Powerade-bikarinn Hörður áfram í bikarnum Hörður frá Ísafirði lagði Kórdrengi í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld, lokatölur 25-38. Handbolti 16.12.2022 23:00 „Mér líður alls ekki vel“ Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var skiljanlega ekki eins glaður og Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, þegar hann ræddi við undirritaðan í leikslok. Leiknum lauk með sex marka sigri ÍR sem þýðir að Selfoss er fallið úr leik í Coca Cola-bikar karla í handbolta. Handbolti 16.12.2022 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 34-28 | Heimamenn áfram eftir nokkuð óvæntan sigur ÍR er kannski í fallsæti Olís deildarinnar en er komið í 8-liða úrslit í bikarnum eftir frábæran sigur gegn Selfossi í Skógarseli í kvöld. Handbolti 16.12.2022 18:40 „Þetta var frábær sigur, þó að leikurinn sjálfur var það ekki“ Stjarnan sigraði FH með minnsta mun í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handbolta í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í 8-liða úrslitin. Lokatölur í Kaplakrika 23-24 og eðlilega var Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, kampakátur í leikslok. Handbolti 15.12.2022 23:20 Afturelding áfram eftir magnaðan leik | Hauka unnu Víking Afturelding er komið áfram í Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir magnaðan útisigur á HK, lokatölur 43-44 eftir vítakeppni. Þá unnu Haukar fimm marka útisigur á Víking, lokatölur 27-32. Handbolti 15.12.2022 23:16 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 23-24 | Stjörnumenn áfram með minnsta mun Stjarnan tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit í bikarkeppni karla með baráttusigri á FH-ingum í Kaplakrika í kvöld. Heimamenn voru með yfirhöndina fyrstu tuttugu mínútur leiksins en á stuttum kafla náðu gestirnir að jafna. Eftir endurkomu Stjörnumanna var jafnt á öllum tölum út leikinn. Stjarnan náði að sigra að lokum með minnsta mun, 24-23, og fara áfram í bikarkeppninni. Þetta er í annað sinn í þessari viku sem liðin eigast við en þau áttu kappi á mánudag. Sá leikur var í Olís-deildinni og lauk með jafntefli. Handbolti 15.12.2022 18:45 ÍBV í átta liða úrslit eftir öruggan sigur ÍBV vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti KA/Þór í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld, 33-25. Handbolti 13.12.2022 19:39 Stórleikur í Eyjum og KA spilar í Garði Það verður sannkallaður stórleikur í Vestmannaeyjum í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir tæpan mánuð þegar ÍBV tekur á móti meisturum Vals. Handbolti 18.11.2022 12:17 Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss í átta liða úrslit Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ í kvennahandboltanum í kvöld þar sem Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss tryggði sér sæti í átta liða úrslitum. Handbolti 15.11.2022 20:57 FH, Fram og Afturelding á leið í 16-liða úrslit FH, Fram og Afturelding eru á leið í 16-liða úrslit bikarkeppni HSÍ eftir sigra sína í kvöld. FH vann nauman þriggja marka sigur gegn Gróttu í Olís-deildarslag, 25-22, Fram vann Grill66-deildarlið Fjölnis á útivelli, 29-33, og Afturelding vann öruggan tíu marka sigur gegn Grill66-deildarliði Þórs frá Akureyri, 21-31. Handbolti 27.10.2022 21:46 Þrettán fengu frímiða en tvö Olís-deildarlið mætast Dregið var í fyrstu umferð bikarkeppni karla í handbolta í dag en þar eru þó aðeins þrjár viðureignir á dagskrá. Handbolti 21.10.2022 11:31 Ágúst Þór Jóhannson: „Ég held við höfum unnið ansi sanngjarnan sigur“ Valskonur eru meistarar meistaranna eftir frábæran sigur á Fram í nýju Framhúsi í Úlfársdalnum fyrr í dag. Valur var með yfirhöndina allan tímann og sigldu þær sigrinum heim. Lokatölur 19-23. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var virkilega sáttur með sitt lið í dag. Handbolti 10.9.2022 15:34 Umfjöllun og viðtöl: Fram 19-23 Valur | Valur er meistari meistaranna Valur vann fyrsta bikar vetursins er þær unnu Fram í uppgjöri meistara meistaranna, 19-23. Fram varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð á meðan að Valur vann bikarmeistaratitilinn. Valskonur voru með yfirhöndina allan leikinn en eftir að hafa verið yfir með tveimur mörkum í hálfleik sigldu þær öruggum sigri heim. Handbolti 10.9.2022 12:47 Umfjöllun: Valur-KA 37-29 | Hlíðarendapiltar unnu öruggan sigur í Meistarakeppni HSÍ Handboltatímabilið hófst formlega þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu öruggan átta marka sigur, lokatölur 37-29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 3.9.2022 15:16 Umfjöllun og myndir: Valur - KA 36-32 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð Valur er bikarmeistari í handbolta karla annað árið í röð og í tólfta sinn alls eftir sigur á KA, 36-32, á Ásvöllum í dag. Handbolti 12.3.2022 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram 19 - 25 Valur | Valur bikarmeistari kvenna í handbolta Valur er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 6 marka sigur á Fram. Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, 11-12, steig Valur upp í síðari hálfleik. Mikið jafnræði var með liðunum stærstan hluta leiksins en Valur átti frábærar lokamínútur í leiknum sem skiluðu sigrinum. Handbolti 12.3.2022 13:12 « ‹ 1 2 3 4 ›
