Handbolti

Fréttamynd

Vandræðalaust hjá Degi og Alexander

Füchse Berlin átti ekki í vandræðum með Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse Berlin sem vann með tólf marka mun 33-21. Alexander Petersson skoraði eitt mark í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Löwen vann Íslendingaslaginn

Rhein-Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar og Róbert Gunnarsson leikur með sigraði lið Rúnars Kárasonar BHC 06 örugglega 25-34 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Aron Pálmarsson: Vinnum AG ef við spilum okkar leik

Aron Pálmarsson var í viðtali hjá HBOLD.dk í tilefni af því að Aron og félagar hans í THW Kiel taka á móti dönsku meisturunum í AG Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á sunnudaginn. AG er í efsta sæti riðilsins einu stigi á undan Kiel.

Handbolti
Fréttamynd

Snorri með sex mörk í sigri AG

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sex mörk og Guðjón Valur Sigurðsson fjögur þegar að AG vann sigur á Århus í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 30-27.

Handbolti
Fréttamynd

Eitt leikkerfi Barcelona ber nafnið Ísland

Barcelona ,spænska stórveldið í handknattleik, fékk á dögunum heimsókn frá sjónvarpsstöðinni ESPN, en félagið tók þátt í gerð þáttarins Project Teamwork sem er samstarf milli stöðvarinnar og Samsung.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir Ólafsson: Ekki bara Lödur á götunni hérna

Hornamaðurinn Þórir Ólafsson ákvað að söðla um í sumar. Eftir sex góð ár í Þýskalandi ákvað hann að reyna fyrir sér í Póllandi, fyrstur allra Íslendinga. Fleiri Íslendingar hafa fengið boð um að fara þangað en ekki verið til í að taka slaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Spánverjar unnu alla sína leiki á Supercup

Spænska handboltalandsliðið tryggði sér sigur á Supercup í Þýskalandi um helgina með því að vinna alla sína leiki á þessu sterka æfingamóti. Spánverjar unnu Svía, Dani og Þjóðverja.

Handbolti
Fréttamynd

Patrekur sáttur þrátt fyrir tvö töp

Patrekur Jóhannesson stýrir sínum fyrstu leikjum með Austurríki nú um helgina. Fyrstu tveir leikirnir hafa tapast. Í gær tapaði liðið fyrir Pólverjum, 29-27, og í dag lágu lærisveinar Patreks fyrir Rússum, 33-26.

Handbolti
Fréttamynd

Danir unnu Þjóðverja í Berlín

Danir unnu 29-26 sigur á Þýskalandi í fyrsta leik þjóðanna á Supercup sem er fjögurra þjóða æfingamót sem fer fram í Berlín í Þýskalandi næstu daga. Þetta var fyrsti leikur þýska landsliðsins undir stjórn Martin Heuberger.

Handbolti
Fréttamynd

Einar Ingi hafði betur gegn Ólafi

Einar Ingi Hrafnsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt, Mors-Thy, sem vann átta marka sigur á Nordsjælland, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Breska kvennalandsliðið í handbolta kemur á óvart

Bretar ætla að tefla fram handboltaliðum á Ólympíuleikunum næsta sumar og undirbúningur er í fullum gangi þessa dagana. Bretar hafa verið þekktir fyrir allt annað en afrek á handboltavellinum hingað til og því má segja að þeir séu að byrja frá grunni.

Handbolti
Fréttamynd

Atletico Madrid skoraði 52 mörk í einum leik

Ótrúlegar tölur sáust í leik Atletico Madrid og Octavio Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær en fyrrnefnda liðið vann þá stórsigur, 52-27. Atletico sló þar með sautján ára gamalt met sem Octavio Vigo átti einmitt áður.

Handbolti