Handbolti Króatar kjöldrógu Íslendinga Íslenska U-21 árs liðið í handbolta karla fékk skell í 16-liða úrslitum á HM á Spáni. Handbolti 24.7.2019 18:19 Góð byrjun ekki nóg gegn Króötum og strákarnir misstu af undanúrslitasætinu Íslenska sautján ára karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Króatíu, 21-24, í síðasta leik liðsins i riðlakeppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar í Baku. Handbolti 24.7.2019 14:19 Strákarnir misstu leikinn niður í jafntefli í lokin Íslenska sautján ára landsliðið gerði 21-21 jafntefli við Slóveníu í öðrum leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í dag. Handbolti 23.7.2019 14:34 Sautján ára strákarnir unnu stórkostlegan sigur á Frökkum Íslenska sautján ára landsliðs karla í handbolta vann sex marka sigur á Frökkum, 37-31, í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Bakú í Aserbaísjan. Handbolti 22.7.2019 14:24 Níu marka tap fyrir Þjóðverjum í lokaleiknum í riðlinum Íslensku strákarnir áttu aldrei möguleika gegn Þjóðverjum í lokaumferð riðlakeppninnar á EM U-21 ára í handbolta. Handbolti 22.7.2019 13:35 Ísland á toppnum fyrir síðustu umferðina Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni þessa dagana. Handbolti 22.7.2019 02:00 Íslensku strákarnir skelltu Dönum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann sterkan sigur á Dönum á HM á Spáni. Handbolti 20.7.2019 17:46 Stelpurnar leika um 5. sætið Sterkur varnarleikur skilaði sigri á Finnlandi á EM U-19 ára í handbolta kvenna. Handbolti 20.7.2019 11:55 Strákarnir fengu skell á móti Norðmönnum Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta tapaði í morgun fyrsta leiknum sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni og fyrsta tapið var stór skellur. Handbolti 19.7.2019 09:34 Íslensku stelpurnar skoruðu tíu fyrstu mörkin og rúlluðu upp Bretunum Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta spilar um fimmta til áttunda sæti í B-deild Evrópukeppninnar eftir 27 marka sigur á Bretum í dag, 39-12, í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Handbolti 18.7.2019 15:18 Markaveisla hjá Frökkum á HM: Nánast með mark á mínútu Frakkar hafa skorað yfir 40 mörk í báðum leikjum sínum á HM U-21 árs karla í handbolta. Handbolti 17.7.2019 21:11 Bjarni Ófeigur fór fyrir íslenska liðinu í sigri á Argentínu Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta karla vann fjögurra marka sigur á Argentínu, 26-22, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 17.7.2019 15:42 Stelpurnar komust ekkert áleiðis á móti Serbunum Íslenska nítján ára kvennalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Serbíu, 22-14, í þriðja leik sínum í B-deild EM kvenna í dag. Handbolti 17.7.2019 15:31 Haukar til Tékklands og FH mætir belgísku liði FH, Haukar og Selfoss fengu að vita hverjir yrðu mótherjar þeirra í fyrstu umferðum EHF bikarsins í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 16.7.2019 10:56 Smá byrjunarerfiðleikar hjá strákunum en sannfærandi sigur á Síle Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta vann sjö marka sigur á Síle, 26-19, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 16.7.2019 09:32 Berta Rut skoraði helming marka Íslands í tapi fyrir heimaliðinu Ísland tapaði öðrum leik sínum á EM U-19 ára kvenna í handbolta. Handbolti 15.7.2019 17:37 Öruggur íslenskur sigur í fyrsta leik Eftir jafnan leik framan af náði Ísland undirtökunum gegn Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks og vann á endanum átta marka sigur, 22-14. Handbolti 13.7.2019 18:27 Reglunum breytt á HM: Leikmannahóparnir stækkaðir og hvíldardagur eftir hvern einasta leik Leikmenn hafa lengi talað fyrir þessum breytingum og nú eru þær loksins komnar í gegn. Handbolti 11.7.2019 21:29 Ísland í öðru sæti eftir tap fyrir Norðmönnum Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri varð í öðru sæti á Nations Cup mótinu í Lübeck í Þýskalandi eftir tap fyrir Noregi. Handbolti 30.6.2019 13:29 Kaflaskiptur leikur í sigri á Argentínu Ísland spilaði við Argentínu í dag en liðið undirbýr sig fyrir HM. Handbolti 28.6.2019 16:13 Maríulax Arons var yfir 20 pund Handboltakappinn mikli kemst umsvifalaust í 20 punda klúbbinn. Innlent 27.6.2019 14:34 Strákarnir okkar spila við Svía í október Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er á leið á EM í janúar og hluti af undirbúningi fyrir mótið verða tveir landsleikir gegn Svíum í október. Handbolti 26.6.2019 09:32 Selfyssingar reiðir: Fáranleg framkoma við íslenskan handbolta Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í morgun hvaða lið myndu spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og þar er ekkert pláss fyrir Íslandsmeistara Selfoss. Menn þar á bæ eru eðlilega ekki sáttir. Handbolti 21.6.2019 10:57 Selfyssingar fengu ekki sæti í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss verða ekki á meðal þátttökuþjóða í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 21.6.2019 10:16 Barcelona semur við einn besta leikstjórnanda heims Aron Pálmarsson fær aukna samkeppni hjá Barcelona næsta vetur því spænska félagið er búið að semja við Króatann magnaða, Luka Cindric. Handbolti 20.6.2019 14:00 „Upplifun sem maður gleymir ekki“ Ágúst Elí Björgvinsson segist seint gleyma því hvernig það var að vinna sænska meistaratitilinn, en lið hans Sävehof varð nokkuð óvænt Svíþjóðarmeistari í vor. Handbolti 6.6.2019 19:21 Noregur tryggði HM sætið Noregur tryggði sæti sitt í lokakeppni HM í handbolta kvenna með þriggja marka sigri á Hvíta-Rússlandi á heimavelli sínum í dag. Handbolti 5.6.2019 18:29 Selfoss spilar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss munu spila í Meistaradeild Evrópu í handbolta næsta vetur. Handbolti 5.6.2019 17:59 Sturluð stemning er 150 þúsund manns hylltu Evrópumeistara Vardar Það var mikil gleði á strætum Skopje í Norður-Makedóníu í gær. Handbolti 4.6.2019 11:58 Vardar Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum Norður-makedónska liðið vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í annað sinn á þremur árum. Handbolti 2.6.2019 17:45 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 295 ›
Króatar kjöldrógu Íslendinga Íslenska U-21 árs liðið í handbolta karla fékk skell í 16-liða úrslitum á HM á Spáni. Handbolti 24.7.2019 18:19
Góð byrjun ekki nóg gegn Króötum og strákarnir misstu af undanúrslitasætinu Íslenska sautján ára karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Króatíu, 21-24, í síðasta leik liðsins i riðlakeppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar í Baku. Handbolti 24.7.2019 14:19
Strákarnir misstu leikinn niður í jafntefli í lokin Íslenska sautján ára landsliðið gerði 21-21 jafntefli við Slóveníu í öðrum leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í dag. Handbolti 23.7.2019 14:34
Sautján ára strákarnir unnu stórkostlegan sigur á Frökkum Íslenska sautján ára landsliðs karla í handbolta vann sex marka sigur á Frökkum, 37-31, í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Bakú í Aserbaísjan. Handbolti 22.7.2019 14:24
Níu marka tap fyrir Þjóðverjum í lokaleiknum í riðlinum Íslensku strákarnir áttu aldrei möguleika gegn Þjóðverjum í lokaumferð riðlakeppninnar á EM U-21 ára í handbolta. Handbolti 22.7.2019 13:35
Ísland á toppnum fyrir síðustu umferðina Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni þessa dagana. Handbolti 22.7.2019 02:00
Íslensku strákarnir skelltu Dönum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann sterkan sigur á Dönum á HM á Spáni. Handbolti 20.7.2019 17:46
Stelpurnar leika um 5. sætið Sterkur varnarleikur skilaði sigri á Finnlandi á EM U-19 ára í handbolta kvenna. Handbolti 20.7.2019 11:55
Strákarnir fengu skell á móti Norðmönnum Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta tapaði í morgun fyrsta leiknum sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni og fyrsta tapið var stór skellur. Handbolti 19.7.2019 09:34
Íslensku stelpurnar skoruðu tíu fyrstu mörkin og rúlluðu upp Bretunum Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta spilar um fimmta til áttunda sæti í B-deild Evrópukeppninnar eftir 27 marka sigur á Bretum í dag, 39-12, í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Handbolti 18.7.2019 15:18
Markaveisla hjá Frökkum á HM: Nánast með mark á mínútu Frakkar hafa skorað yfir 40 mörk í báðum leikjum sínum á HM U-21 árs karla í handbolta. Handbolti 17.7.2019 21:11
Bjarni Ófeigur fór fyrir íslenska liðinu í sigri á Argentínu Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta karla vann fjögurra marka sigur á Argentínu, 26-22, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 17.7.2019 15:42
Stelpurnar komust ekkert áleiðis á móti Serbunum Íslenska nítján ára kvennalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Serbíu, 22-14, í þriðja leik sínum í B-deild EM kvenna í dag. Handbolti 17.7.2019 15:31
Haukar til Tékklands og FH mætir belgísku liði FH, Haukar og Selfoss fengu að vita hverjir yrðu mótherjar þeirra í fyrstu umferðum EHF bikarsins í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 16.7.2019 10:56
Smá byrjunarerfiðleikar hjá strákunum en sannfærandi sigur á Síle Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta vann sjö marka sigur á Síle, 26-19, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 16.7.2019 09:32
Berta Rut skoraði helming marka Íslands í tapi fyrir heimaliðinu Ísland tapaði öðrum leik sínum á EM U-19 ára kvenna í handbolta. Handbolti 15.7.2019 17:37
Öruggur íslenskur sigur í fyrsta leik Eftir jafnan leik framan af náði Ísland undirtökunum gegn Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks og vann á endanum átta marka sigur, 22-14. Handbolti 13.7.2019 18:27
Reglunum breytt á HM: Leikmannahóparnir stækkaðir og hvíldardagur eftir hvern einasta leik Leikmenn hafa lengi talað fyrir þessum breytingum og nú eru þær loksins komnar í gegn. Handbolti 11.7.2019 21:29
Ísland í öðru sæti eftir tap fyrir Norðmönnum Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri varð í öðru sæti á Nations Cup mótinu í Lübeck í Þýskalandi eftir tap fyrir Noregi. Handbolti 30.6.2019 13:29
Kaflaskiptur leikur í sigri á Argentínu Ísland spilaði við Argentínu í dag en liðið undirbýr sig fyrir HM. Handbolti 28.6.2019 16:13
Maríulax Arons var yfir 20 pund Handboltakappinn mikli kemst umsvifalaust í 20 punda klúbbinn. Innlent 27.6.2019 14:34
Strákarnir okkar spila við Svía í október Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er á leið á EM í janúar og hluti af undirbúningi fyrir mótið verða tveir landsleikir gegn Svíum í október. Handbolti 26.6.2019 09:32
Selfyssingar reiðir: Fáranleg framkoma við íslenskan handbolta Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í morgun hvaða lið myndu spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og þar er ekkert pláss fyrir Íslandsmeistara Selfoss. Menn þar á bæ eru eðlilega ekki sáttir. Handbolti 21.6.2019 10:57
Selfyssingar fengu ekki sæti í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss verða ekki á meðal þátttökuþjóða í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 21.6.2019 10:16
Barcelona semur við einn besta leikstjórnanda heims Aron Pálmarsson fær aukna samkeppni hjá Barcelona næsta vetur því spænska félagið er búið að semja við Króatann magnaða, Luka Cindric. Handbolti 20.6.2019 14:00
„Upplifun sem maður gleymir ekki“ Ágúst Elí Björgvinsson segist seint gleyma því hvernig það var að vinna sænska meistaratitilinn, en lið hans Sävehof varð nokkuð óvænt Svíþjóðarmeistari í vor. Handbolti 6.6.2019 19:21
Noregur tryggði HM sætið Noregur tryggði sæti sitt í lokakeppni HM í handbolta kvenna með þriggja marka sigri á Hvíta-Rússlandi á heimavelli sínum í dag. Handbolti 5.6.2019 18:29
Selfoss spilar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Selfoss munu spila í Meistaradeild Evrópu í handbolta næsta vetur. Handbolti 5.6.2019 17:59
Sturluð stemning er 150 þúsund manns hylltu Evrópumeistara Vardar Það var mikil gleði á strætum Skopje í Norður-Makedóníu í gær. Handbolti 4.6.2019 11:58
Vardar Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum Norður-makedónska liðið vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í annað sinn á þremur árum. Handbolti 2.6.2019 17:45