Tekjur

Tekjur Íslendinga: Hafþór Júlíus mokaði inn milljónum
Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson þénaði hátt í tíu milljónir króna á mánuði á síðasta ári og var langtekjuhæstur í hópi íþróttamanna og þjálfara á Íslandi, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar.

Segja Árna með 150 milljónir í laun, ekki 200
Vegna mannlegra mistaka og tvítalningar var Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, sagður vera með hærri laun í nýbirtum ársreikningi félagsins en hann var með í raun og veru - að sögn Marels.

Marel umbunaði Árna Oddi ríkulega fyrir síðasta ár
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, hafði að jafnaði um 17 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári.

Bíókóngur Íslands segir launatölurnar tóma lygi
Þetta er tóm lýgi sem þarna stendur um mig, segir Árni Samúelsson í Sambíóunum.

Tekjur Íslendinga: Ólafur Ragnar tekjuhæsti stjórnmálamaðurinn
Fyrrverandi forstjóri Festa er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra.

Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða
Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna.

Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði
Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári.

Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn
Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári.

Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum
Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag.

Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan
Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar.

Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði
Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði.

Tekjur.is höfðu engin áhrif á útgáfu tekjublaðs Frjálsrar verslunar
Tekjublað Frjálsrar verslunar, þar sem útlistaðar verða tekjur tekjuhæstu Íslendinganna, kemur út þriðjudaginn næsta, 20. ágúst en gögn frá ríkisskattstjóra verða birt degi áður 19. ágúst. Útgefandinn Myllusetur, sem einnig gefur út Viðskiptablaðið, keypti Frjálsa verslun 2017 og stendur því fyrir útgáfunni.

Persónuvernd tekur ekki afstöðu til útgáfu tekjublaða
Útgáfa tekjublaða hefur verið í uppnámi í ljósi breytinga sem Ríkisskattstjóri fyrirhugaði á framsetningu upplýsinga í álagningarskrám, og frestun á birtingu þeirra.

Útgáfa tekjublaða sumarsins í uppnámi
Töluverð óvissa ríkir um hvort hægt verður að gefa út tekjublöð í sumar en enn er ekki vitað hvaða upplýsingar munu koma fram í álagningarskrám. Mikið er í húfi fyrir þá fjölmiðla sem gefa út, bæði hvað varðar sölu og auglýsýsingar.

Fjölmiðlar fá ekki lengur sendar upplýsingar um tekjuhæstu Íslendingana
Ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu skattgreiðendur landsins þetta árið eins og áralöng hefð hefur verið fyrir.

Loka Tekjur.is og eyða öllum upplýsingum
Persónuvernd hefur tilkynnt stjórnendum hinnar umdeildu upplýsingasíðu Tekjur.is að birting þeirra á tekjum Íslendinga upp úr skattskrám sé óheimil.

Persónuvernd krefur Tekjur.is um svör
Persónuvernd athugar nú birtingu félagsins Viskubrunns ehf. á skattskrárupplýsingum ársins 2016 á vefsíðunni Tekjur.is. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Persónuvernd.

Fengu skattskrár allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra
Tekjur.is fengu eintak af skattskrá allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra í sumar. Fengu þeir sem standa að baki síðunni skrárnar afhentar á pappír sem þeir færðu síðan yfir á rafrænt form.

Stjórnarformaðurinn sendir frá sér yfirlýsingu um Tekjur.is
Jón R. Arnarson stjórnarformaður Viskubrunns ehf. sendi frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla í kvöld vegna vefsíðunnar Tekjur.is.

Persónuvernd vísaði frá kvörtunum vegna tekjublaða Frjálsrar verslunar og DV
Meðferð málanna dróst vegna mikilla anna hjá Persónuvernd.

Persónuvernd hefur áður talið birtingu úr skattskrám í viðskiptalegum tilgangi óheimila
Persónuvernd hafa þegar borist kvartanir vegna nýrrar vefsíðu, tekjur.is, sem birtir upplýsingar um tekjur allra fullorðinna Íslendinga samkvæmt skattskrá ríkisskattsjóra.

Nýr vefur sýnir laun allra fullorðinna Íslendinga
Upplýsingavefnum Tekjur.is var hleypt af stokkunum í morgun en á vefnum eru birtar upplýsingar um launa- og fjármagnstekjur allra Íslendinga átján ára og eldri.

Tekjur Íslendinga: Sigurður Ingi tekjuhæstur ráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra er tekjuhæsti ráðherrann hér á landi samkvæmt lista Frjálsrar verslunar yfir tekjur forseta, alþingismanna og ráðherra.

Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði
Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun.

Tekjur Íslendinga: Steindi Jr. í öðru sæti yfir tekjuhæstu listamennina
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað.

Tekjur Íslendinga: Hagur Davíðs vænkast á milli ára
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar.

Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass
Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag.

Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun
Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári

Skattadrottning ársins er 89 ára gömul
Sjávarútvegurinn enn ráðandi.

Tekjur Íslendinga: Breikkandi bil á milli forstjóra og þeirra lægst launuðu
Nokkuð launaskrið hefur orðið hjá forstjórum samkvæmt Tekjublaði Frjálsar Verslunar.