Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna

Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Þurfum að spila þéttan varnarleik

FH og Stjarnan halda áfram keppni í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld en liðin leika fyrri leiki sína í 2. umferð ytra í kvöld. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik en FH hefur mætt hvít-rússneskum mótherjum tvisvar á undanförnum áratug.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Davíð Þór: Það var bara Höddi Magg sem klúðraði þessu fyrir 19 árum

"Við undirbjuggum okkur vel fyrir leikinn og við vissum af því að þeir væru líklegir til að þreytast. Þeir eru bara búnir að æfa í þrjár vikur og þeir gáfu aðeins eftir þegar líða tók á leikinn,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, eftir 3-0 á norður-írska liðinu Glenovan í 1. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Afdrifarík mínúta fyrir Kristinn og félaga

Kristinn Jónsson og félagar í sænska liðinu Brommapojkarna töpuðu 1-2 í kvöld í fyrri leik sínum í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þeir mættu þá finnska liðinu Vaasan Palloseura í Valkeakoski í Finnlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Clattenburg réð ekki við verkefnið

Þjálfari Juventus, Antonio Conte, var allt annað en sáttur við frammistöðu enska dómarans, Mark Clattenburg, í leik síns liðs gegn Benfica í Evrópudeildinni í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus komst ekki í úrslit

Juventus mun ekki spila í úrslitum Evrópudeildar UEFA á heimavelli sínum. Liðið náði ekki að skora gegn Benfica í kvöld og portúgalska liðið fór því í úrslit.

Fótbolti
Fréttamynd

Sherwood: Leikmenn styðja mig

Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA.

Fótbolti