Hörður áfram í bikarnum Hörður frá Ísafirði lagði Kórdrengi í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld, lokatölur 25-38. Handbolti 16.12.2022 23:00
„Mér líður alls ekki vel“ Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var skiljanlega ekki eins glaður og Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, þegar hann ræddi við undirritaðan í leikslok. Leiknum lauk með sex marka sigri ÍR sem þýðir að Selfoss er fallið úr leik í Coca Cola-bikar karla í handbolta. Handbolti 16.12.2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 34-28 | Heimamenn áfram eftir nokkuð óvæntan sigur ÍR er kannski í fallsæti Olís deildarinnar en er komið í 8-liða úrslit í bikarnum eftir frábæran sigur gegn Selfossi í Skógarseli í kvöld. Handbolti 16.12.2022 18:40
„Þetta var frábær sigur, þó að leikurinn sjálfur var það ekki“ Stjarnan sigraði FH með minnsta mun í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handbolta í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í 8-liða úrslitin. Lokatölur í Kaplakrika 23-24 og eðlilega var Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, kampakátur í leikslok. Handbolti 15.12.2022 23:20
Afturelding áfram eftir magnaðan leik | Hauka unnu Víking Afturelding er komið áfram í Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir magnaðan útisigur á HK, lokatölur 43-44 eftir vítakeppni. Þá unnu Haukar fimm marka útisigur á Víking, lokatölur 27-32. Handbolti 15.12.2022 23:16
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 23-24 | Stjörnumenn áfram með minnsta mun Stjarnan tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit í bikarkeppni karla með baráttusigri á FH-ingum í Kaplakrika í kvöld. Heimamenn voru með yfirhöndina fyrstu tuttugu mínútur leiksins en á stuttum kafla náðu gestirnir að jafna. Eftir endurkomu Stjörnumanna var jafnt á öllum tölum út leikinn. Stjarnan náði að sigra að lokum með minnsta mun, 24-23, og fara áfram í bikarkeppninni. Þetta er í annað sinn í þessari viku sem liðin eigast við en þau áttu kappi á mánudag. Sá leikur var í Olís-deildinni og lauk með jafntefli. Handbolti 15.12.2022 18:45
ÍBV í átta liða úrslit eftir öruggan sigur ÍBV vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti KA/Þór í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld, 33-25. Handbolti 13.12.2022 19:39
Stórleikur í Eyjum og KA spilar í Garði Það verður sannkallaður stórleikur í Vestmannaeyjum í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir tæpan mánuð þegar ÍBV tekur á móti meisturum Vals. Handbolti 18.11.2022 12:17
Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss í átta liða úrslit Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ í kvennahandboltanum í kvöld þar sem Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss tryggði sér sæti í átta liða úrslitum. Handbolti 15.11.2022 20:57
FH, Fram og Afturelding á leið í 16-liða úrslit FH, Fram og Afturelding eru á leið í 16-liða úrslit bikarkeppni HSÍ eftir sigra sína í kvöld. FH vann nauman þriggja marka sigur gegn Gróttu í Olís-deildarslag, 25-22, Fram vann Grill66-deildarlið Fjölnis á útivelli, 29-33, og Afturelding vann öruggan tíu marka sigur gegn Grill66-deildarliði Þórs frá Akureyri, 21-31. Handbolti 27.10.2022 21:46
Þrettán fengu frímiða en tvö Olís-deildarlið mætast Dregið var í fyrstu umferð bikarkeppni karla í handbolta í dag en þar eru þó aðeins þrjár viðureignir á dagskrá. Handbolti 21.10.2022 11:31
Ágúst Þór Jóhannson: „Ég held við höfum unnið ansi sanngjarnan sigur“ Valskonur eru meistarar meistaranna eftir frábæran sigur á Fram í nýju Framhúsi í Úlfársdalnum fyrr í dag. Valur var með yfirhöndina allan tímann og sigldu þær sigrinum heim. Lokatölur 19-23. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var virkilega sáttur með sitt lið í dag. Handbolti 10.9.2022 15:34
Umfjöllun og viðtöl: Fram 19-23 Valur | Valur er meistari meistaranna Valur vann fyrsta bikar vetursins er þær unnu Fram í uppgjöri meistara meistaranna, 19-23. Fram varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð á meðan að Valur vann bikarmeistaratitilinn. Valskonur voru með yfirhöndina allan leikinn en eftir að hafa verið yfir með tveimur mörkum í hálfleik sigldu þær öruggum sigri heim. Handbolti 10.9.2022 12:47
Umfjöllun: Valur-KA 37-29 | Hlíðarendapiltar unnu öruggan sigur í Meistarakeppni HSÍ Handboltatímabilið hófst formlega þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu öruggan átta marka sigur, lokatölur 37-29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 3.9.2022 15:16
Umfjöllun og myndir: Valur - KA 36-32 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð Valur er bikarmeistari í handbolta karla annað árið í röð og í tólfta sinn alls eftir sigur á KA, 36-32, á Ásvöllum í dag. Handbolti 12.3.2022 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram 19 - 25 Valur | Valur bikarmeistari kvenna í handbolta Valur er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 6 marka sigur á Fram. Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, 11-12, steig Valur upp í síðari hálfleik. Mikið jafnræði var með liðunum stærstan hluta leiksins en Valur átti frábærar lokamínútur í leiknum sem skiluðu sigrinum. Handbolti 12.3.2022 13:12