Sif Sigmarsdóttir Íslenskur stríðsdans í Sotheby's Í gær voru 45 ár síðan heimsbyggðin varð vitni að einu krúttlegasta dæmi þess hvernig samtakamáttur Íslendinga á góðum degi getur lyft Grettistaki. Rétt fyrir klukkan eitt, fimmtudaginn 4. mars árið 1971 sat hópur Íslendinga í sal Fastir pennar 4.3.2016 16:31 Raunveruleikinn er ekki raunverulegur Hvers vegna fórstu í sokka í morgun? Hvers vegna settir þú mjólk út í kaffið þitt? Hvers vegna fórstu í vinnuna? – Til að verða ekki kalt á tánum? Til að hemja beiskt bragðið? Til að hafa efni á að vera til? Rangt. Fastir pennar 26.2.2016 16:21 Jógakennarar og bingóstjórar í stað presta Aðgerðin er sögð byltingarkennd. Verkefni sem aðeins sést einu sinni á kynslóð. Í vikunni tilkynntu bresk stjórnvöld um áætlun sem á að gjörbreyta heilbrigðiskerfinu. Til stendur að verja einum milljarði punda í að binda enda á "aðskilnað hugar og líkama“. Fastir pennar 19.2.2016 16:21 Heimurinn er ekki eins og hátísku-eldhús Fyrir rúmu ári var því fagnað að aldarfjórðungur var liðinn frá falli Berlínarmúrsins og endalokum kalda stríðsins. Skugga bar á hátíðahöldin er þau stóðu sem hæst þegar Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, sagði á málþingi Fastir pennar 12.2.2016 16:02 Við erum höfð að fíflum Þegar tveir mánuðir voru liðnir frá innrás Saddams Husssein í Kúveit í ágúst 1990 hafði almenningsálitið í Bandaríkjunum snúist gegn hugmyndum um hernaðarleg afskipti af málinu. Skoðun 29.1.2016 17:45 Ég er afæta Ég skrifa eftirfarandi hugleiðingar gegn betri vitund og góðum ráðum. "Æi, ég nenni ekki að eyða helginni í virka í athugasemdum,“ sagði eiginmaðurinn. "Aldrei að játa,“ sagði lögfræðingurinn í fjölskyldunni. En ég verð. Ég verð að játa. Ég er sek. Fastir pennar 22.1.2016 16:53 Okkar eigin Goldfinger Þetta er ákall til Arnaldar Indriðasonar. Hei, Arnaldur, ertu að lesa? Ó, ekki. Ókei, nennir einhver að pikka í Arnald og koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri: Nafn þorparans í næstu bók þinni er fundið. Það er óhjákvæmilegt. Epískt. Fastir pennar 15.1.2016 15:42 Óáhugaverðasti pistill Íslandssögunnar Skiptir það þig máli hver mætti og hver skrópaði á ritstjórnarfund þessa dagblaðs í morgun? Veltir þú mikið fyrir þér um hvað rifrildi starfsmanna snerist sem ómur barst af frá lagernum í Bónus síðast þegar þú fórst að versla? Fastir pennar 8.1.2016 15:23 Ótvíræður skúrkur ársins 2015 Kenning nokkur kveður á um að aldrei skuli skrifa það á illgirni sem hægt er að rekja til heimsku. Ég sat með tveggja ára dóttur minni fyrir framan sjónvarpið þegar brúðumyndin Klaufabárðarnir birtist á skjánum. Dóttirin veltist um af hlátri. Á mig runnu hins vegar tvær grímur. Skoðun 1.1.2016 21:44 Þjáningar karlmannsins Þegar breski rithöfundurinn Matt Haig tilkynnti aðdáendum sínum á samfélagsmiðlinum Twitter um hvað næsta bók hans fjallaði átti hann ekki von á að verða krossfestur. Matt hugðist beina sjónum að hættunum sem stafa að karlmönnum vegna hugmynda samfélagsins um