Handbolti

Fréttamynd

Ísland í öðrum styrkleikaflokki

Ísland verður hvorki í riðli með Frakklandi eða Svíþjóð á EM í Danmörku í janúar á næsta ári. Röðun í styrkleikaflokka var tilkynnt nú í morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Við getum náð hámarksárangri án Óla

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, sparaði Ólafi Stefánssyni ekki lofið eftir tíu marka sigur Íslands á Rúmeníu í undankeppni EM 2014 í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Ólafs Stefánssonar sem lagði skóna á hilluna eftir magnaðan feril.

Handbolti
Fréttamynd

Hvít-Rússar lögðu Slóvena

Ísland má ekki tapa leik sínum gegn Rúmenum í kvöld í Laugardalshöll ætli það sér toppsætið í riðlinum. Hvíta-Rússland komst í toppsæti riðilsins með sigri í Slóveníu í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Noregur 26-28

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kom verulega á óvart þegar það tapaði með aðeins tveggja marka mun fyrir stöllum sínum frá Noregi 28-26 í hörku leik í Laugardalshöll í dag. Ísland var 15-13 yfir í hálfleik.

Handbolti
Fréttamynd

Tékkar í riðli með Þjóðverjum

Þórir Hergeirsson og stöllur hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Pólverjum, Angóla, Spáni, Argentínu og Paragvæ í C-riðli HM 2013 í Serbíu.

Handbolti
Fréttamynd

Útlitið svart hjá Þýskalandi

Flest bendir til þess að karlalandslið Þýskalands í handbolta verði ekki meðal þátttökuþjóða á Evrópumótinu í Danmörku í janúar þrátt fyrir sigur á Ísrael í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur er Jordan handboltans

Ólafur Stefánsson verður kvaddur í Laugardalshöllinni annað kvöld þegar Ísland mætir Rúmenum í lokaleik undankeppni Evrópumótsins. Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, segir Ólaf einstakan persónuleika sem hafi hjálpað sér bæði

Handbolti
Fréttamynd

Anton samdi við Nordsjælland

Leikstjórnandinn Anton Rúnarsson er genginn til liðs við danska úrvalsdeilarfélagið Nordsjælland en þangað kemur hann frá SönderjyskE.

Handbolti
Fréttamynd

Róberti standa nokkur félög til boða

"Staðan er frekar óljós. Það eru samningaviðræður í gangi við Hannover-Burgdorf. En ég ætla að skoða alla mína möguleika,“ segir stórskyttan Róbert Aron Hostert. Róbert Aron var á reynslu hjá þýska liðinu á dögunum og gekk vel á æfingum liðsins.

Handbolti
Fréttamynd

Uppselt á kveðjuleik Ólafs

Uppselt er á leik Íslands og Rúmeníu í Laugardalshöllinni á sunnudag en það verður kveðjuleikur Ólafs Stefánssonar með landsliðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Vil festa mig í sessi sem gæðaleikmann

"Þetta er óneitanlega mjög spennandi eftir þungan vetur bæði hvað varðar meiðsli og annað,“ segir Rúnar Kárason. Landsliðsmaðurinn hefur gengið til liðs við Rhein-Neckar Löwen frá Grosswallstadt.

Handbolti
Fréttamynd

Gripu ekki tækifærið

Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, segir of marga leikmenn hafa spilað undir getu í sex marka tapi gegn Hvít-Rússum ytra í gær. Sóknarleikinn þarf að bæta fyrir leikinn gegn Rúmeníu.

Handbolti
Fréttamynd

Mascherano skammast sín

Javier Mascherano segist miður sín vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik með argentínska landsliðinu í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Of margir sýndu ekki sitt rétta andlit

"Við spiluðum bara illa. Það voru of margir leikmenn, ég meðtalinn, sem sýndu ekki sitt rétta andlit. Það reyndist mjög dýrkeypt," segir Rúnar Kárason um 29-23 tap Íslands gegn Hvíta-Rússlandi.

Handbolti
Fréttamynd

Fóru létt með Rúmena

Slóvenar unnu öruggan níu marka útisigur á Rúmeníu í hinum leik 6. riðils undankeppni EM í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar til Rhein-Neckar Löwen

Rúnar Kárason er genginn til liðs við Rhein-Neckar Löwen en hann hefur gert eins árs samning við félagið. Þetta kemur fram í þýskum miðlum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Viljum vinna riðilinn

Íslenska landsliðið í handknattleik getur tryggt sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM 2014 í dag. Liðið mætir þá Hvíta-Rússlandi ytra. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, telur leikinn vera próf fyrir nýja kynslóð landsliðsins.

Handbolti