Charlotte Böving Barnaleikhús Ég var á Grímuhátíðinni um daginn. Kvöldið var um margt vel lukkað, jafnvel þótt ég væri ekki alltaf sammála vali á verðlaunahöfum. En þessi pistill á ekki að fjalla um það. Hann á að fjalla um nokkuð sem ég hef mun meiri áhyggjur af: Flokkurinn um bestu barnasýningu ársins FÉLL NIÐUR í ár. Leikhúsin höfðu einfaldlega ekki sett á svið fleiri en tvær barnasýningar þetta leikárið. Báðar í Þjóðleikhúsinu – og alveg nýjar eru þær ekki, við þekkjum þær vel: Dýrin í Hálsaskógi og Karíus og Baktus. (Mary Poppins var ekki flokkuð sem barnasýning). Skoðun 17.6.2013 10:12 Ævintýraleg ferð Óvænt stóð ég og handfjatlaði forna skinnbók, nánar tiltekið frá því um 1300. Fallegt lítið handrit, sem fjallar um jafn þurrt efni og skáldskaparfræði. Bókin kennir það hvernig túlka skuli gamlar sögur og ljóð. Bakþankar 2.6.2013 21:44 Líf útlendinga Ég var einmitt að ljúka við æfingaferli sem leikstjóri hjá Þjóðleikhúsinu og núna, eftir velheppnaða frumsýningu, er ég byrjuð á íslenskunámskeiði hjá Mími símenntun. Mér finnst íslenskunám mitt hafa staðnað. Þess vegna skráði ég mig á þetta námskeið á fimmta stigi í íslensku fyrir útlendinga. Bakþankar 21.4.2013 22:30 Höfum við rétt á að eldast Vááá segjum við við konur – þú lítur út fyrir að vera tíu árum yngri en þú ert. Við viðurkennum, dáumst að og öfundum konur sem líta út fyrir að vera yngri en þær eru. Ég heyri þetta aldrei sagt við karlmenn eða konur undir 35 ára. Bakþankar 7.4.2013 21:51 Innleggsnóta Ég á orðið nokkurn stafla af innleggsnótum. Ýmist vegna hluta sem ég hef séð eftir því að kaupa eða gjafa sem ég hef ekki getað notað. Ég verð að viðurkenna að ég myndi mun heldur vilja fá endurgreitt. En rétturinn á peningunum er hjá verslunareigendum og ekki viðskiptavinum í þessum tilfellum. Bakþankar 24.3.2013 22:31 Bilað Þvottavélin mín bilaði um daginn, eftir fimm ára dygga þjónustu. Fimm ár eru nú ekki svo langur tími. Ég man tíma þegar fólk átti sömu þvottavélina í tuttugu – þrjátíu ár. Sá tími er liðinn. Bakþankar 10.3.2013 22:59 Stoppað í miðjum klíðum Ég fór í bíó um daginn. Myndin hét Kon-Tiki – flott mynd. Samt var það með blendnum tilfinningum sem við yfirgáfum bíóið eftir rúmlega tveggja tíma viðdvöl. Bakþankar 25.2.2013 09:02 Ég veit það ekki... Oft finnst okkur að við ættum að vita svarið þegar við erum spurð um eitthvað. Okkur finnst við jafnvel hafa svar við öllu. Þar til dag nokkurn, þegar við áttum okkur á því að við vitum ekki allt. Við uppgötvum jafnvel að það er fæst sem við vitum með vissu. Bakþankar 10.2.2013 21:09 Passaðu þig! Bakþankar 27.1.2013 22:26 Fake it till you become it Ég sá athyglisverðan fyrirlestur með Amy Cuddy á www.ted.com/talks um daginn, sem hún kallar Your body language shapes who you are. Bakþankar 13.1.2013 22:05 Verði minn vilji Á þessum árstíma, þegar það er splunkunýtt, ákveða margir að strengja áramótaheit. Þegar ég er að ákveða með sjálfri mér hvernig ég vil reyna að auðga líf mitt á nýju ári og hverju ég vil sleppa, segi