Hrafnhildur Sigmarsdóttir Maður á sviði: Narsissisti í nánu sambandi Þegar ég var yngri bjó ég í London og kynntist manni. Með okkur tókust náin kynni og eyddum við töluverðum tíma saman. Hann var heillandi og áhugaverður og mér þótti mikið til hans koma. Hann hældi mér mikið og sagði mig bera af öðrum konum á öllum sviðum. Sum hólin voru svo yfirþyrmandi að ég átti bágt með að trúa þeim en ég var ung og það var gaman að trúa þeim. Skoðun 23.11.2022 10:30 Hinn óþægilegi sannleikur: Um kynferðisofbeldi í nánum samböndum Orðræða, samtöl, skilgreiningar og skoðanir varðandi ofbeldi eru að gangast undir endurnýjun. Sögulegt og löngu tímabært uppgjör virðist vera að eiga sér stað, og þá sérstaklega gagnvart kynferðisofbeldi í íslensku samfélagi. Skoðun 9.9.2022 10:00 Kolklikkuðkunta: Orðræðu- og atferlisgreining andfélagslegrar hegðunar á samskiptamiðlum Um daginn rakst ég fyrir tilviljun á ummæli í athugasemdarkerfi fréttavefmiðla við fræðslugrein sem ég skrifaði fyrir Kjarnann í desember síðastliðnum. Sú grein hét Stafrænir flassarar: siðferðisskortur og siðleysi í samskiptum. Skoðun 26.8.2022 08:01
Maður á sviði: Narsissisti í nánu sambandi Þegar ég var yngri bjó ég í London og kynntist manni. Með okkur tókust náin kynni og eyddum við töluverðum tíma saman. Hann var heillandi og áhugaverður og mér þótti mikið til hans koma. Hann hældi mér mikið og sagði mig bera af öðrum konum á öllum sviðum. Sum hólin voru svo yfirþyrmandi að ég átti bágt með að trúa þeim en ég var ung og það var gaman að trúa þeim. Skoðun 23.11.2022 10:30
Hinn óþægilegi sannleikur: Um kynferðisofbeldi í nánum samböndum Orðræða, samtöl, skilgreiningar og skoðanir varðandi ofbeldi eru að gangast undir endurnýjun. Sögulegt og löngu tímabært uppgjör virðist vera að eiga sér stað, og þá sérstaklega gagnvart kynferðisofbeldi í íslensku samfélagi. Skoðun 9.9.2022 10:00
Kolklikkuðkunta: Orðræðu- og atferlisgreining andfélagslegrar hegðunar á samskiptamiðlum Um daginn rakst ég fyrir tilviljun á ummæli í athugasemdarkerfi fréttavefmiðla við fræðslugrein sem ég skrifaði fyrir Kjarnann í desember síðastliðnum. Sú grein hét Stafrænir flassarar: siðferðisskortur og siðleysi í samskiptum. Skoðun 26.8.2022 08:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent