Handbolti

Fréttamynd

Elverum vann í Tyrklandi

Noregsmeistarar Elverum eru í góðum málum fyrir seinni viðureign sína gegn tyrkneska liðinu Izmir eftir sigur í Tyrklandi í gær, 30-28.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur Fram í Hollandi

Fram vann öruggan níu marka sigur á Omni Hellas í fyrri viðureign liðanna í EHF-bikarkeppninni í handbolta í dag en leikurinn fór fram í Hollandi.

Handbolti
Fréttamynd

Sigur hjá FCK

Arnór Atlason skoraði sex mörk fyrir lið sitt FCK í kvöld þegar liðið lagði Ajax 31-25 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Guðlaugur Arnarsson skoraði eitt mark fyrir FCK.

Handbolti
Fréttamynd

Ásgeir Örn skoraði sjö í tapi GOG

Einn leikur var á dagskrá í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Skjern lagði GOG 29-26 og var þetta í fyrsta skipti í þrjú ár sem Skjærn vinnur sigur í á GOG.

Handbolti
Fréttamynd

Aftur tapaði FCK

Arnór Atlason var markahæstur í liði FC Kaupmannahafnar sem tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu í kvöld, í þetta sinn fyrir Kolding.

Handbolti
Fréttamynd

Ciudad tapaði

Ciudad Real tapaði í gær fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta 30-28 á útivelli. Ólafur Stefánsson var á sínum stað í liði Ciudad og skoraði þrjú mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Skjern lagði FCK

Skjern gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Danmerkurmeistarana í FC Kaupmannahöfn í kvöld, 28-25.

Handbolti
Fréttamynd

Sigur í fyrsta leik GOG

Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði fimm mörk er GOG vann nauman sigur á Álaborg, 29-28, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Aðgerð Snorra heppnaðist vel

Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson fór í gær í vel heppnaða aðgerð í Danmörku þar sem 6 mm löng beinflís var fjarlægð úr hnénu á honum.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór Atla: Ég er hundsvekktur

Arnór Atlason hefur átt frábæra Ólympíuleika. Skorað mörk, lagt upp fjölda þeirra og spilað fína vörn. Hann var enn að jafna sig eftir tapið þó svo hann væri kominn með verðlaunapening utan um hálsinn.

Handbolti
Fréttamynd

Með silfur um hálsinn - Myndir

Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf.

Handbolti
Fréttamynd

Sögulegt silfur

Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23.

Handbolti
Fréttamynd

Spánverjar tóku bronsið

Spánn vann í dag sigur á Króötum, 35-29, í leik um bronsið í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking.

Handbolti