Handbolti

Fréttamynd

Jesper Nielsen: Enginn kampavíns-handbolti hjá AG í vetur

Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðsins AG, segist ekki vera voðalega hrifinn af spilamennsku síns liðs á þessu tímabili. AG getur tryggt sér tvöfaldan sigur og danska meistaratitilinn með sigri á Bjerringbro-Silkeborg fyrir framan 35 þúsund manns á Parken á morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Björgvin Páll einum sigri frá því svissneska meistaratitlinum

Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í kvöld þegar Kadetten vann 26-23 sigur á Pfadi Winterthur í öðrum úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn. Kadetten er því komið í 2-0 í úrslitaeinvíginu og vantar aðeins einn sigur til viðbótar til að verða svissneskur meistari annað árið í röð.

Handbolti
Fréttamynd

Uppselt á Parken

Það er nú endanlega orðið ljóst að heimsmet verður sett á Parken um helgina þegar Íslendingaliðið AG Köbenhavn getur tryggt sér sigur í danska handboltanum.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel rústaði liði frá Líbanon

Kiel lék í dag sinn fyrsta leik í heimsmeistarakeppni félagsliða sem hófst í Doha í Katar í dag. Liðið vann þá Al Sadd frá Líbanon með gríðarlegum yfirburðum en lokatölur voru 42-18, Kiel í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Búið að selja 30 þúsund miða á Parken

Það stefnir allt í að það verði sett heimsmet í áhorfendasókn í handbolta á Parken í Kaupmannahöfn þann 21. maí næstkomandi. Þá tekur AGK á móti Bjerringbro/Silkeborg í öðrum leik liðanna um danska meistaratitilinn.

Handbolti
Fréttamynd

Kristján þjálfari ársins í Svíþjóð

Einn efnilegasti þjálfari Íslands, Kristján Andrésson, hefur heldur betur verið að gera það gott sem þjálfari síðan hann neyddist til þess að leggja skóna á hilluna á besta aldri.

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir hans Kristjáns steinlágu í úrslitaleiknum

Sävehof tryggði sér sænska meistaratitilinn í handbolta í kvöld eftir 17 marka stórsigur á Guif, 35-18, í hreinum úrslitaleik um titilinn. Íslendingurinn Kristján Andrésson, þjálfar lið Guif og bróðir hans Haukur leikur með liðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór og Snorri komnir í úrslit í danska boltanum

Danska ofurliðið AG Köbenhavn tryggði sér í dag sæti í úrslitarimmu dönsku deildarinnar er það lagði Team Tvis Holstebro af velli, 26-22. Arnór Atlason skoraði tvö mörk fyrir AGK í dag og Snorri Steinn Guðjónsson eitt.

Handbolti
Fréttamynd

Nielsen: Róbert kemur ekki til AGK

Hinn yfirlýsingaglaði eigandi danska handboltaliðsins AGK, Jesper Nielsen, hefur nú greint frá því að ekkert verði af því að Róbert Gunnarsson gangi í raðir AGK í sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Þjálfari Bjerringbro hreifst af Guðmundi

Haukamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson er þessa dagana staddur í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Bjerringbro-Silkeborg. Guðmundur æfði með liðinu í morgun og Carsten Albrektsen, þjálfari Silkeborgar, sagði í samtali við Vísi eftir æfinguna að honum hefði litist vel á Guðmund.

Handbolti
Fréttamynd

Guif einum sigri frá úrslitaleiknum

Sænska úrvalsdeildarfélagið Guif frá Eskilstuna er aðeins einum sigri frá úrslitaleiknum um sænska meistaratitilnn eftir sigur á Alingsås í dag, 29-24. Kristján Andrésson er þjálfari liðsins og bróðir hans, Haukur, leikur með því.

Handbolti
Fréttamynd

Gunnar Steinn ekki í úrslitaleikinn

Gunnar Steinn Jónsson komst ekki annað árið í röð í úrslitaleik sænsku úrvalsdeildarinnar en lið hans, Drott, var sópað úr undanúrslitum úrslitakeppninnar í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór fór á kostum með AG

Arnór Atlason, leikmaður AG Köbenhavn, átti frábæran leik í dag þegar lið hans bar sigur úr býtum, 29-26, gegn AaB í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.

Handbolti
Fréttamynd

Björgvin Páll bikarmeistari með Kadetten í Sviss

Björgvin Páll Gústavsson varð í dag svissneskur bikarmeistari í handbolta þegar lið hans Kadetten sigraði BSV Bern í úrslitaleik 34-30. Björgvin varði vel í marki Kadetten á mikilvægum augnablikum en þetta er í sjötta sinn sem Kadetten sigrar í bikarkeppninni.

Sport
Fréttamynd

AG tapaði fyrsta leiknum í vetur - Arnór með 5 mörk

Nordsjælland varð fyrst allra liða til þess að leggja stórlið AG frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar liðin áttust við í úrslitakeppninni. Nordsjælland sigraði 25-23 og skoraði Arnór Atlason 5 mörk fyrir AG og Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 1.

Handbolti
Fréttamynd

AG slapp með skrekkinn í fyrsta leik úrslitakeppninnar

Mikkel Hansen og Steinar Ege voru mennirnir á bak við nauman 27-25 sigur AG Kaupmannahöfn á Team Tvis Holstebro í kvöld í fyrsta leik í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Ege varði víti á lokasekúndunum áður en Hansen tryggði liðinu sigurinn með lokamarki leiksins.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta, er einn þriggja þjálfara sem kemur til greina í vali á þjálfara ársins í handboltaheiminum.

Handbolti
Fréttamynd

Snorri Steinn með sex mörk í tíu marka sigri AG

AG Kaupmannahöfn vann tíu marka útisigur á HC Midtjylland, 37-27. í næst síðustu umferð deildarkeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. AG er fyrir löngu búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn enda með 14 stiga forskot á AaB Håndbold þegar aðeins einn leikur er eftir fyrir úrslitakeppni.

Handbolti