Landslið kvenna í fótbolta Katrín Jakobsdóttir leiddi göngu íslenska stuðningsfólksins á völlinn Íslenska stuðningsfólkið gekk fylltu liði á Academy leikvanginn rétt áðan þar sem sem íslensku stelpurnar mæta Belgum í dag. Þetta er fyrsti leikur liðsins á EM í Englandi. Fótbolti 10.7.2022 14:52 Tasmaníu djöfullinn spilar með íslenska landsliðinu Hluti af því að fara á stórmót eins og Evrópumótið í Englandi er að fara í viðtöl og myndatökur. Það eru ekki bara fjölmiðlar sem vilja slíkt heldur líka heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 10.7.2022 14:25 EM í dag: DJ Dóra Júlía með stjörnur í augunum og mamma Sveindísar Jane elskar skötu Svava Kristín Grétarsdóttir er á aðdáendasvæðinu í Manchester á leikdegi en íslenskir stuðningsmenn hafa yfirtekið torgið hefur vaxið með hverri mínútunni fram að stóru stundinni sem er fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu gegn Belgum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 í dag. Fótbolti 10.7.2022 14:19 Myndasyrpa frá gleði íslenska stuðningsfólksins í miðbæ Manchester Íslensku stuðningsmennirnir settu mikinn svip á miðbæ Manchester í dag þegar þeir hittust flestir á stuðningsmannasvæði UEFA á Piccadeilly garðinum. Fótbolti 10.7.2022 13:45 Sara segir að íslensku stelpurnar þurfi að passa sig á gömlu liðsfélögunum Íslenski landsliðsfyrirliðinn þekkir tvo leikmenn belgíska landsliðsins betur en hinar. Þjóðirnar mætast í dag í fyrsta leik þeirra á EM í Englandi. Fótbolti 10.7.2022 13:31 Svona var stemningin á aðdáendasvæðinu Íslendingar hafa flykkst á aðdáendasvæðið í Manchester fyrir leik Íslands gegn Belgum. Að venju eru Íslendingarnir í brjáluðu stuði og við í beinni útsendingu. Innlent 10.7.2022 12:56 Sara Björk verður Sara Be-yerk Utanríkisráðuneyti Íslands hefur gefið út leiðbeiningar um framburð á nöfnum stelpnanna okkar í landsliði kvenna í knattspyrnu. Liðið leikur sinn fyrsta leik á Evrópumótinu gegn Belgum síðar í dag. Fótbolti 10.7.2022 12:43 Fyrirliði Belga segir að mótið sé nánast búið fyrir þær tapi þær á móti Íslandi Fyrirliði Belgíu ætlar að ræða við Söru Björk Gunnarsdóttur þegar Ísland og Belgía mætast en ekki fyrr en eftir leikinn. Fótbolti 10.7.2022 12:30 Hallbera: Höfum ekkert verið að missa okkur í spennuföllum hingað til Hallbera Guðný Gísladóttir er ein af hundrað landsleikja leikmönnum í íslenska landsliðshópnum og er nú komin á sitt þriðja Evrópumót. Það eru miklar líkur á því að hún verði í byrjunarliðinu á móti Belgum í dag. Fótbolti 10.7.2022 10:30 Karólína Lea: Við vitum alveg hvernig Íslendingar eru Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er kannski ung að árum en hún er komin til þýska stórliðsins Bayern München og í lykilhlutverk hjá íslenska landsliðinu. Fótbolti 10.7.2022 09:30 Löng bið á enda í dag: 586 dagar frá því að stelpurnar tryggðu sig inn á þetta EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á EM í dag með leik á móti Belgum. Það er búið að bíða svolítið lengi eftir þessum leik innan kvennalandsliðsins. Fótbolti 10.7.2022 09:00 Þorsteinn: Teljum okkur vera betri en Belgar Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur íslenska liðið eiga góða möguleika á því að sigra Belgíu á morgun ef liðið spilar góðan leik. Fótbolti 9.7.2022 19:16 Þorsteinn bauð upp á leiðinlegan frasa og viðurkenndi það Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á það við leikmenn íslenska liðsins að fara ekki fram úr sér í væntingum til Evrópumótsins í Englandi. Aðalatriðið er næsti leikur. Fótbolti 9.7.2022 16:50 Fyrstu kynni stelpnanna af Academy Stadium full af sól og gleði: Myndir Það var kátt að vanda hjá stelpunum okkar þegar fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með þeim í upphafi æfingar á rennisléttum keppnisvelli þeirra í Manchester í dag. Fótbolti 9.7.2022 16:41 Sara Björk þakklát fyrir að fá að vera með son sinn á hóteli íslenska liðsins Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er nýbökuð móðir eins og flestir þekkja og hún fékk að fá barnið sitt til sína á hótel íslenska liðsins í Englandi. Sara Björk segist vera mjög þakklát fyrir það. Fótbolti 9.7.2022 15:42 Þorsteinn um