíð. Hann kveður Löwen sáttur þó svo hann hefði gjarna viljað fá að spila meira hjá Guðmundi Guðmundssyni.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur og félagar áfram á toppnum þrátt fyrir tap

Það var misjafnt gengið hjá Íslendingaliðunum Guif og Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Guif halda áfram að skiptast á að vinna og tapa leikjum. Kristianstad er síðan áfram í efsta sætinu þrátt fyrir tap á móti Lugi sem er í fjórða sæti.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Ljónunum

Alexander Petersson skoraði tvö mörk og Stefán Rafn Sigurmannsson eitt í 34-26 sigri Rhein-Neckar Löwen gegn RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Birna Berg skoraði fimm

Handknattleikskonan Birna Berg Haraldsdóttir skoraði fimm mörk í 41-24 sigri Sävehof á Spårvägens HF í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Stórleikur Atla Ævars dugði ekki

Kári Kristjánsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg höfðu betur í Íslendingaslag á móti Nordsjælland Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og á sama tíma unnu Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG Håndbold sigur á Mors-Thy Håndbold.

Handbolti
Fréttamynd

Aron æfði með FH í síðustu viku

Aron Pálmarsson gat ekki tekið þátt í landsleikjunum á móti Austurríki um helgina þar sem hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Guðjón Guðmundsson hitti á Aron þar sem hann var að æfa heima á Íslandi í síðustu viku og tók saman innslag sem var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Handbolti
Fréttamynd

Alfreð og Wilbek missa mikilvægan mann

Danska landsliðið varð fyrir öðru áfalli á stuttum tíma þegar leikstjórnandinn Rasmus Lauge Schmidt meiddist á hné í æfingaleik á móti Krótíu í Noregi í gær. Áður hafði 212 sm skyttan Nikolaj Markussen slitið hásin.

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir hentu frá sér fimm marka forskoti í lokin

Ísland tapaði 32-33 í seinni æfingaleiknum á móti Austurríki í Linz í kvöld en íslenska liðið hafði unnið eins marks sigur í leiknum í gærkvöldi. Þórir Ólafsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Austurríkismenn skoruðu sigurmarkið úr víti á lokasekúndu leiksins.

Handbolti