ég helst ekki frá því sem ég er að hugsa. Ég vel a.m.k. með hverjum ég deili hverju. Óskir og heit hafa tilhneigingu til þess að leysast upp ef maður talar of mikið um þau. Heilinn virðist halda að maður hafi þegar breytt því sem maður er að tala um og hættir að þykja það áhugavert. Áramótaheitið gleymist – þar til að ári, þegar maður áttar sig á því að sama gamla óskin er komin aftur. Bakþankar 30.12.2012 18:53 Hvar eru þær? Það kom mér á óvart um daginn, þegar ég var að skoða heimasíðu leikhússins í Gautaborg (www.stadsteatern.goteborg.se), hve sýnilegar leikkonurnar eru á síðunni. Kannski sérstaklega þær sem náð hafa 50 ára aldri. Aldri þar sem konur í mörgum öðrum leikhúsum virðast vera horfnar eða bara ekki vera til. Merkilegt nokk, vegna þess að dönsk rannsókn hefur leitt það í ljós að það eru einmitt konur yfir fimmtugt sem eru stærsti hópur leikhúsgesta. Bakþankar 16.12.2012 22:29 Mín innri bóndakona Um daginn var ég í jóga. Ég nýt þess – mér finnst raunar að jóga ætti að vera fastur liður í leikskólum og skólum og á vinnustöðum: Byrjið daginn á 30 mínútna jóga; smá styrkur, smá teygjur, smá hugleiðsla. Þ.e.a.s. komast í samband við líkama og sál. Ég á mér uppáhaldsjógakennara. Hún er fagmaður fram í fingurgóma, en hún er líka skemmtileg og segir það sem henni liggur á hjarta. Stundum segir hún hluti sem eru ekki pólitískt kórréttir og kemur mér til að hlæja. Stundum segir hún hluti sem ögra. Um daginn ögraði hún mér. Hún sagði: Bakþankar 4.12.2012 16:22 Nýársheit Seinni partinn á gamlársdag á ég mér hefð. Þá gef ég mér alltaf tíma til að setjast niður og velti fyrir mér árinu sem er að líða og árinu sem er að koma. Og ég skrifa hjá mér af Bakþankar 5.1.2011 21:34 Jólagleði eða jólakvíði? Það er dásamlegt að geta hlakkað til, að þora að hlakka til, því tilhlökkun fylgir alltaf áhættan á vonbrigðum. Það er sjálf hugmyndin með lífinu að Bakþankar 8.12.2010 14:48 Móðir Jörð aftur til mæðranna Ég trúi því að heimurinn væri betri ef konur hefðu einkarétt á landeignum. Bakþankar 24.11.2010 16:03 Ömmurnar Yrði ég einhvern tíma beðin um að tala á kvennafrídaginn myndi ég halda ræðu sem heiðraði ömmur og segja frá því hve ómissandi þær eru. Getur nokkur elskað barn meira en foreldri þess? - Já, amma! Bakþankar 27.10.2010 22:18 Plús eða mínus? Það er ekki óvenjulegt að í sambandi sem staðið hefur um nokkurt skeið dragi úr líkamlegri ástríðu með tímanum. Við tölum ekki mikið um það, vegna þess að það er víst mælikvarði á árangur að gera það oft. Bakþankar 13.10.2010 22:31 Dugleg-fasismi 2 Fyrir nokkru skrifaði ég pistil um "dugleg-fasisma", sem er útbreiddur hér á landi. Um það hvernig við ölum börnin okkar upp við það frá unga aldri að vera dugleg. Sem í sjálfu sér væri kannski ekki alslæmt, ef við notuðum orðið duglegur bara þegar eitthvað væri raunverulega þess virði að hrósa fyrir. Bakþankar 30.9.2010 08:53 Sérherbergi Í frægri bók Virginiu Woolf, Sérherbergi, slær hún því föstu að nauðsyn sé hverri listakonu að eiga eigið herbergi. Sér rými, þar sem hún getur þróað sitt eigið sjálfstæða samband við lífið og sköpunargáfu sína. Þetta eru augljós sannindi, sem margar konur þurfa enn að berjast fyrir. Bakþankar 15.9.2010 22:26 Núið At leve i nuet er livets teknik Og alle folk gør deres bedste Men halvdelen vælger det nu som gik Og halvdelen vælger det næste Bakþankar 1.9.2010 22:38 Sannleikurinn er sagna bestur Ég er leikhúsmaður (-kona) og vinna mín krefst þess að ég geti sagt sögur. Ekki bara sannar sögur, heldur líka sögur á mörkum sannleikans. Það hefur mér alltaf þótt erfitt. Bakþankar 18.8.2010 17:37 Hamingjan Lykken er som en lille fugl Den flyver og kommer tilbage Jeg håber den hos dig må finde et skjul Og blive der alle dage Bakþankar 4.8.2010 17:08 Duglegur-fasismi Verandi útlendingur sem býr hér á Íslandi hef ég oft velt fyrir mér mikilli notkun hugtaksins að vera DUGLEG(UR). Mig langar jafnvel að leyfa mér að fullyrða að hér á landi sé útbreiddur "duglegur-fasismi". Bakþankar 22.7.2010 09:48 Að falla í stafi Ég hef oft velt fyrir mér orðtakinu að falla í stafi. Merkingin rekur rætur sínar til þess þegar tunna dettur í sundur. Stafirnir (viðurinn) losna frá járngjörðinni og tunnan fellur í parta. Bakþankar 30.6.2010 18:31 Hvað er lífið – þetta er lífið! Heima hjá mér lékum við leik fyrir stuttu sem gekk út á það að koma með hugmyndir að því hvað lífið er. Í anda upphrópunarinnar: "Þetta er lífið!" Svona eins og maður segir það fullur af hamingju og lífsgleði. Bakþankar 23.6.2010 22:03
Barnaleikhús Ég var á Grímuhátíðinni um daginn. Kvöldið var um margt vel lukkað, jafnvel þótt ég væri ekki alltaf sammála vali á verðlaunahöfum. En þessi pistill á ekki að fjalla um það. Hann á að fjalla um nokkuð sem ég hef mun meiri áhyggjur af: Flokkurinn um bestu barnasýningu ársins FÉLL NIÐUR í ár. Leikhúsin höfðu einfaldlega ekki sett á svið fleiri en tvær barnasýningar þetta leikárið. Báðar í Þjóðleikhúsinu – og alveg nýjar eru þær ekki, við þekkjum þær vel: Dýrin í Hálsaskógi og Karíus og Baktus. (Mary Poppins var ekki flokkuð sem barnasýning). Skoðun 17.6.2013 10:12
Ævintýraleg ferð Óvænt stóð ég og handfjatlaði forna skinnbók, nánar tiltekið frá því um 1300. Fallegt lítið handrit, sem fjallar um jafn þurrt efni og skáldskaparfræði. Bókin kennir það hvernig túlka skuli gamlar sögur og ljóð. Bakþankar 2.6.2013 21:44
Líf útlendinga Ég var einmitt að ljúka við æfingaferli sem leikstjóri hjá Þjóðleikhúsinu og núna, eftir velheppnaða frumsýningu, er ég byrjuð á íslenskunámskeiði hjá Mími símenntun. Mér finnst íslenskunám mitt hafa staðnað. Þess vegna skráði ég mig á þetta námskeið á fimmta stigi í íslensku fyrir útlendinga. Bakþankar 21.4.2013 22:30
Höfum við rétt á að eldast Vááá segjum við við konur – þú lítur út fyrir að vera tíu árum yngri en þú ert. Við viðurkennum, dáumst að og öfundum konur sem líta út fyrir að vera yngri en þær eru. Ég heyri þetta aldrei sagt við karlmenn eða konur undir 35 ára. Bakþankar 7.4.2013 21:51
