Atli Fannar Bjarkason Hvítt fólk Pælið í ef það væru til samtök hvíts fólks sem hataði aðra kynþætti. Samtökin væru rótgróin og saga þeirra blóði drifin, þó þau væru kannski ekki jafn öfgafull í aðgerðum sínum í dag eins og áður. Samtökin myndu kenna sig við trúarbrögð og réttlæta ömurlegar gjörðir sínar þannig að þau væru í einhvers konar heilagri vegferð. Bakþankar 25.11.2015 16:02 Besti Facebook-hrekkur sögunnar Einu sinni vann ég með manni sem fannst fátt skemmtilegra en að vera sniðugur á Facebook. Hann var líka mjög góður í því og uppskar oftar en ekki fjölda læka sem glöddu hann mikið. Dag einn komst ég í tölvuna hans Bakþankar 11.11.2015 17:29 Þjóðkirkjan 2.0 „Við þurfum app!“ Séra Helgi var staðinn upp úr sæti sínu og baðaði höndum til himins eins og undir lokin á velheppnaðri sunnudagsmessu. Hann leit á kollega sína sem virtust ekki sannfærðir og þögðu. Bakþankar 28.10.2015 16:58 Það sem við lærðum af hollenska burðardýrinu Samstarfsvilji borgar sig ekki. Þrátt fyrir að hafa sýnt lögreglunni á Íslandi mikinn samstarfsvilja var það ekki metið. Hin hollenska Mirjam van Twuyver fékk 11 ára dóm sem var einn sá þyngsti sem fallið hefur á Íslandi í tengslum við fíkniefnamál. Hún benti lögreglunni á fólk og tók þátt í tálbeituaðgerð. Bakþankar 14.10.2015 17:05 Kallarnir í klefanum Við félagarnir spilum körfubolta í íþróttasal Háskóla Íslands á hverjum laugardegi. Þetta höfum við gert síðustu ár og fyrir tveimur árum tókum við skrefið og skráðum okkur í utandeild Breiðabliks. Þar spila lið sem eru yfirleitt skipuð vinahópum og félögum — allavega náungum sem hafa hvorki getu né tíma til spila í efri deildum. Bakþankar 30.9.2015 16:56 Virkur í búðarferð Ég er staddur í matvöruverslun um hábjartan dag. Það er ekkert sérstaklega hlýtt úti en sólin skín. Það er því nokkuð létt yfir fólkinu sem ýtir innkaupakerrunum á undan sér og kaupir mjólk, brauð, egg og aðrar nauðsynjar. Bakþankar 17.9.2015 09:34 Dunkin' Dónar Innreið Dunkin' Donuts er til marks um gjaldþrot menningar okkar. Bakþankar 19.8.2015 23:00 Hatið mig Af hverju ekki að taka hvítan, meðalháan millistéttarkarl og drulla rækilega yfir hann í nokkra daga? Bakþankar 5.8.2015 20:21 Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Bakþankar 22.7.2015 19:07 Leiðinlegast í heimi Ekkert jafnast á við tilfinninguna að byrja upp á nýtt. Að taka nýja tölvu eða síma upp úr pakkningunni er til dæmis athöfn sem dregur að sér þúsundir áhorfenda á Youtube á hverjum degi. Unaðstilfinninguna sem fylgir því að kaupa nýja skó og klæða sig í þá þekkja allir Bakþankar 8.7.2015 17:29 Dæmisaga um kúk Hugmynd mín um helvíti inniheldur tvennt: Heitan ananas og útikamra. Í helvíti er ananas á öllum pitsum og fólk gengur örna sinna í sameiginlegum útikömrum úr plasti. Langar raðir myndast fyrir utan þá og maður neyðist til að horfa í blóðhlaupin augu þeirra sem skilja eftir sig lyktina. Bakþankar 24.6.2015 16:42 Hver á heiðurinn? Frá því að aðgerðaráætlun um afnám hafta var kynnt í vikunni hef ég verið