Handbolti

Fréttamynd

Bjarki Már til Eisenach

Ekkert verður af því að Bjarki Már Elísson muni spila með FH í N1-deild karla á næstu leiktíð þar sem hann hefur samið við Eisenach í Þýskalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Enn einn þjálfarinn til Noregs

Arnar Gunnarsson, fyrrum þjálfari karlaliðs Selfoss, hefur verið ráðinn sem þjálfari kvennaliðs Sotra SK sem leikur í C-deildinni þar í landi.

Handbolti
Fréttamynd

Landsliðsfólk mætir á ströndina

Ólafur Bjarki Ragnarsson og Stella Sigurðardóttir verða á meðal þeirra sem mæta á Íslandsmótið í strandhandbolta sem fram fer í Nauthólsvík á laugardaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Dolli mættur á ströndina

"Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins.

Handbolti
Fréttamynd

Kvennalandsliðið er í lægð

"Ég er alltaf klár ef Aron [Kristjánsson, landsliðsþjálfari] hringir, en að sama skapi geri ég mér fyllilega grein fyrir því við eigum toppklassa línumenn og ég labba ekkert inn í þetta landslið,“ segir Einar Ingi Hrafnsson.

Handbolti
Fréttamynd

Mikið púsluspil

Parið Einar Ingi Hrafnsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir eru á leið til Noregs. Einar Ingi mun leika með ØIF Arendal sem hafnaði í sjötta sæti deildarkeppninnar í fyrra en komst alla leið í lokaúrslit úrslitakeppninnar þar sem liðið tapaði fyrir Elverum. Arendal keppir því í EHF-bikarnum á næstu leiktíð.

Handbolti
Fréttamynd

Jónatan tekur við Kristiansund

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Gunnar Magnússon hættur að þjálfa norska liðið Kristiansund og tekinn við liði ÍBV. Hann mun þjálfa það með Arnari Péturssyni.

Handbolti
Fréttamynd

Opnað fyrir miðasölu á EM

Það er enn langt í að blásið verði til leiks á EM í handbolta en mótið hefst í Danmörku í janúar á næsta ári. Það er engu að síður hægt að tryggja sér miða frá og með deginum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Christian Zeitz til Veszprem

Þýski handknattleiksmaðurinn Christian Zeitz hefur samið við ungverska stórliðið Veszprem til þriggja ára. Zeitz mun því yfirgefa þýska stórliðið Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar þegar samningur hans rennur út að loknu næsta tímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu Veszprem.

Handbolti
Fréttamynd

Hansen í fríi á Íslandi

Handboltakempurnar Mikkel Hansen og Marko Kopljar eru staddir hér á landi í fríi og voru úti á lífinu i gær með góðvinum sínum úr íslenska landsliðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Ég á erindi í landsliðið

Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður Nantes, hefur verið atvinnumaður í handknattleik í fjögur ár en aldrei fengið tækifærið með íslenska landsliðinu. Leikmaðurinn færði sig frá Svíþjóð til Frakklands til að eiga meiri möguleika á því að komast í eitt besta h

Handbolti
Fréttamynd

Duvnjak bestur

Handknattleiksmaðurinn Domagoj Duvnjak, leikmaður Hamburg, hefur verið valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar, en það voru þjálfarar og fyrirliðar í deildinni sem stóðu að valinu.

Handbolti
Fréttamynd

Atli Ævar til Norsjælland

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson er genginn til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland og munu því tveir Íslendingar spila með liðinu á næstu leiktíð.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland í dauðariðlinum

Ísland verður í mjög erfiðum riðli á EM í Danmörku í upphafi næsta árs. Dregið var í riðlana í Herning í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarni Aron skiptir um félag

Bjarni Aron Þórðarson, fyrrum leikmaður FH, Stjörnunnar og Aftureldingar, er genginn til liðs við þýska B-deildarliðið Tarper Wölfe.

Handbolti
Fréttamynd

Þakklátur fyrir Ripp, Rapp og Rupp

"Ég kíkti á netið og sá klippurnar. Óli er einstakur – ég held að Guðjón Valur hafi orðað það vel þegar hann sagði að það hefðu verið forréttindi að fá að spila með honum í svona mörg ár,“ sagði Patrekur Jóhannesson um kveðjuleik Ólafs Stefánssonar á sunnudagskvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Duvnjak til Kiel árið 2014

Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Duvnjak mun næsta sumar ganga til liðs við Kiel frá erkifjendunum og Evrópumeisturum Hamburg.

Handbolti