Innleggsnóta Ég á orðið nokkurn stafla af innleggsnótum. Ýmist vegna hluta sem ég hef séð eftir því að kaupa eða gjafa sem ég hef ekki getað notað. Ég verð að viðurkenna að ég myndi mun heldur vilja fá endurgreitt. En rétturinn á peningunum er hjá verslunareigendum og ekki viðskiptavinum í þessum tilfellum. Bakþankar 24.3.2013 22:31
Bilað Þvottavélin mín bilaði um daginn, eftir fimm ára dygga þjónustu. Fimm ár eru nú ekki svo langur tími. Ég man tíma þegar fólk átti sömu þvottavélina í tuttugu – þrjátíu ár. Sá tími er liðinn. Bakþankar 10.3.2013 22:59
Stoppað í miðjum klíðum Ég fór í bíó um daginn. Myndin hét Kon-Tiki – flott mynd. Samt var það með blendnum tilfinningum sem við yfirgáfum bíóið eftir rúmlega tveggja tíma viðdvöl. Bakþankar 25.2.2013 09:02
Ég veit það ekki... Oft finnst okkur að við ættum að vita svarið þegar við erum spurð um eitthvað. Okkur finnst við jafnvel hafa svar við öllu. Þar til dag nokkurn, þegar við áttum okkur á því að við vitum ekki allt. Við uppgötvum jafnvel að það er fæst sem við vitum með vissu. Bakþankar 10.2.2013 21:09
Fake it till you become it Ég sá athyglisverðan fyrirlestur með Amy Cuddy á www.ted.com/talks um daginn, sem hún kallar Your body language shapes who you are. Bakþankar 13.1.2013 22:05
Verði minn vilji Á þessum árstíma, þegar það er splunkunýtt, ákveða margir að strengja áramótaheit. Þegar ég er að ákveða með sjálfri mér hvernig ég vil reyna að auðga líf mitt á nýju ári og hverju ég vil sleppa, segi ég helst ekki frá því sem ég er að hugsa. Ég vel a.m.k. með hverjum ég deili hverju. Óskir og heit hafa tilhneigingu til þess að leysast upp ef maður talar of mikið um þau. Heilinn virðist halda að maður hafi þegar breytt því sem maður er að tala um og hættir að þykja það áhugavert. Áramótaheitið gleymist – þar til að ári, þegar maður áttar sig á því að sama gamla óskin er komin aftur. Bakþankar 30.12.2012 18:53
Hvar eru þær? Það kom mér á óvart um daginn, þegar ég var að skoða heimasíðu leikhússins í Gautaborg (www.stadsteatern.goteborg.se), hve sýnilegar leikkonurnar eru á síðunni. Kannski sérstaklega þær sem náð hafa 50 ára aldri. Aldri þar sem konur í mörgum öðrum leikhúsum virðast vera horfnar eða bara ekki vera til. Merkilegt nokk, vegna þess að dönsk rannsókn hefur leitt það í ljós að það eru einmitt konur yfir fimmtugt sem eru stærsti hópur leikhúsgesta. Bakþankar 16.12.2012 22:29
Mín innri bóndakona Um daginn var ég í jóga. Ég nýt þess – mér finnst raunar að jóga ætti að vera fastur liður í leikskólum og skólum og á vinnustöðum: Byrjið daginn á 30 mínútna jóga; smá styrkur, smá teygjur, smá hugleiðsla. Þ.e.a.s. komast í samband við líkama og sál. Ég á mér uppáhaldsjógakennara. Hún er fagmaður fram í fingurgóma, en hún er líka skemmtileg og segir það sem henni liggur á hjarta. Stundum segir hún hluti sem eru ekki pólitískt kórréttir og kemur mér til að hlæja. Stundum segir hún hluti sem ögra. Um daginn ögraði hún mér. Hún sagði: Bakþankar 4.12.2012 16:22
