Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Stjörnumenn að endurskrifa sögubækurnar

Ekkert íslenskt félag hefur byrjað eins vel í Evrópukeppni og lið Stjörnunnar. Stjarnan fylgdi eftir dramatískum endurkomusigri á skoska liðinu Motherwell með 1–0 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í fyrrakvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Trúin getur flutt fjöll

Stjarnan heldur Evrópuævintýri sínu áfram í kvöld þegar það mætir pólska liðinu Lech Poznan. Atli Jóhannsson segir Garðbæinga hafa engu að tapa, en sér þó veikleika á Poznan-liðinu sem má nýta. Stuðningsmenn beggja liða þykja frábærir og verður spennandi að sjá stemminguna á vellinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sjáðu sigurmark Atla | Myndband

Atli Jóhannsson var hetja gærdagsins þegar hann skoraði sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar og markið var af dýrari gerðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu

Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun.

Fótbolti