meiðsli Cecilíu: Vonandi verður hún bara áfram með okkur Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður ekki send heim af Evrópumótinu nema ef lið hennar, Bayern München, pressar á það. Landsliðsþjálfarinn ræddi meiðsli markvarðarins unga á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 9.7.2022 15:29 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leik íslensku stelpnanna á móti Belgíu Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mættu á blaðamannafund á Academy Stadium í Manchester þar sem leikur Íslands og Belgíu fer fram á morgun. Fótbolti 9.7.2022 14:46 Guðrún getur ekki mikið kvartað yfir síðasta ári Guðrún Arnardóttir er ekki bara í mikilvægu hlutverki hjá íslenska landsliðinu því hún er einnig í lykilhlutverki hjá besta liði Svíþjóðar. Fótbolti 9.7.2022 14:00 Nýja auglýsingin fyrir EM: Ekkert stoppar íslenska kvennalandsliðið Kvennalandsliðið fær stuðning úr öllum áttum í nýrri auglýsingu frá Icelandair fyrir EM kvenna. Lífið samstarf 9.7.2022 13:14 Berglind Björg: Þetta er EM og það getur allt gerst Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mikilvæg mörk þegar Íslands tryggði sig inn á EM og skoraði einnig í eina undirbúningsleik liðsins fyrir Evrópumótið. Það bendir margt til þess að hún muni byrja fremst í fyrsta leik á móti Belgíu. Fótbolti 9.7.2022 12:31 Einn dagur í EM: Titlaóð Sara Björk Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik á morgun, þann 10. júlí. Næst í röðinni er fyrirliðinn sjálf, Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti 9.7.2022 11:01 Love Island þátturinn vinsæll hjá íslenska landsliðinu og nú geta þær horft í beinni Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu láta sér ekki leiðast á milli æfinga og leikja á Evrópumótinu. Það er mikið hugsað um fótbolta en líka lögð mikil áhersla á að skemmta sér saman og þétta hópinn utan vallar. Fótbolti 9.7.2022 10:32 Stundum áttavilltar í kastalanum en enginn hefur týnst ennþá Það fylgja því kostir og gallar að búa í kastala. Því hafa stelpurnar okkar komist að í sveitahótelinu sínu frá því að þær komu til Englands þar sem fram undan er Evrópumótið í knattspyrnu. Fótbolti 9.7.2022 09:31 Það er fjósalykt af þessu „Það dugar ekkert minna fyrir drottningarnar okkar. Það er bara við hæfi að þær fái heilan kastala út af fyrir sig,“ sagði Svava Kristín þegar hún heimsótti stelpurnar okkar í smábænum Crewe sem er u.þ.b. 40 km frá Manchester. Fótbolti 8.7.2022 23:34 EM í dag: Spurningakeppni og fyrirliðabandið Svava Kristín Grétarsdóttir heldur áfram að fylgja á eftir íslenska landsliðinu á EM í Englandi. Í þætti dagsins keppa Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir í spurningakeppni fyrir framan kastalann sem liðið gistir í. Fótbolti 8.7.2022 20:01 Gunnhildur Yrsa á því að ungu leikmennirnir geti líka hjálpað þeim eldri Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er mjög spennandi lið byggt upp á reynslumiklum kjarna og í viðbót er komin inn í liðið ein af flottari kynslóðum íslenska kvennafótboltans. Fótbolti 8.7.2022 16:01 Myndir frá kastala drottninganna okkar í kvennalandsliðinu Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu kvarta örugglega ekki mikið undan hótelinu sínu á meðan Evrópumótinu stendur. Þær hafa það nefnilega mjög gott á mjög sérstöku sveitahóteli rétt fyrir utan Crewe. Fótbolti 8.7.2022 15:14 Pallborðið: EM ævintýrið að hefjast Íslenska kvennalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í knattspyrnu á sunnudaginn þegar liðið mætir Belgum í fyrsta leik í riðlinum. Fótbolti 8.7.2022 12:00 Með á öllum EM-mótum Íslands en bíður enn þolinmóð eftir fyrstu mínútunum Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir er nú mætt á sitt fjórða stórmót og er þar í hópi þeim Söru Björk Gunnarsdóttur og Sif Atladóttur. Munurinn á þeim og Söndru er að Sandra hefur ekki enn fengið að spila einn einasta leik á EM. Fótbolti 8.7.2022 13:00 Tveir dagar í EM: „Elti upp þjófa sem stálu takkaskónum okkar á Spáni árið 2006“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Næst á dagskrá er varnarjaxlinn og reynsluboltinn Sif Atladóttir. Fótbolti 8.7.2022 11:00 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Katrín Jakobsdóttir leiddi göngu íslenska stuðningsfólksins á völlinn Íslenska stuðningsfólkið gekk fylltu liði á Academy leikvanginn rétt áðan þar sem sem íslensku stelpurnar mæta Belgum í dag. Þetta er fyrsti leikur liðsins á EM í Englandi. Fótbolti 10.7.2022 14:52