karlmennsku. Fastir pennar 18.12.2015 16:42 Ekki vera skaufi Kara Florish, þrítug óperusöngkona, sat í neðanjarðarlestinni í London þegar miðaldra karlmaður tók að fikra sig í áttina til hennar. Kara var á leið á jólamarkað þar sem hún hugðist hitta fjölskyldu sína. Lestin var við það að renna í hlað í Warren Street þegar maðurinn nam staðar fyrir framan hana. Fastir pennar 11.12.2015 16:03 Mögnuð jólagjöf Fyrir jólin 1982 seldust fjórtán þúsund eintök af sundlaugarbláa fótanuddtækinu frá danska raftækjaframleiðandanum Clairol í Radíóbúðinni sálugu. Fjórtán þúsund eintök af þessum upphafna bala hvíla nú í geymslum um allt land fullir af grifflum og legghlífum sömu jóla Fastir pennar 4.12.2015 16:04 Flettu varlega, Fréttablaðið gæti verið banvænt Ef allt hefur gengið að óskum er ég nú stödd á jólamarkaði í Belgíu að belgja mig út af súkkulaði, vöfflum og bjór. Fastir pennar 27.11.2015 15:58 Forsetinn gekk í gildru Það voru tíu ár síðan umsátrinu um Sarajevó lauk. Sárin voru þó langt frá því að vera gróin. Borg sem hafði þurft að þola lengstu herkví í sögu nútímahernaðar var þakin örum. Í veggjum húsanna voru holur eftir sprengikúlur. Víða mátti sjá á götum það sem virtist við fyrstu sýn rauðir blóðpollar Fastir pennar 20.11.2015 15:46 Beinagrind í blautbúningi og bleikir snjógallar Það er 2. janúar 2015. Morgunninn er kaldur á suðurströnd Noregs og öldurnar brotna harkalega á hvössum hömrunum. Gamall arkitekt klæðir sig í vaðstígvél og heldur niður í fjöru. Hann sér glitta í eitthvað í flæðarmálinu. Fastir pennar 13.11.2015 13:47 Bældara Ísland 2015 Internetið getur verið kaldranalegur staður. Í vikunni las ég níð um sjálfa mig sem sveið sárar en nokkurt uppnefni sem mér hefur verið gefið. Ég var kölluð "miðaldra kerling“. Sjálfsmynd mín hefur ekki beðið jafnmikinn hnekki síðan mér var sagt Fastir pennar 6.11.2015 16:49 Óheflaðir, kærleiksheftir bavíanar Ég nenni yfirleitt ekki að tjá mig um tilvist guðs – ekki frekar en um jólasveininn eða samsæriskenningar um hver stóð í alvörunni á bak við árásirnar á tvíburaturnana í New York. En mér er ekki sjálfrátt. Ég er með hita, sýkingu í ennisholum og er heyrnarlaus á öðru eyra. Fastir pennar 30.10.2015 16:49 Drap konur án þess að fatta það Hver seldi þér kaffið sem þú keyptir á leiðinni í vinnuna í morgun? Var það karl eða kona? Skiptir það máli? Skiptir máli hvort karl eða kona las Sjónvarpsfréttirnar í gær? Skiptir máli hvort það verður karl eða kona sem fær Íslandsbanka á silfurfati einhvern tímann á næstu misserum? Skiptir máli hvort það er karl eða kona sem skrifar þennan pistil? Skoðun 24.10.2015 12:03 Með öxi í höfðinu Það hriktir í stoðum vinasambands Íslands og Bandaríkjanna. Í síðustu viku sendi Barack Obama okkur Íslendingum diplómatískan löðrung yfir Atlantshafið. Nei, ég er ekki að tala um hótanir um refsiaðgerðir vegna hvalveiða Íslendinga. Ég er að tala um Leif Eiríksson. Fastir pennar 16.10.2015 16:54 Frelsið til að sýna fordóma í verki Almannatenglar eru sannleikanum eins og engisprettufaraldur er gróðri. Í Bandaríkjunum starfa næstum fimm sinnum fleiri almannatenglar en blaðamenn. Svo mikil plága þykja þessir flór-mokandi afstæðisprédikarar að alfræðiritið Wikipedia sker nú upp herör gegn spuna þeirra. Fastir pennar 8.10.2015 16:25 Minning um mannkyn – dánarorsök: hræsni Saga um hræsni I Málið hófst á brandara. Því lauk með harmleik. "Tim sat á sófanum og byrjaði að gráta,“ sagði Mary Collins, einn fremsti ónæmisfræðingur Breta. "Síðan fór ég að gráta. Við féllumst í faðma.“ Að segja að Tim Hunt sé ekki skemmtikraftur er, í ljósi nýliðinna atburða, vægt til orða tekið. Fastir pennar 1.10.2015 16:30 Þegar Dagur átti að bóka Beyoncé en bókaði óvart Leoncie Vá. Eitt augnablik hélt ég að Dagur B. Eggertsson hefði sparkað í hvolp, keyrt yfir pandabjörn, selt fjallkonuna í nektardans á Goldfinger, sagst ekki ætla að fylgjast með EM í fótbolta, safnað Hitlers-skeggi og gert innrás í Pólland. Fastir pennar 24.9.2015 15:23 Öll eggin í sama álkeri Katherine Mansfield, rithöfundur og eiginkona bókmenntarýnisins Johns Middleton Murry, til hjákonu Murry, 24. mars, 1921. Ég vil biðja þig um að hætta að senda eiginmanni mínum ástarbréf á meðan við hjónin búum saman. Það er einn af þessum hlutum sem tíðkast ekki í okkar heimi. Þú ert mjög ung. Fáðu eiginmann þinn til að útskýra fyrir þér óhagræðið við slíka hegðun. Fastir pennar 18.9.2015 11:34 Kæri Sigmundur Davíð, ekki gera okkur að skíthælum Enn á ný er ellefti september runninn upp. Í hugum flestra á Vesturlöndum mun dagsetningin ávallt standa fyrir mannlegan harmleik í sinni fánýtustu mynd; blóðsúthellingar, hrottaskap og grimmd. Fastir pennar 10.9.2015 16:36 Við munum öll deyja – byrjum karpið í dag Sá tími rennur upp í lífi sérhvers manns að hann getur ekki annað en gefist upp. Ég vona að þið getið fyrirgefið mér ef ykkur finnst ég sýna af mér sjálfselsku Fastir pennar 21.8.2015 00:49 Hvers vegna ekki formannskjör? Hann er nýjasti hjartaknúsarinn í Bretlandi. Honum hefur verið lýst sem "kynþokkafullum“ og "krúttlegum“. Aðdáendur hans klæðast stuttermabolum með mynd af honum. Sumir kalla hann "Messías“. Í síðustu viku ætlaði allt um koll að keyra þegar hann tróð upp í ráðhúsi Camden-hverfisins í London. Fimmtán hundruð manns slógust um sæti í sal sem tók átta hundruð gesti. Opnað var inn í tvö aðliggjandi herbergi svo að fleiri kæmust að. En það nægði ekki til. Enginn þurfti þó frá að hverfa án þess að berja hetjuna sína augum. Okkar maður vippaði sér upp á slökkviliðsbíl sem stóð fyrir utan ráðhúsið og ávarpaði lýðinn. Skræk fagnaðarópin ógnuðu hljóðhimnum. Fastir pennar 13.8.2015 19:46 Við eigum að vera hrædd "Fólkið var sótsvart og rauðflekkótt, líkamar þaktir brunasárum og blóði. Það var varla að sjá að þetta væru manneskjur. Fólkið teygði fram handleggina því húðin bráðnaði utan af holdinu – aðeins neglurnar héldust á sínum stað. Fötin höfðu fuðrað upp og það kallaði "mamma, mamma“. Fólk dó gangandi.