Evrópudeild UEFA Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun. Fótbolti 17.7.2014 22:06 Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 17.7.2014 16:41 Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag. Fótbolti 17.7.2014 16:00 Silfurskeiðin málar Glasgow bláa | myndir Stuðningsmenn Stjörnunnar mættir til að styðja sína menn á móti Motherwell. Íslenski boltinn 17.7.2014 16:12 Þurfum að spila þéttan varnarleik FH og Stjarnan halda áfram keppni í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld en liðin leika fyrri leiki sína í 2. umferð ytra í kvöld. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik en FH hefur mætt hvít-rússneskum mótherjum tvisvar á undanförnum áratug. Íslenski boltinn 16.7.2014 23:05 Toft má spila með Stjörnunni í Skotlandi Danski framherjinn kemur til móts við liðið í dag og æfir síðdegis. Íslenski boltinn 16.7.2014 10:51 FH-ingar unnu líka ytra FH er komið áfram í Evrópudeild UEFA eftir 3-2 sigur á Glenavon á Norður-Írlandi. Íslenski boltinn 10.7.2014 15:16 Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. Íslenski boltinn 10.7.2014 14:59 Jafntefli dugði ekki Frömurum Fram er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu og 2-2 jafntefli í Eistlandi. Íslenski boltinn 10.7.2014 14:27 Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. Fótbolti 3.7.2014 22:40 Davíð Þór: Það var bara Höddi Magg sem klúðraði þessu fyrir 19 árum "Við undirbjuggum okkur vel fyrir leikinn og við vissum af því að þeir væru líklegir til að þreytast. Þeir eru bara búnir að æfa í þrjár vikur og þeir gáfu aðeins eftir þegar líða tók á leikinn,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, eftir 3-0 á norður-írska liðinu Glenovan í 1. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 3.7.2014 22:04 Framarar féllu á klaufalegu marki - myndband Framarar töpuðu í kvöld 0-1 fyrir eistneska liðinu Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurmark gestanna var af klaufalegri gerðinni. Fótbolti 3.7.2014 21:57 FH-ingar skoruðu þrjú mörk í lokin - sjáið mörkin FH-ingar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta marki sínu en þau komu síðan á færibandi á lokakaflanum í 3-0 sigri FH á Glenavon í fyrri leik liðanna í í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.7.2014 21:40 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 3.7.2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. Fótbolti 3.7.2014 18:59 Umfjöllun og viðtal: Fram - Kalju Nõmme 0-1 | Erfitt verkefni hjá Fram Framarar töpuðu fyrir Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri þeirra eistnesku. Eina mark leiksins kom eftir klukkustund leik og var þar að verki Fábio Prates sem skallaði boltann í netið. Fótbolti 3.7.2014 18:53 Afdrifarík mínúta fyrir Kristinn og félaga Kristinn Jónsson og félagar í sænska liðinu Brommapojkarna töpuðu 1-2 í kvöld í fyrri leik sínum í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þeir mættu þá finnska liðinu Vaasan Palloseura í Valkeakoski í Finnlandi. Fótbolti 3.7.2014 17:49 Reynolds: Vann í Húsasmiðjunni í fyrra en spila Evrópuleik í kvöld Bandarískur varnarmaður FH vann í byggingavöruverslun á síðasta ári. Íslenski boltinn 3.7.2014 15:21 Íslensku liðin byrja á heimavelli Dregið var í forkeppni Evrópudeildar UEFA í hádeginu. Fótbolti 23.6.2014 11:48 Sevilla vann Evrópudeildina í vítaspyrnukeppni Hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma né framlengingu í Tórínó. Fótbolti 14.5.2014 15:05 Clattenburg réð ekki við verkefnið Þjálfari Juventus, Antonio Conte, var allt annað en sáttur við frammistöðu enska dómarans, Mark Clattenburg, í leik síns liðs gegn Benfica í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 2.5.2014 11:41 Mark