eitt spurningamerki. Fjármál eru ekki mitt sérsvið en ég tel mig þó skilja tilgang aðgerðanna og átta mig á að þær eru mjög góðar. Stórum og mikilvægum spurningum er þó enn þá ósvarað. Bakþankar 10.6.2015 17:44 Fækkum frídögunum Ég veit ekki hvað ég geri ef ég les aðra dramatíska frétt um frestun á þinglokum og möguleikana á sumarþingi. Ég geri örugglega eitthvað mjög slæmt. Byrja að stunda utanvegaakstur, gera símaat í neyðarlínunni eða freta á börn. Bakþankar 27.5.2015 17:06 Seljum Bessastaði Þetta hefur alltaf verið svona“ eru verstu rökin. Af hverju fá ráðherrar lúxusbíla? Af hverju fá þeir ekki bara viðhaldslitla Yarisa sem eyða engu? Bakþankar 13.5.2015 17:35 Harmsaga um pitsu Pitsa er uppáhaldsmaturinn minn. Mér finnst gott að borða alls konar mat. Kalkúnninn á áramótunum er æði, grillað nautaribeye er ómótstæðilegt og humar með vænum slurki af hvítlauk veitir mér nautn sem er hársbreidd frá því að vera kynferðisleg. Allt þetta bliknar þó í samanburði við pitsu með pepperóní og góðum osti. Bakþankar 29.4.2015 18:10 Á þetta að vera fyndið? 30 Rock er á meðal bestu grínþátta sem ég hef séð. Það er erfitt að finna lagskiptari þætti þar sem nánast hver einasta setning er svo fyndin að það verður hálfómögulegt að velja brandara til að hlæja að. Bakþankar 15.4.2015 16:43 Viðhorf lúsera Vika er liðin frá því að byltingin hófst og við erum búin að sjá þingmann og borgarfulltrúa taka þátt í átakinu, geirvartan var frelsuð í Hraðfréttum í Ríkissjónvarpinu og fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um byltinguna á Íslandi sem hófst Verzlunarskóla Íslands. Fastir pennar 2.4.2015 15:07 Öflugri útflutningsvara en þorskur Fáir Íslendingar hafa staðið frammi fyrir öðru eins verkefni og Of Monsters and Men gerir í dag. Það er stundum talað um að plata númer tvö sé sú erfiðasta. Það þarf að standast væntingar án þess að hjakka í sama farinu Bakþankar 19.3.2015 09:03 Lagerstarfsmaður í hjarta mínu Stundum líður mér eins og ég sé á rangri hillu í lífinu. Eins og starfsferillinn sem ég valdi fyrir tæpum áratug hafi verið skref í ranga átt. Bakþankar 4.3.2015 17:14 Sælgætisverslun ríkisins Enginn hefur sloppið lifandi frá lífinu þó ríkið reyni vissulega að passa okkur. En væri ekki hægt að passa okkur aðeins betur? Bakþankar 18.2.2015 21:28 Bannað börnum Stundum velti ég fyrir mér hvers konar samfélagi við búum í. Hvort hér gildi einhver lög og hvort þeim sé yfirhöfuð framfylgt. Bakþankar 5.2.2015 11:21 Tegund í útrýmingarhættu Bakþankar 21.1.2015 21:38 Þetta fannst mér um skaupið Ég andaði léttar þegar það var samið við lækna enda vil ég að þeir séu með frábær laun og stórkostlega vinnuaðstöðu. Mér finnst hins vegar ósanngjarnt af þeim að bera kjör sín saman við kjör kollega sinna í nágrannaríkjunum. Við erum öll í sömu stöðu. Bakþankar 7.1.2015 17:17 Sjö hlutir sem ég sá fyrir Óyggjandi vísindi völva eru öllum ljós. Í lok síðasta árs rýndi ég í lófaspákúluna og þegar litið er um öxl kemur í ljós að ég reyndist sannspár í sjö atriðum. Bakþankar 10.12.2014 18:31 Hvers vegna hata stjórnvöld mig? Ég skil ekki hvers vegna áfengi þarf að vera selt í matvöruverslunum. Ég er enga stund að keyra út í vínbúð og kaupa mér bjór. Til hvers að selja þessa vöru úti í búð? Er það svo að börn og unglingar geti hellt sig full á meðan þau gramsa með njálgsýktum fingrum sínum í nammibarnum? Bakþankar 26.11.2014 16:32 Skrifa Skaupið? Pant ekki! Ekki myndi ég vilja vera í þeirri stöðu að skrifa áramótaskaup í ár. Árið að verða búið og lífið á Íslandi gengur sinn vanagang án þess að nokkuð markvert eigi sér stað. Það er eins og þjóðarsálin sé háöldruð skjaldbaka sem ferðast löturhægt yfir án þess að það heyrist í henni múkk. Bakþankar 12.11.2014 17:14 Er þetta frétt? Nei. Nú get ég get ekki orða bundist. Á daglegum netrúnti mínum rakst ég á fyrirsögn sem var svo ómerkileg, svo stútfull af gildishlöðnu kjaftæði, svo illa skrifuð og vanhugsuð að ég smellti umsvifalaust á hana. Bakþankar 29.10.2014 19:56 Næs í rassinn Í vikunni borgaði ég manni fimmþúsundkall fyrir að troða fingri upp í rassgatið á mér. Þetta var reyndar ekki farsæll endir á tilraunakenndu stefnumóti heldur heimsókn til læknis. Bakþankar 15.10.2014 17:01 Fyrirvari á lækin Það hlaut að koma að því. Byrjað er að takast á um læk á Facebook fyrir dómstólum. Bakþankar 1.10.2014 17:50 Áburðarverksmiðja taka tvö Eitt stærsta verkefni stjórnvalda er að halda ungu fólki á landinu og að sannfæra námsmenn erlendis um að á Íslandi bíði þeirra viðunandi framtíð. Bakþankar 17.9.2014 21:52 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Hvítt fólk Pælið í ef það væru til samtök hvíts fólks sem hataði aðra kynþætti. Samtökin væru rótgróin og saga þeirra blóði drifin, þó þau væru kannski ekki jafn öfgafull í aðgerðum sínum í dag eins og áður. Samtökin myndu kenna sig við trúarbrögð og réttlæta ömurlegar gjörðir sínar þannig að þau væru í einhvers konar heilagri vegferð. Bakþankar 25.11.2015 16:02
Besti Facebook-hrekkur sögunnar Einu sinni vann ég með manni sem fannst fátt skemmtilegra en að vera sniðugur á Facebook. Hann var líka mjög góður í því og uppskar oftar en ekki fjölda læka sem glöddu hann mikið. Dag einn komst ég í tölvuna hans Bakþankar 11.11.2015 17:29
Þjóðkirkjan 2.0 „Við þurfum app!“ Séra Helgi var staðinn upp úr sæti sínu og baðaði höndum til himins eins og undir lokin á velheppnaðri sunnudagsmessu. Hann leit á kollega sína sem virtust ekki sannfærðir og þögðu. Bakþankar 28.10.2015 16:58
Það sem við lærðum af hollenska burðardýrinu Samstarfsvilji borgar sig ekki. Þrátt fyrir að hafa sýnt lögreglunni á Íslandi mikinn samstarfsvilja var það ekki metið. Hin hollenska Mirjam van Twuyver fékk 11 ára dóm sem var einn sá þyngsti sem fallið hefur á Íslandi í tengslum við fíkniefnamál. Hún benti lögreglunni á fólk og tók þátt í tálbeituaðgerð. Bakþankar 14.10.2015 17:05