“ Skoðun 6.8.2015 20:54 Frúin í Hamborg og hamingja framsóknarmanna Það besta í veröldinni er ókeypis, það næstbesta er fokdýrt. Svo sagði Coco Chanel. Sumir segja að peningar kaupi manni ekki hamingju. En þeir gera það upp að vissu marki. Rannsóknir sýna það. Fastir pennar 30.7.2015 19:12 Menningarlegt minnisleysi Þeir sem sakna þess tíma þegar miðbærinn var tómur fyrir utan nokkra róna og furðufugla eru haldnir menningarlegu minnisleysi. Fastir pennar 23.7.2015 18:54 Mygluostur eða myglaður ostur Tíminn. Hann bætir, þroskar, sætir. Góður ostur verður betri. Rauðvín öðlast dýpt. Maðurinn visku. Reynsla er af hinu góða. Það vita allir (nema kannski stjórnendur RÚV sem missa nú frá sér reynslubolta eins og klaufalegir smákrakkar í boltaleik). En tíminn er líka skaðræðisskepna. Hann skemmir, spillir og eyðileggur. Matur rotnar. Andlit hrukkast. Hlutir morkna. Fastir pennar 17.7.2015 11:40 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Íslenskur stríðsdans í Sotheby's Í gær voru 45 ár síðan heimsbyggðin varð vitni að einu krúttlegasta dæmi þess hvernig samtakamáttur Íslendinga á góðum degi getur lyft Grettistaki. Rétt fyrir klukkan eitt, fimmtudaginn 4. mars árið 1971 sat hópur Íslendinga í sal Fastir pennar 4.3.2016 16:31
Raunveruleikinn er ekki raunverulegur Hvers vegna fórstu í sokka í morgun? Hvers vegna settir þú mjólk út í kaffið þitt? Hvers vegna fórstu í vinnuna? – Til að verða ekki kalt á tánum? Til að hemja beiskt bragðið? Til að hafa efni á að vera til? Rangt. Fastir pennar 26.2.2016 16:21
Jógakennarar og bingóstjórar í stað presta Aðgerðin er sögð byltingarkennd. Verkefni sem aðeins sést einu sinni á kynslóð. Í vikunni tilkynntu bresk stjórnvöld um áætlun sem á að gjörbreyta heilbrigðiskerfinu. Til stendur að verja einum milljarði punda í að binda enda á "aðskilnað hugar og líkama“. Fastir pennar 19.2.2016 16:21
Heimurinn er ekki eins og hátísku-eldhús Fyrir rúmu ári var því fagnað að aldarfjórðungur var liðinn frá falli Berlínarmúrsins og endalokum kalda stríðsins. Skugga bar á hátíðahöldin er þau stóðu sem hæst þegar Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, sagði á málþingi Fastir pennar 12.2.2016 16:02
Við erum höfð að fíflum Þegar tveir mánuðir voru liðnir frá innrás Saddams Husssein í Kúveit í ágúst 1990 hafði almenningsálitið í Bandaríkjunum snúist gegn hugmyndum um hernaðarleg afskipti af málinu. Skoðun 29.1.2016 17:45
Ég er afæta Ég skrifa eftirfarandi hugleiðingar gegn betri vitund og góðum ráðum. "Æi, ég nenni ekki að eyða helginni í virka í athugasemdum,“ sagði eiginmaðurinn. "Aldrei að játa,“ sagði lögfræðingurinn í fjölskyldunni. En ég verð. Ég verð að játa. Ég er sek. Fastir pennar 22.1.2016 16:53
Okkar eigin Goldfinger Þetta er ákall til Arnaldar Indriðasonar. Hei, Arnaldur, ertu að lesa? Ó, ekki. Ókei, nennir einhver að pikka í Arnald og koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri: Nafn þorparans í næstu bók þinni er fundið. Það er óhjákvæmilegt. Epískt. Fastir pennar 15.1.2016 15:42