Sevilla í uppbótartíma skaut liðinu í úrslit Sevilla er komið í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir ótrúlega dramatík í undanúrslitaleiknum gegn Valencia. Leikurinn fór 3-1 og Sevilla komst áfram á útivallarmarkinu. Fótbolti 1.5.2014 14:17 Juventus komst ekki í úrslit Juventus mun ekki spila í úrslitum Evrópudeildar UEFA á heimavelli sínum. Liðið náði ekki að skora gegn Benfica í kvöld og portúgalska liðið fór því í úrslit. Fótbolti 1.5.2014 14:16 Juventus skoraði mikilvægt mark í Portúgal Sevilla og Benfica standa ágætlega að vígi eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Juventus náði þó mikilvægu útivallarmarki í Portúgal. Fótbolti 24.4.2014 13:23 Benfica mætir Juventus í undanúrslitum Ítalíumeistarar Juventus þurfa að leggja portúgalska liðið Benfica að velli í undanúrslitum Meistaradeildarinnar ætli það að spila úrslitaleikinn á heimavelli. Fótbolti 11.4.2014 10:20 AZ úr leik | Úrslitin í Evrópudeildinni Átta liða úrslitin í Evrópudeild UEFA kláruðust í kvöld. Íslendingaliðið AZ Alkmaar er úr leik. Fótbolti 10.4.2014 16:36 Erfitt hjá AZ eftir tap gegn Benfica Aron Jóhannsson, Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu 1-0 fyrir Benfica í Evrópudeildinni. Fótbolti 3.4.2014 12:14 Frábær sigur Basel í Valencia Matias Delgado var hetja svissneska liðsins Basel sem vann Valencia 3-0 í 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.4.2014 12:12 Aron og Jóhann mæta Benfica í 8 liða úrslitum Portúgalska liðið Benfica fær tækifæri til að slá út annað Íslendingalið í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.3.2014 12:15 Klinsmann óskaði Aroni til hamingju Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna var ánægður með að Aron Jóhannsson sé kominn áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:44 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 78 ›
Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun. Fótbolti 17.7.2014 22:06
Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 17.7.2014 16:41
Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag. Fótbolti 17.7.2014 16:00
Silfurskeiðin málar Glasgow bláa | myndir Stuðningsmenn Stjörnunnar mættir til að styðja sína menn á móti Motherwell. Íslenski boltinn 17.7.2014 16:12
Þurfum að spila þéttan varnarleik FH og Stjarnan halda áfram keppni í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld en liðin leika fyrri leiki sína í 2. umferð ytra í kvöld. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik en FH hefur mætt hvít-rússneskum mótherjum tvisvar á undanförnum áratug. Íslenski boltinn 16.7.2014 23:05
Toft má spila með Stjörnunni í Skotlandi Danski framherjinn kemur til móts við liðið í dag og æfir síðdegis. Íslenski boltinn 16.7.2014 10:51
FH-ingar unnu líka ytra FH er komið áfram í Evrópudeild UEFA eftir 3-2 sigur á Glenavon á Norður-Írlandi. Íslenski boltinn 10.7.2014 15:16
Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. Íslenski boltinn 10.7.2014 14:59
Jafntefli dugði ekki Frömurum Fram er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu og 2-2 jafntefli í Eistlandi. Íslenski boltinn 10.7.2014 14:27
Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. Fótbolti 3.7.2014 22:40
Davíð Þór: Það var bara Höddi Magg sem klúðraði þessu fyrir 19 árum "Við undirbjuggum okkur vel fyrir leikinn og við vissum af því að þeir væru líklegir til að þreytast. Þeir eru bara búnir að æfa í þrjár vikur og þeir gáfu aðeins eftir þegar líða tók á leikinn,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, eftir 3-0 á norður-írska liðinu Glenovan í 1. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 3.7.2014 22:04