Kallarnir í klefanum Við félagarnir spilum körfubolta í íþróttasal Háskóla Íslands á hverjum laugardegi. Þetta höfum við gert síðustu ár og fyrir tveimur árum tókum við skrefið og skráðum okkur í utandeild Breiðabliks. Þar spila lið sem eru yfirleitt skipuð vinahópum og félögum — allavega náungum sem hafa hvorki getu né tíma til spila í efri deildum. Bakþankar 30.9.2015 16:56
Virkur í búðarferð Ég er staddur í matvöruverslun um hábjartan dag. Það er ekkert sérstaklega hlýtt úti en sólin skín. Það er því nokkuð létt yfir fólkinu sem ýtir innkaupakerrunum á undan sér og kaupir mjólk, brauð, egg og aðrar nauðsynjar. Bakþankar 17.9.2015 09:34
Dunkin' Dónar Innreið Dunkin' Donuts er til marks um gjaldþrot menningar okkar. Bakþankar 19.8.2015 23:00
Hatið mig Af hverju ekki að taka hvítan, meðalháan millistéttarkarl og drulla rækilega yfir hann í nokkra daga? Bakþankar 5.8.2015 20:21
Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Bakþankar 22.7.2015 19:07
Leiðinlegast í heimi Ekkert jafnast á við tilfinninguna að byrja upp á nýtt. Að taka nýja tölvu eða síma upp úr pakkningunni er til dæmis athöfn sem dregur að sér þúsundir áhorfenda á Youtube á hverjum degi. Unaðstilfinninguna sem fylgir því að kaupa nýja skó og klæða sig í þá þekkja allir Bakþankar 8.7.2015 17:29
Dæmisaga um kúk Hugmynd mín um helvíti inniheldur tvennt: Heitan ananas og útikamra. Í helvíti er ananas á öllum pitsum og fólk gengur örna sinna í sameiginlegum útikömrum úr plasti. Langar raðir myndast fyrir utan þá og maður neyðist til að horfa í blóðhlaupin augu þeirra sem skilja eftir sig lyktina. Bakþankar 24.6.2015 16:42
Hver á heiðurinn? Frá því að aðgerðaráætlun um afnám hafta var kynnt í vikunni hef ég verið eitt spurningamerki. Fjármál eru ekki mitt sérsvið en ég tel mig þó skilja tilgang aðgerðanna og átta mig á að þær eru mjög góðar. Stórum og mikilvægum spurningum er þó enn þá ósvarað. Bakþankar 10.6.2015 17:44
Fækkum frídögunum Ég veit ekki hvað ég geri ef ég les aðra dramatíska frétt um frestun á þinglokum og möguleikana á sumarþingi. Ég geri örugglega eitthvað mjög slæmt. Byrja að stunda utanvegaakstur, gera símaat í neyðarlínunni eða freta á börn. Bakþankar 27.5.2015 17:06
Seljum Bessastaði Þetta hefur alltaf verið svona“ eru verstu rökin. Af hverju fá ráðherrar lúxusbíla? Af hverju fá þeir ekki bara viðhaldslitla Yarisa sem eyða engu? Bakþankar 13.5.2015 17:35
Harmsaga um pitsu Pitsa er uppáhaldsmaturinn minn. Mér finnst gott að borða alls konar mat. Kalkúnninn á áramótunum er æði, grillað nautaribeye er ómótstæðilegt og humar með vænum slurki af hvítlauk veitir mér nautn sem er hársbreidd frá því að vera kynferðisleg. Allt þetta bliknar þó í samanburði við pitsu með pepperóní og góðum osti. Bakþankar 29.4.2015 18:10
Á þetta að vera fyndið? 30 Rock er á meðal bestu grínþátta sem ég hef séð. Það er erfitt að finna lagskiptari þætti þar sem nánast hver einasta setning er svo fyndin að það verður hálfómögulegt að velja brandara til að hlæja að. Bakþankar 15.4.2015 16:43
Viðhorf lúsera Vika er liðin frá því að byltingin hófst og við erum búin að sjá þingmann og borgarfulltrúa taka þátt í átakinu, geirvartan var frelsuð í Hraðfréttum í Ríkissjónvarpinu og fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um byltinguna á Íslandi sem hófst Verzlunarskóla Íslands. Fastir pennar 2.4.2015 15:07
Öflugri útflutningsvara en þorskur Fáir Íslendingar hafa staðið frammi fyrir öðru eins verkefni og Of Monsters and Men gerir í dag. Það er stundum talað um að plata númer tvö sé sú erfiðasta. Það þarf að standast væntingar án þess að hjakka í sama farinu Bakþankar 19.3.2015 09:03
Lagerstarfsmaður í hjarta mínu Stundum líður mér eins og ég sé á rangri hillu í lífinu. Eins og starfsferillinn sem ég valdi fyrir tæpum áratug hafi verið skref í ranga átt. Bakþankar 4.3.2015 17:14
Sælgætisverslun ríkisins Enginn hefur sloppið lifandi frá lífinu þó ríkið reyni vissulega að passa okkur. En væri ekki hægt að passa okkur aðeins betur? Bakþankar 18.2.2015 21:28
Bannað börnum Stundum velti ég fyrir mér hvers konar samfélagi við búum í. Hvort hér gildi einhver lög og hvort þeim sé yfirhöfuð framfylgt. Bakþankar 5.2.2015 11:21
Þetta fannst mér um skaupið Ég andaði léttar þegar það var samið við lækna enda vil ég að þeir séu með frábær laun og stórkostlega vinnuaðstöðu. Mér finnst hins vegar ósanngjarnt af þeim að bera kjör sín saman við kjör kollega sinna í nágrannaríkjunum. Við erum öll í sömu stöðu. Bakþankar 7.1.2015 17:17
Sjö hlutir sem ég sá fyrir Óyggjandi vísindi völva eru öllum ljós. Í lok síðasta árs rýndi ég í lófaspákúluna og þegar litið er um öxl kemur í ljós að ég reyndist sannspár í sjö atriðum. Bakþankar 10.12.2014 18:31
Hvers vegna hata stjórnvöld mig? Ég skil ekki hvers vegna áfengi þarf að vera selt í matvöruverslunum. Ég er enga stund að keyra út í vínbúð og kaupa mér bjór. Til hvers að selja þessa vöru úti í búð? Er það svo að börn og unglingar geti hellt sig full á meðan þau gramsa með njálgsýktum fingrum sínum í nammibarnum? Bakþankar 26.11.2014 16:32
Skrifa Skaupið? Pant ekki! Ekki myndi ég vilja vera í þeirri stöðu að skrifa áramótaskaup í ár. Árið að verða búið og lífið á Íslandi gengur sinn vanagang án þess að nokkuð markvert eigi sér stað. Það er eins og þjóðarsálin sé háöldruð skjaldbaka sem ferðast löturhægt yfir án þess að það heyrist í henni múkk. Bakþankar 12.11.2014 17:14
Er þetta frétt? Nei. Nú get ég get ekki orða bundist. Á daglegum netrúnti mínum rakst ég á fyrirsögn sem var svo ómerkileg, svo stútfull af gildishlöðnu kjaftæði, svo illa skrifuð og vanhugsuð að ég smellti umsvifalaust á hana. Bakþankar 29.10.2014 19:56
Næs í rassinn Í vikunni borgaði ég manni fimmþúsundkall fyrir að troða fingri upp í rassgatið á mér. Þetta var reyndar ekki farsæll endir á tilraunakenndu stefnumóti heldur heimsókn til læknis. Bakþankar 15.10.2014 17:01
Fyrirvari á lækin Það hlaut að koma að því. Byrjað er að takast á um læk á Facebook fyrir dómstólum. Bakþankar 1.10.2014 17:50
Áburðarverksmiðja taka tvö Eitt stærsta verkefni stjórnvalda er að halda ungu fólki á landinu og að sannfæra námsmenn erlendis um að á Íslandi bíði þeirra viðunandi framtíð. Bakþankar 17.9.2014 21:52