Handbolti

Fréttamynd

Margir fjarverandi gegn Þjóðverjum | Tveir nýliðar í hópnum

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem fara til Þýskalands í næstu viku og leika þar vináttulandsleik gegn Þýskalandi í Mannheim. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 14.mars og hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór meiddist í dag | Ege sleit hásin

Arnór Atlason meiddist í leik með liði sínu, AG Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðsfélagi hans, markvörðurinn Steinar Ege, sleit hásin og verður frá næstu sex mánuðina.

Handbolti
Fréttamynd

Ágúst hættur hjá Levanger

Stjórn norska handboltaliðsins Levanger hefur ákveðið að segja Ágústi Jóhannssyni upp störfum hjá félaginu. Þrír leikir eru eftir af tímabilinu og er félagið í mikilli fallbaráttu.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur ánægður með að fá Hamburg

Dagur Sigurðsson sagði við þýska fjölmiðla að hann væri ánægður með að hafa dregist gegn Þýskalandsmeisturum Hamburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Handbolti
Fréttamynd

Oscar Carlén fór í sína sjöttu hnéaðgerð

Sænski handboltakappinn Oscar Carlén verður frá keppni næsta árið eftir að hann þurfti að gangast undir enn einu aðgerðina vegna þrálátra hnémeiðsla. Carlén er á mála hjá Hamburg í Þýskalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel vann riðilinn á jafntefli í Danmörku

AG Kaupmannahöfn og Kiel gerðu 24-24 jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. Kiel vann þar með D-riðilinn með 16 stig, stigi meira en AG og fær lið sem hafnaði í fjórða sæti í riðlum A, B eða C á meðan AG þarf að mæta liði sem hafnaði í þriðja sæti.

Handbolti
Fréttamynd

Úrslitaleikur í Köben

Það fer fram afar áhugaverður handboltaleikur í Kaupmannahöfn á morgun þegar Íslendingaliðin AG og Kiel mætast.

Handbolti
Fréttamynd

Ásgeir Örn með fimm í sigurleik

Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 30-24. Staðan í hálfleik var 18-12, heimamönnum í Hannover í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Alfreð náði yfirhöndinni í einvíginu gegn Guðmundi

Kiel vann nokkuð þægilegan sigur á Rhein-Neckar Löwen í stórslag liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í gær, 33-25. Þetta var 21. sigur liðsins í jafnmörgum leikjum í deildinni sem er vitanlega met. Yfirburðir Kiel eru með ólíkindum.

Handbolti
Fréttamynd

Stórt tap hjá Team Tvis í Danmörku

Þórey Rósa Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir komust báðar á blað þegar að lið þeirra, Team Tvis Holstebro, tapaði nokkuð stórt fyrir FC Mitdjylland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Handbolti