Framarar féllu á klaufalegu marki - myndband Framarar töpuðu í kvöld 0-1 fyrir eistneska liðinu Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurmark gestanna var af klaufalegri gerðinni. Fótbolti 3.7.2014 21:57
FH-ingar skoruðu þrjú mörk í lokin - sjáið mörkin FH-ingar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta marki sínu en þau komu síðan á færibandi á lokakaflanum í 3-0 sigri FH á Glenavon í fyrri leik liðanna í í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.7.2014 21:40
Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 3.7.2014 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. Fótbolti 3.7.2014 18:59
Umfjöllun og viðtal: Fram - Kalju Nõmme 0-1 | Erfitt verkefni hjá Fram Framarar töpuðu fyrir Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri þeirra eistnesku. Eina mark leiksins kom eftir klukkustund leik og var þar að verki Fábio Prates sem skallaði boltann í netið. Fótbolti 3.7.2014 18:53
Afdrifarík mínúta fyrir Kristinn og félaga Kristinn Jónsson og félagar í sænska liðinu Brommapojkarna töpuðu 1-2 í kvöld í fyrri leik sínum í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þeir mættu þá finnska liðinu Vaasan Palloseura í Valkeakoski í Finnlandi. Fótbolti 3.7.2014 17:49
Reynolds: Vann í Húsasmiðjunni í fyrra en spila Evrópuleik í kvöld Bandarískur varnarmaður FH vann í byggingavöruverslun á síðasta ári. Íslenski boltinn 3.7.2014 15:21
Íslensku liðin byrja á heimavelli Dregið var í forkeppni Evrópudeildar UEFA í hádeginu. Fótbolti 23.6.2014 11:48
Sevilla vann Evrópudeildina í vítaspyrnukeppni Hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma né framlengingu í Tórínó. Fótbolti 14.5.2014 15:05
Clattenburg réð ekki við verkefnið Þjálfari Juventus, Antonio Conte, var allt annað en sáttur við frammistöðu enska dómarans, Mark Clattenburg, í leik síns liðs gegn Benfica í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 2.5.2014 11:41
Mark Sevilla í uppbótartíma skaut liðinu í úrslit Sevilla er komið í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir ótrúlega dramatík í undanúrslitaleiknum gegn Valencia. Leikurinn fór 3-1 og Sevilla komst áfram á útivallarmarkinu. Fótbolti 1.5.2014 14:17
Juventus komst ekki í úrslit Juventus mun ekki spila í úrslitum Evrópudeildar UEFA á heimavelli sínum. Liðið náði ekki að skora gegn Benfica í kvöld og portúgalska liðið fór því í úrslit. Fótbolti 1.5.2014 14:16
Juventus skoraði mikilvægt mark í Portúgal Sevilla og Benfica standa ágætlega að vígi eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Juventus náði þó mikilvægu útivallarmarki í Portúgal. Fótbolti 24.4.2014 13:23
Benfica mætir Juventus í undanúrslitum Ítalíumeistarar Juventus þurfa að leggja portúgalska liðið Benfica að velli í undanúrslitum Meistaradeildarinnar ætli það að spila úrslitaleikinn á heimavelli. Fótbolti 11.4.2014 10:20
AZ úr leik | Úrslitin í Evrópudeildinni Átta liða úrslitin í Evrópudeild UEFA kláruðust í kvöld. Íslendingaliðið AZ Alkmaar er úr leik. Fótbolti 10.4.2014 16:36
Erfitt hjá AZ eftir tap gegn Benfica Aron Jóhannsson, Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu 1-0 fyrir Benfica í Evrópudeildinni. Fótbolti 3.4.2014 12:14
Frábær sigur Basel í Valencia Matias Delgado var hetja svissneska liðsins Basel sem vann Valencia 3-0 í 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.4.2014 12:12
Aron og Jóhann mæta Benfica í 8 liða úrslitum Portúgalska liðið Benfica fær tækifæri til að slá út annað Íslendingalið í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.3.2014 12:15
Klinsmann óskaði Aroni til hamingju Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna var ánægður með að Aron Jóhannsson sé kominn áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:44
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent