Tómas N. Möller Í hvaða umboði gætum við framtíðarinnar? Öll höfum við áhrif á umhverfi okkar, hvort sem er með aðgerðum og athöfnum eða athafnaleysi og hlutleysi. Þetta á líka við um fyrirtæki og fjárfesta. Fyrirtæki og fjárfestar stýra athöfnum sínum og aðgerðum, nú eða aðgerðaleysi, innan lagaramma, umboðs sem þeir starfa í og annarra viðurkenndra viðmiða. Skoðun 26.1.2022 08:01 Lærdómur ársins 2020 getur markað nýtt upphaf Árið 2020 kenndi okkur svo sannarlega að óvæntar breytingar eru hluti af veruleika okkar en jafnframt, svo litið sé á jákvæðu hliðina, að við höfum miklu meiri getu til að bregðast við áföllum en okkur órar fyrir þegar hlutirnir ganga sinn vanagang og allt virðist eðlilegt. Skoðun 15.1.2021 08:00
Í hvaða umboði gætum við framtíðarinnar? Öll höfum við áhrif á umhverfi okkar, hvort sem er með aðgerðum og athöfnum eða athafnaleysi og hlutleysi. Þetta á líka við um fyrirtæki og fjárfesta. Fyrirtæki og fjárfestar stýra athöfnum sínum og aðgerðum, nú eða aðgerðaleysi, innan lagaramma, umboðs sem þeir starfa í og annarra viðurkenndra viðmiða. Skoðun 26.1.2022 08:01
Lærdómur ársins 2020 getur markað nýtt upphaf Árið 2020 kenndi okkur svo sannarlega að óvæntar breytingar eru hluti af veruleika okkar en jafnframt, svo litið sé á jákvæðu hliðina, að við höfum miklu meiri getu til að bregðast við áföllum en okkur órar fyrir þegar hlutirnir ganga sinn vanagang og allt virðist eðlilegt. Skoðun 15.1.2021 08:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent