Magnús Jóhann Hjartarson

Hvað borðar þú?
Jæja, hvað á ég að gera til að missa þessi 5 eða 10 kg í sumar? Á ég að prófa ketó, vegan, macros, low carb eða fasta bara alla daga?

Rétta hugarfarið
Nú er marsmánuður að renna í garð. Við erum að sigrast á Covid, þetta æðislega veður með sínum viðvörunum og her Pútíns að djöflast í Kænugarði. Ég veit ekki með ykkur en þetta allt hjálpar mér ekki að byrja árið með stæl.