Tasmaníu djöfullinn spilar með íslenska landsliðinu Hluti af því að fara á stórmót eins og Evrópumótið í Englandi er að fara í viðtöl og myndatökur. Það eru ekki bara fjölmiðlar sem vilja slíkt heldur líka heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 10.7.2022 14:25
EM í dag: DJ Dóra Júlía með stjörnur í augunum og mamma Sveindísar Jane elskar skötu Svava Kristín Grétarsdóttir er á aðdáendasvæðinu í Manchester á leikdegi en íslenskir stuðningsmenn hafa yfirtekið torgið hefur vaxið með hverri mínútunni fram að stóru stundinni sem er fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu gegn Belgum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 í dag. Fótbolti 10.7.2022 14:19
Myndasyrpa frá gleði íslenska stuðningsfólksins í miðbæ Manchester Íslensku stuðningsmennirnir settu mikinn svip á miðbæ Manchester í dag þegar þeir hittust flestir á stuðningsmannasvæði UEFA á Piccadeilly garðinum. Fótbolti 10.7.2022 13:45
Sara segir að íslensku stelpurnar þurfi að passa sig á gömlu liðsfélögunum Íslenski landsliðsfyrirliðinn þekkir tvo leikmenn belgíska landsliðsins betur en hinar. Þjóðirnar mætast í dag í fyrsta leik þeirra á EM í Englandi. Fótbolti 10.7.2022 13:31
Svona var stemningin á aðdáendasvæðinu Íslendingar hafa flykkst á aðdáendasvæðið í Manchester fyrir leik Íslands gegn Belgum. Að venju eru Íslendingarnir í brjáluðu stuði og við í beinni útsendingu. Innlent 10.7.2022 12:56
Sara Björk verður Sara Be-yerk Utanríkisráðuneyti Íslands hefur gefið út leiðbeiningar um framburð á nöfnum stelpnanna okkar í landsliði kvenna í knattspyrnu. Liðið leikur sinn fyrsta leik á Evrópumótinu gegn Belgum síðar í dag. Fótbolti 10.7.2022 12:43
Fyrirliði Belga segir að mótið sé nánast búið fyrir þær tapi þær á móti Íslandi Fyrirliði Belgíu ætlar að ræða við Söru Björk Gunnarsdóttur þegar Ísland og Belgía mætast en ekki fyrr en eftir leikinn. Fótbolti 10.7.2022 12:30
Hallbera: Höfum ekkert verið að missa okkur í spennuföllum hingað til Hallbera Guðný Gísladóttir er ein af hundrað landsleikja leikmönnum í íslenska landsliðshópnum og er nú komin á sitt þriðja Evrópumót. Það eru miklar líkur á því að hún verði í byrjunarliðinu á móti Belgum í dag. Fótbolti 10.7.2022 10:30
Karólína Lea: Við vitum alveg hvernig Íslendingar eru Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er kannski ung að árum en hún er komin til þýska stórliðsins Bayern München og í lykilhlutverk hjá íslenska landsliðinu. Fótbolti 10.7.2022 09:30
Löng bið á enda í dag: 586 dagar frá því að stelpurnar tryggðu sig inn á þetta EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á EM í dag með leik á móti Belgum. Það er búið að bíða svolítið lengi eftir þessum leik innan kvennalandsliðsins. Fótbolti 10.7.2022 09:00
Þorsteinn: Teljum okkur vera betri en Belgar Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur íslenska liðið eiga góða möguleika á því að sigra Belgíu á morgun ef liðið spilar góðan leik. Fótbolti 9.7.2022 19:16
Þorsteinn bauð upp á leiðinlegan frasa og viðurkenndi það Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á það við leikmenn íslenska liðsins að fara ekki fram úr sér í væntingum til Evrópumótsins í Englandi. Aðalatriðið er næsti leikur. Fótbolti 9.7.2022 16:50
Fyrstu kynni stelpnanna af Academy Stadium full af sól og gleði: Myndir Það var kátt að vanda hjá stelpunum okkar þegar fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með þeim í upphafi æfingar á rennisléttum keppnisvelli þeirra í Manchester í dag. Fótbolti 9.7.2022 16:41
Sara Björk þakklát fyrir að fá að vera með son sinn á hóteli íslenska liðsins Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er nýbökuð móðir eins og flestir þekkja og hún fékk að fá barnið sitt til sína á hótel íslenska liðsins í Englandi. Sara Björk segist vera mjög þakklát fyrir það. Fótbolti 9.7.2022 15:42
Þorsteinn um meiðsli Cecilíu: Vonandi verður hún bara áfram með okkur Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður ekki send heim af Evrópumótinu nema ef lið hennar, Bayern München, pressar á það. Landsliðsþjálfarinn ræddi meiðsli markvarðarins unga á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 9.7.2022 15:29
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leik íslensku stelpnanna á móti Belgíu Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mættu á blaðamannafund á Academy Stadium í Manchester þar sem leikur Íslands og Belgíu fer fram á morgun. Fótbolti 9.7.2022 14:46
Guðrún getur ekki mikið kvartað yfir síðasta ári Guðrún Arnardóttir er ekki bara í mikilvægu hlutverki hjá íslenska landsliðinu því hún er einnig í lykilhlutverki hjá besta liði Svíþjóðar. Fótbolti 9.7.2022 14:00
Nýja auglýsingin fyrir EM: Ekkert stoppar íslenska kvennalandsliðið Kvennalandsliðið fær stuðning úr öllum áttum í nýrri auglýsingu frá Icelandair fyrir EM kvenna. Lífið samstarf 9.7.2022 13:14
Berglind Björg: Þetta er EM og það getur allt gerst Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mikilvæg mörk þegar Íslands tryggði sig inn á EM og skoraði einnig í eina undirbúningsleik liðsins fyrir Evrópumótið. Það bendir margt til þess að hún muni byrja fremst í fyrsta leik á móti Belgíu. Fótbolti 9.7.2022 12:31
Einn dagur í EM: Titlaóð Sara Björk Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik á morgun, þann 10. júlí. Næst í röðinni er fyrirliðinn sjálf, Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti 9.7.2022 11:01
Love Island þátturinn vinsæll hjá íslenska landsliðinu og nú geta þær horft í beinni Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu láta sér ekki leiðast á milli æfinga og leikja á Evrópumótinu. Það er mikið hugsað um fótbolta en líka lögð mikil áhersla á að skemmta sér saman og þétta hópinn utan vallar. Fótbolti 9.7.2022 10:32
Stundum áttavilltar í kastalanum en enginn hefur týnst ennþá Það fylgja því kostir og gallar að búa í kastala. Því hafa stelpurnar okkar komist að í sveitahótelinu sínu frá því að þær komu til Englands þar sem fram undan er Evrópumótið í knattspyrnu. Fótbolti 9.7.2022 09:31
Það er fjósalykt af þessu „Það dugar ekkert minna fyrir drottningarnar okkar. Það er bara við hæfi að þær fái heilan kastala út af fyrir sig,“ sagði Svava Kristín þegar hún heimsótti stelpurnar okkar í smábænum Crewe sem er u.þ.b. 40 km frá Manchester. Fótbolti 8.7.2022 23:34
EM í dag: Spurningakeppni og fyrirliðabandið Svava Kristín Grétarsdóttir heldur áfram að fylgja á eftir íslenska landsliðinu á EM í Englandi. Í þætti dagsins keppa Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir í spurningakeppni fyrir framan kastalann sem liðið gistir í. Fótbolti 8.7.2022 20:01
Gunnhildur Yrsa á því að ungu leikmennirnir geti líka hjálpað þeim eldri Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er mjög spennandi lið byggt upp á reynslumiklum kjarna og í viðbót er komin inn í liðið ein af flottari kynslóðum íslenska kvennafótboltans. Fótbolti 8.7.2022 16:01
Myndir frá kastala drottninganna okkar í kvennalandsliðinu Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu kvarta örugglega ekki mikið undan hótelinu sínu á meðan Evrópumótinu stendur. Þær hafa það nefnilega mjög gott á mjög sérstöku sveitahóteli rétt fyrir utan Crewe. Fótbolti 8.7.2022 15:14
Pallborðið: EM ævintýrið að hefjast Íslenska kvennalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í knattspyrnu á sunnudaginn þegar liðið mætir Belgum í fyrsta leik í riðlinum. Fótbolti 8.7.2022 12:00
Með á öllum EM-mótum Íslands en bíður enn þolinmóð eftir fyrstu mínútunum Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir er nú mætt á sitt fjórða stórmót og er þar í hópi þeim Söru Björk Gunnarsdóttur og Sif Atladóttur. Munurinn á þeim og Söndru er að Sandra hefur ekki enn fengið að spila einn einasta leik á EM. Fótbolti 8.7.2022 13:00
Tveir dagar í EM: „Elti upp þjófa sem stálu takkaskónum okkar á Spáni árið 2006“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Næst á dagskrá er varnarjaxlinn og reynsluboltinn Sif Atladóttir. Fótbolti 8.7.2022 11:00