Nýársheit Seinni partinn á gamlársdag á ég mér hefð. Þá gef ég mér alltaf tíma til að setjast niður og velti fyrir mér árinu sem er að líða og árinu sem er að koma. Og ég skrifa hjá mér af Bakþankar 5.1.2011 21:34
Jólagleði eða jólakvíði? Það er dásamlegt að geta hlakkað til, að þora að hlakka til, því tilhlökkun fylgir alltaf áhættan á vonbrigðum. Það er sjálf hugmyndin með lífinu að Bakþankar 8.12.2010 14:48
Móðir Jörð aftur til mæðranna Ég trúi því að heimurinn væri betri ef konur hefðu einkarétt á landeignum. Bakþankar 24.11.2010 16:03
Ömmurnar Yrði ég einhvern tíma beðin um að tala á kvennafrídaginn myndi ég halda ræðu sem heiðraði ömmur og segja frá því hve ómissandi þær eru. Getur nokkur elskað barn meira en foreldri þess? - Já, amma! Bakþankar 27.10.2010 22:18
Plús eða mínus? Það er ekki óvenjulegt að í sambandi sem staðið hefur um nokkurt skeið dragi úr líkamlegri ástríðu með tímanum. Við tölum ekki mikið um það, vegna þess að það er víst mælikvarði á árangur að gera það oft. Bakþankar 13.10.2010 22:31
Dugleg-fasismi 2 Fyrir nokkru skrifaði ég pistil um "dugleg-fasisma", sem er útbreiddur hér á landi. Um það hvernig við ölum börnin okkar upp við það frá unga aldri að vera dugleg. Sem í sjálfu sér væri kannski ekki alslæmt, ef við notuðum orðið duglegur bara þegar eitthvað væri raunverulega þess virði að hrósa fyrir. Bakþankar 30.9.2010 08:53
Sérherbergi Í frægri bók Virginiu Woolf, Sérherbergi, slær hún því föstu að nauðsyn sé hverri listakonu að eiga eigið herbergi. Sér rými, þar sem hún getur þróað sitt eigið sjálfstæða samband við lífið og sköpunargáfu sína. Þetta eru augljós sannindi, sem margar konur þurfa enn að berjast fyrir. Bakþankar 15.9.2010 22:26
Núið At leve i nuet er livets teknik Og alle folk gør deres bedste Men halvdelen vælger det nu som gik Og halvdelen vælger det næste Bakþankar 1.9.2010 22:38
Sannleikurinn er sagna bestur Ég er leikhúsmaður (-kona) og vinna mín krefst þess að ég geti sagt sögur. Ekki bara sannar sögur, heldur líka sögur á mörkum sannleikans. Það hefur mér alltaf þótt erfitt. Bakþankar 18.8.2010 17:37
Hamingjan Lykken er som en lille fugl Den flyver og kommer tilbage Jeg håber den hos dig må finde et skjul Og blive der alle dage Bakþankar 4.8.2010 17:08
Duglegur-fasismi Verandi útlendingur sem býr hér á Íslandi hef ég oft velt fyrir mér mikilli notkun hugtaksins að vera DUGLEG(UR). Mig langar jafnvel að leyfa mér að fullyrða að hér á landi sé útbreiddur "duglegur-fasismi". Bakþankar 22.7.2010 09:48
Að falla í stafi Ég hef oft velt fyrir mér orðtakinu að falla í stafi. Merkingin rekur rætur sínar til þess þegar tunna dettur í sundur. Stafirnir (viðurinn) losna frá járngjörðinni og tunnan fellur í parta. Bakþankar 30.6.2010 18:31
Hvað er lífið – þetta er lífið! Heima hjá mér lékum við leik fyrir stuttu sem gekk út á það að koma með hugmyndir að því hvað lífið er. Í anda upphrópunarinnar: "Þetta er lífið!" Svona eins og maður segir það fullur af hamingju og lífsgleði. Bakþankar 23.6.2010 22:03
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent