Micah Garen

Fréttamynd

Leyfið til að drepa lang­reyði - óforsvaranleg á­kvörðun

Þann 1. júní var gert opinbert að skýrsla MAST yfir hvalveiðitímabilið 2023 sýndi ekki fram á tölfræðilega marktækan mun frá árinu 2022 þegar dauðatími hvala var metinn „óásættanlegur“ og fagráð um velferð dýra sem starfar á vegum MAST komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri til mannúðleg leið til að drepa stórhveli. Það hefði átt að vera nóg til að binda enda á alla von um endurnýjað veiðileyfi.

Skoðun
Fréttamynd

Verndun hvala á al­þjóð­legum degi hafsins

Á þessu ári hefur okkur miðað heilmikið áfram í skilningi og virðingu okkar á hvölum. Höfðingi Maóra lýsti því yfir að hvalir hafi sömu réttindi og mannfólk. Maórar vinna ásamt Sameinuðu þjóðunum við að reyna að veita hvölum mannréttindi alls staðar í heiminum.

Skoðun
Fréttamynd

Já­kvæð leið fram á við, fyrir hvali og lax

Ísland stendur nú frammi fyrir tveimur mikilvægum og umdeildum vistfræðilegum vandamálum - hvalveiðum og laxeldi í opnum kvíum. Í boði er þó jákvæð og náttúruleg lausn á báðum málum: Þangbúskapur.

Skoðun
Fréttamynd

Fundur NAMMCO í vikunni

Á þriðjudag mun ársfundur Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðsins (The North Atlantic Marine Mammal Commision, NAMMCO) fara fram í Reykjavík. Og enn og aftur verður hvalkjöt á boðstólnum.

Skoðun
Fréttamynd

Hval­veiðar í tölum

Skoðum aðeins reikningsdæmið á bak við beiðni Kristjáns Loftssonar fyrir tíu ára hvalveiðileyfi. Þá á ég ekki við töluna tíu sem er einfaldlega tvöföldun á fimm ára leyfi sem áður hafa verið gefin út. Það er nefnilega mikilvægt að benda á það að Kristján Loftsson verður orðinn níræður þegar þetta tíu ára leyfi rennur loks út.

Skoðun
Fréttamynd

Við­brögð sem gæta meðalhófs

Hvernig má bregðast gegn sjötta skeiði fjöldaútrýmingar og gæta meðalhófs? Hvernig má bregðast gegn loftslagsvánni og þeirri staðreynd að við erum að fara yfir 1.5 gráður, og gæta meðalhófs?

Skoðun