Handbolti

Fréttamynd

Ragnar markahæstur í liði Huttenberg

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson varð markahæstur leikmanna Huttenberg er liðið lagði Dessau-Rosslauer með einu marki. Þá stóð Aron Rafn Eðvarðsson í marki Hamburg sem tapaði með sex mörkum.

Handbolti
Fréttamynd

Frakkar mæta Rússum í úrslitum

Það verður Frakkland sem mætir Rússlandi í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Hollendingum í undaúrslitaleik í kvöld. Frakkar stungu af í síðari hálfleik og unnu að lokum 27-21 sigur.

Handbolti
Fréttamynd

Ágúst Eli og félagar með sigur

Sävehof vann góðan sigur á HIF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 en leikið var á heimavelli Karlskrona.

Handbolti
Fréttamynd

Magakveisa ástæðan fyrir slæmri byrjun Noregs á EM?

Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í dag 5.sætið á Evrópmótinu í eftir stórsigur á Svíþjóð. Árangurinn er töluvert undir væntingum en slæm byrjun á mótinu gerði það að verkum að ekki gekk betur. Nú gæti verið komin ástæða fyrir slæmri byrjun á mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Rússar í úrslit eftir öruggan sigur

Rússland tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Rúmeníu í undanúrslitum í dag. Lokatölur voru 28-22 þar sem Rússar stungu af í síðari hálfleik. Það kemur síðan í ljós síðar í kvöld hverjum þær mæta í úrslitum.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már fer til Lemgo í sumar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ákveðið að færa sig um set í Þýskalandi og yfirgefa Füchse Berlin. Hann gengur til liðs við Lemgo næsta sumar.

Handbolti