Lögreglumál

Fréttamynd

Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey

Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag.

Innlent
Fréttamynd

Vímaður á ofsahraða

Ökumaður, sem grunaður er um ofsaakstur á Reykjanesbraut undir áhrifum vímuefna, var sviptur ökuréttindum þegar lögreglan hafði hendur í hári hans.

Innlent
Fréttamynd

Settu tvo í farbann í Eyjum og skemmdu 20 tölvur við húsleit

Eigendur fyrirtækisins Datafarm íhuga að lögsækja lögregluna og heimta bætur vegna tjóns við húsleit í gagnaver þeirra í Vestmannaeyjum. Starfsmenn fyrirtækisins voru handteknir og settir í farbann í Vestmannaeyjum vegna málsins. Lögmaður fyrirtækisins fær engin gögn um málið sem er hið undarlegasta.

Innlent