Sveitarstjórnarkosningar Ný stjórn Viðreisnar Ný stjórn Viðreisnar var kosin í dag. Innlent 11.3.2018 16:40 Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. Innlent 10.3.2018 21:55 Meðvirkni og ótti við breytingar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði jafnréttismál, fjölþjóðasamvinnu og frjálslyndi að umfjöllunarefni sínu í stefnuræðu. Innlent 10.3.2018 16:51 Leiðréttir oddvita Framsóknar í borginni Guðmundur, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó segir mikilvægt að rétt sé farið með staðreyndir í stjórnmálaumræðunni. Innlent 10.3.2018 14:09 Sveitarstjórnarmál setja svip sinn á landsþing Viðreisnar Landsþing Viðreisnar hefst í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ síðdegis í dag og stendur fram á sunnudag. Innlent 9.3.2018 14:13 Góðar hugmyndir og vondar Markmið hugmyndar um Borgarlínu er að greiða götur borgarinnar með því að fá fleira fólk til þess að nýta almenningssamgöngur. Hún mun að lágmarki kosta 70 milljarða og ekki hafa nein áhrif á umferðarvandann á næsta kjörtímabili, nema í besta falli í formi umferðartafa ef framkvæmdir myndu hefjast. Að því loknu á síðan eftir að koma í ljós hvort hugmyndin sé yfirhöfuð góð. Skoðun 9.3.2018 11:59 Flokkur fólksins boðar mikla flugeldasýningu Flokkur fólksins býður fram í borginni í vor en ætlar ekki að flýta sér. Innlent 9.3.2018 04:31 Borgin níðist áfram á öryrkjum Árið 2008 samþykkti Borgarráð breytingar á greiðslu sérstakra húsaleigubóta. Skoðun 6.3.2018 11:08 Frelsisflokkurinn býður fram í Reykjavík Stjórn Frelsisflokksins hefur ákveðið að flokkurinn muni bjóða fram lista í Reykjavík í komandi sveitarsjtórnarkosningum. Innlent 5.3.2018 23:20 Margrét Sanders leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ samþykkti í dag tillögu uppstillingarnefndar samhljóða um framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 5.3.2018 22:48 Gunnar bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Garðabæ Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ samþykkti í kvöld framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Innlent 5.3.2018 21:46 Ferðir Pawels vöktu athygli á Beauty tips: „Reykvískar mæður geta verið óhræddar“ Ferðir stórskrýtins gæja sem gekk um Grafarvog í dag og tók Snapchat myndbönd af leikskólum vöktu athygli meðlima Facebook hópsins Beauty tips. Innlent 5.3.2018 20:35 Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík Áform Evrópuborga um að banna umferð díselbíla fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. Innlent 4.3.2018 20:09 Kjartan pólítískur ráðgjafi Eyþórs Kjartan Magnússon, núverandi borgarfulltrúi, hefur tekið að sér að vera pólítískur ráðgjafi Eyþórs Arnalds, borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins. Innlent 2.3.2018 21:17 Logi kjörinn formaður með öllum greiddum atkvæðum Fullkomin samstaða var um Loga Má Einarsson á landsfundi Samfylkarinnar. Innlent 2.3.2018 18:16 Bein útsending frá landsfundi Samfylkingarinnar Formaðurinn flytur setningarræðu og borgarstjóri kynnir áhersluatriði fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Innlent 2.3.2018 14:51 Kjartani ætlað stórt hlutverk innan Sjálfstæðisflokks Eyþór Arnalds segir að Kjartan Magnússon megi ekkert aumt sjá. Innlent 28.2.2018 09:35 Meirihlutinn í borginni myndi halda Samfylkingin, VG og Píratar myndu fá 12 menn kjörna samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is. Sjálfstæðisflokkur stærstur. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Björt framtíð fengju fulltrúa. Innlent 28.2.2018 04:34 Konur í sveitarstjórnum: Karlaheimur og hrútskýringar Kosið er til sveitarstjórna í lok maí. Ný rannsókn sýnir að konur séu líklegri en karlar til að hætta sjálfviljugar eftir tiltölulega stutta setu í sveitarstjórnum. Þrjár konur, Silja Dögg, Esther Ösp og Margrét Gauja lýsa menningunni innan sveitarstjórna landsins. Innlent 24.2.2018 04:30 Sjálfstæðismenn í Grindavík völdu á lista sinn Sjö voru í framboði í prófkjöri flokksins en Hjálmar Hallgrímsson, oddviti, flokksins náði fyrsta sætinu. Innlent 24.2.2018 23:31 Líf efst í forvali Vinstri grænna í borginni Valið var í fimm efstu sæti listans en kjörnefnd raðar endanlega á listann. Innlent 24.2.2018 19:06 Listi Miðflokksins í borginni kynntur Framboðslisti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í vor var kynntur í dag. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum. Innlent 24.2.2018 16:29 Eyþór sagði fylgislækkun eina af ástæðum þess að Áslaug og Kjartan eru ekki á listanum Eyþór lagði upp ákveðna sýn fyrir fimmtán manna kjörnefnd. Innlent 24.2.2018 14:14 Listi Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar samþykktur Steinunn Valdís í heiðurssætinu. Innlent 24.2.2018 10:55 Smölun fyrir forval VG þótt einn vilji 1. sætið Forval Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar fer fram í dag. Líf Magneudóttir sækist ein eftir fyrsta sætinu en mikil eftirspurn er eftir sætunum þar á eftir. Oddviti Framsóknarflokksins vill hækka laun kennara og setja þá á stall. Innlent 24.2.2018 04:34 14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. Innlent 23.2.2018 15:25 Áslaug segir að leikreglunum hafi verið breytt Áslaug Friðriksdóttir segir vonbrigði að eiga ekki sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Innlent 23.2.2018 14:38 Ingvar Mar leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Framsókn kynnir efstu sex sætin í borginni. Innlent 22.2.2018 21:11 Listi kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktur óbreyttur Fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er lokið. Innlent 22.2.2018 18:17 Fundinum í Valhöll seinkaði vegna góðrar mætingar Fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík seinkaði um korter í dag vegna gríðarlegrar góðrar mætingar. Innlent 22.2.2018 17:52 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 13 ›
Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. Innlent 10.3.2018 21:55
Meðvirkni og ótti við breytingar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði jafnréttismál, fjölþjóðasamvinnu og frjálslyndi að umfjöllunarefni sínu í stefnuræðu. Innlent 10.3.2018 16:51
Leiðréttir oddvita Framsóknar í borginni Guðmundur, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó segir mikilvægt að rétt sé farið með staðreyndir í stjórnmálaumræðunni. Innlent 10.3.2018 14:09
Sveitarstjórnarmál setja svip sinn á landsþing Viðreisnar Landsþing Viðreisnar hefst í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ síðdegis í dag og stendur fram á sunnudag. Innlent 9.3.2018 14:13
Góðar hugmyndir og vondar Markmið hugmyndar um Borgarlínu er að greiða götur borgarinnar með því að fá fleira fólk til þess að nýta almenningssamgöngur. Hún mun að lágmarki kosta 70 milljarða og ekki hafa nein áhrif á umferðarvandann á næsta kjörtímabili, nema í besta falli í formi umferðartafa ef framkvæmdir myndu hefjast. Að því loknu á síðan eftir að koma í ljós hvort hugmyndin sé yfirhöfuð góð. Skoðun 9.3.2018 11:59
Flokkur fólksins boðar mikla flugeldasýningu Flokkur fólksins býður fram í borginni í vor en ætlar ekki að flýta sér. Innlent 9.3.2018 04:31
Borgin níðist áfram á öryrkjum Árið 2008 samþykkti Borgarráð breytingar á greiðslu sérstakra húsaleigubóta. Skoðun 6.3.2018 11:08
Frelsisflokkurinn býður fram í Reykjavík Stjórn Frelsisflokksins hefur ákveðið að flokkurinn muni bjóða fram lista í Reykjavík í komandi sveitarsjtórnarkosningum. Innlent 5.3.2018 23:20
Margrét Sanders leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ samþykkti í dag tillögu uppstillingarnefndar samhljóða um framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 5.3.2018 22:48
Gunnar bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Garðabæ Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ samþykkti í kvöld framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Innlent 5.3.2018 21:46
Ferðir Pawels vöktu athygli á Beauty tips: „Reykvískar mæður geta verið óhræddar“ Ferðir stórskrýtins gæja sem gekk um Grafarvog í dag og tók Snapchat myndbönd af leikskólum vöktu athygli meðlima Facebook hópsins Beauty tips. Innlent 5.3.2018 20:35
Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík Áform Evrópuborga um að banna umferð díselbíla fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. Innlent 4.3.2018 20:09
Kjartan pólítískur ráðgjafi Eyþórs Kjartan Magnússon, núverandi borgarfulltrúi, hefur tekið að sér að vera pólítískur ráðgjafi Eyþórs Arnalds, borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins. Innlent 2.3.2018 21:17
Logi kjörinn formaður með öllum greiddum atkvæðum Fullkomin samstaða var um Loga Má Einarsson á landsfundi Samfylkarinnar. Innlent 2.3.2018 18:16
Bein útsending frá landsfundi Samfylkingarinnar Formaðurinn flytur setningarræðu og borgarstjóri kynnir áhersluatriði fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Innlent 2.3.2018 14:51
Kjartani ætlað stórt hlutverk innan Sjálfstæðisflokks Eyþór Arnalds segir að Kjartan Magnússon megi ekkert aumt sjá. Innlent 28.2.2018 09:35
Meirihlutinn í borginni myndi halda Samfylkingin, VG og Píratar myndu fá 12 menn kjörna samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is. Sjálfstæðisflokkur stærstur. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Björt framtíð fengju fulltrúa. Innlent 28.2.2018 04:34
Konur í sveitarstjórnum: Karlaheimur og hrútskýringar Kosið er til sveitarstjórna í lok maí. Ný rannsókn sýnir að konur séu líklegri en karlar til að hætta sjálfviljugar eftir tiltölulega stutta setu í sveitarstjórnum. Þrjár konur, Silja Dögg, Esther Ösp og Margrét Gauja lýsa menningunni innan sveitarstjórna landsins. Innlent 24.2.2018 04:30
Sjálfstæðismenn í Grindavík völdu á lista sinn Sjö voru í framboði í prófkjöri flokksins en Hjálmar Hallgrímsson, oddviti, flokksins náði fyrsta sætinu. Innlent 24.2.2018 23:31
Líf efst í forvali Vinstri grænna í borginni Valið var í fimm efstu sæti listans en kjörnefnd raðar endanlega á listann. Innlent 24.2.2018 19:06
Listi Miðflokksins í borginni kynntur Framboðslisti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í vor var kynntur í dag. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum. Innlent 24.2.2018 16:29
Eyþór sagði fylgislækkun eina af ástæðum þess að Áslaug og Kjartan eru ekki á listanum Eyþór lagði upp ákveðna sýn fyrir fimmtán manna kjörnefnd. Innlent 24.2.2018 14:14
Listi Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar samþykktur Steinunn Valdís í heiðurssætinu. Innlent 24.2.2018 10:55
Smölun fyrir forval VG þótt einn vilji 1. sætið Forval Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar fer fram í dag. Líf Magneudóttir sækist ein eftir fyrsta sætinu en mikil eftirspurn er eftir sætunum þar á eftir. Oddviti Framsóknarflokksins vill hækka laun kennara og setja þá á stall. Innlent 24.2.2018 04:34
14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. Innlent 23.2.2018 15:25
Áslaug segir að leikreglunum hafi verið breytt Áslaug Friðriksdóttir segir vonbrigði að eiga ekki sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Innlent 23.2.2018 14:38
Ingvar Mar leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Framsókn kynnir efstu sex sætin í borginni. Innlent 22.2.2018 21:11
Listi kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktur óbreyttur Fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er lokið. Innlent 22.2.2018 18:17
Fundinum í Valhöll seinkaði vegna góðrar mætingar Fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík seinkaði um korter í dag vegna gríðarlegrar góðrar mætingar. Innlent 22.2.2018 17:52
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent