Hestar

Fréttamynd

Með fiðrildi í maga af spennu

Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum er haldið á Hlíðarholtsvelli á Akureyri um helgina. 99 krakkar keppa á mótinu á 242 hestum. Þeirra á meðal er Þóra Höskuldsdóttir 16 ára Akureyrarmær.

Lífið
Fréttamynd

Fróði og Sigurður með óvæntan sigur í A-flokki

Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson komu flestum á óvart og höfðu sigur í stórkostlegum lokaúrslitum A-flokks gæðinga á Landsmóti hestamanna í Víðidal. Aðeins örfáar kommur skildu að hina glæsilegu gæðinga.

Sport
Fréttamynd

Heimsmet á Hvammsvelli í kvöld

Nói frá Stóra-Hofi Illingssonur fékk 8,48 í aðaleinkunn í flokki fjögurra vetra stóðhesta. Þetta er hæsti dómur sem fallið hefur. Nói getur enn bætt einkunn sína í yfirlitssýningu.

Sport
Fréttamynd

Fura frá Hellu langefst í fimm vetra flokki hryssna

Dómum í 5 vetra flokki hryssna var að ljúka í blíðunni í Víðidal á Landsmóti hestamanna en þetta er langstærsti flokkurinn í kynbótadómum mótsins. Klárhryssan Fura frá Hellu fékk langhæstu einkunnina.

Sport
Fréttamynd

Hestur féll á lyfjaprófi í Noregi - kókaín í blóðsýninu

Veðhlaup þar sem hestar draga kerru á eftir sér njóta vinsælda á Norðurlöndunum og víðar en í Noregi er komið upp mál sem er engu líkt. Lyfjaeftirlit er mjög öflugt í þessari íþróttagrein og niðurstöður úr blóðsýni sem tekið var úr hestinum Zalgado Transs R gáfu til kynna að kókaín væri í blóðrásarkerfi hestsins.

Sport