Óáhugaverðasti pistill Íslandssögunnar Skiptir það þig máli hver mætti og hver skrópaði á ritstjórnarfund þessa dagblaðs í morgun? Veltir þú mikið fyrir þér um hvað rifrildi starfsmanna snerist sem ómur barst af frá lagernum í Bónus síðast þegar þú fórst að versla? Fastir pennar 8.1.2016 15:23
Ótvíræður skúrkur ársins 2015 Kenning nokkur kveður á um að aldrei skuli skrifa það á illgirni sem hægt er að rekja til heimsku. Ég sat með tveggja ára dóttur minni fyrir framan sjónvarpið þegar brúðumyndin Klaufabárðarnir birtist á skjánum. Dóttirin veltist um af hlátri. Á mig runnu hins vegar tvær grímur. Skoðun 1.1.2016 21:44
Þjáningar karlmannsins Þegar breski rithöfundurinn Matt Haig tilkynnti aðdáendum sínum á samfélagsmiðlinum Twitter um hvað næsta bók hans fjallaði átti hann ekki von á að verða krossfestur. Matt hugðist beina sjónum að hættunum sem stafa að karlmönnum vegna hugmynda samfélagsins um karlmennsku. Fastir pennar 18.12.2015 16:42
Ekki vera skaufi Kara Florish, þrítug óperusöngkona, sat í neðanjarðarlestinni í London þegar miðaldra karlmaður tók að fikra sig í áttina til hennar. Kara var á leið á jólamarkað þar sem hún hugðist hitta fjölskyldu sína. Lestin var við það að renna í hlað í Warren Street þegar maðurinn nam staðar fyrir framan hana. Fastir pennar 11.12.2015 16:03
Mögnuð jólagjöf Fyrir jólin 1982 seldust fjórtán þúsund eintök af sundlaugarbláa fótanuddtækinu frá danska raftækjaframleiðandanum Clairol í Radíóbúðinni sálugu. Fjórtán þúsund eintök af þessum upphafna bala hvíla nú í geymslum um allt land fullir af grifflum og legghlífum sömu jóla Fastir pennar 4.12.2015 16:04
Flettu varlega, Fréttablaðið gæti verið banvænt Ef allt hefur gengið að óskum er ég nú stödd á jólamarkaði í Belgíu að belgja mig út af súkkulaði, vöfflum og bjór. Fastir pennar 27.11.2015 15:58
Forsetinn gekk í gildru Það voru tíu ár síðan umsátrinu um Sarajevó lauk. Sárin voru þó langt frá því að vera gróin. Borg sem hafði þurft að þola lengstu herkví í sögu nútímahernaðar var þakin örum. Í veggjum húsanna voru holur eftir sprengikúlur. Víða mátti sjá á götum það sem virtist við fyrstu sýn rauðir blóðpollar Fastir pennar 20.11.2015 15:46
Beinagrind í blautbúningi og bleikir snjógallar Það er 2. janúar 2015. Morgunninn er kaldur á suðurströnd Noregs og öldurnar brotna harkalega á hvössum hömrunum. Gamall arkitekt klæðir sig í vaðstígvél og heldur niður í fjöru. Hann sér glitta í eitthvað í flæðarmálinu. Fastir pennar 13.11.2015 13:47
Bældara Ísland 2015 Internetið getur verið kaldranalegur staður. Í vikunni las ég níð um sjálfa mig sem sveið sárar en nokkurt uppnefni sem mér hefur verið gefið. Ég var kölluð "miðaldra kerling“. Sjálfsmynd mín hefur ekki beðið jafnmikinn hnekki síðan mér var sagt Fastir pennar 6.11.2015 16:49
Óheflaðir, kærleiksheftir bavíanar Ég nenni yfirleitt ekki að tjá mig um tilvist guðs – ekki frekar en um jólasveininn eða samsæriskenningar um hver stóð í alvörunni á bak við árásirnar á tvíburaturnana í New York. En mér er ekki sjálfrátt. Ég er með hita, sýkingu í ennisholum og er heyrnarlaus á öðru eyra. Fastir pennar 30.10.2015 16:49
Drap konur án þess að fatta það Hver seldi þér kaffið sem þú keyptir á leiðinni í vinnuna í morgun? Var það karl eða kona? Skiptir það máli? Skiptir máli hvort karl eða kona las Sjónvarpsfréttirnar í gær? Skiptir máli hvort það verður karl eða kona sem fær Íslandsbanka á silfurfati einhvern tímann á næstu misserum? Skiptir máli hvort það er karl eða kona sem skrifar þennan pistil? Skoðun 24.10.2015 12:03
Með öxi í höfðinu Það hriktir í stoðum vinasambands Íslands og Bandaríkjanna. Í síðustu viku sendi Barack Obama okkur Íslendingum diplómatískan löðrung yfir Atlantshafið. Nei, ég er ekki að tala um hótanir um refsiaðgerðir vegna hvalveiða Íslendinga. Ég er að tala um Leif Eiríksson. Fastir pennar 16.10.2015 16:54
Frelsið til að sýna fordóma í verki Almannatenglar eru sannleikanum eins og engisprettufaraldur er gróðri. Í Bandaríkjunum starfa næstum fimm sinnum fleiri almannatenglar en blaðamenn. Svo mikil plága þykja þessir flór-mokandi afstæðisprédikarar að alfræðiritið Wikipedia sker nú upp herör gegn spuna þeirra. Fastir pennar 8.10.2015 16:25
Minning um mannkyn – dánarorsök: hræsni Saga um hræsni I Málið hófst á brandara. Því lauk með harmleik. "Tim sat á sófanum og byrjaði að gráta,“ sagði Mary Collins, einn fremsti ónæmisfræðingur Breta. "Síðan fór ég að gráta. Við féllumst í faðma.“ Að segja að Tim Hunt sé ekki skemmtikraftur er, í ljósi nýliðinna atburða, vægt til orða tekið. Fastir pennar 1.10.2015 16:30
Þegar Dagur átti að bóka Beyoncé en bókaði óvart Leoncie Vá. Eitt augnablik hélt ég að Dagur B. Eggertsson hefði sparkað í hvolp, keyrt yfir pandabjörn, selt fjallkonuna í nektardans á Goldfinger, sagst ekki ætla að fylgjast með EM í fótbolta, safnað Hitlers-skeggi og gert innrás í Pólland. Fastir pennar 24.9.2015 15:23
Öll eggin í sama álkeri Katherine Mansfield, rithöfundur og eiginkona bókmenntarýnisins Johns Middleton Murry, til hjákonu Murry, 24. mars, 1921. Ég vil biðja þig um að hætta að senda eiginmanni mínum ástarbréf á meðan við hjónin búum saman. Það er einn af þessum hlutum sem tíðkast ekki í okkar heimi. Þú ert mjög ung. Fáðu eiginmann þinn til að útskýra fyrir þér óhagræðið við slíka hegðun. Fastir pennar 18.9.2015 11:34
Kæri Sigmundur Davíð, ekki gera okkur að skíthælum Enn á ný er ellefti september runninn upp. Í hugum flestra á Vesturlöndum mun dagsetningin ávallt standa fyrir mannlegan harmleik í sinni fánýtustu mynd; blóðsúthellingar, hrottaskap og grimmd. Fastir pennar 10.9.2015 16:36
Við munum öll deyja – byrjum karpið í dag Sá tími rennur upp í lífi sérhvers manns að hann getur ekki annað en gefist upp. Ég vona að þið getið fyrirgefið mér ef ykkur finnst ég sýna af mér sjálfselsku Fastir pennar 21.8.2015 00:49
Hvers vegna ekki formannskjör? Hann er nýjasti hjartaknúsarinn í Bretlandi. Honum hefur verið lýst sem "kynþokkafullum“ og "krúttlegum“. Aðdáendur hans klæðast stuttermabolum með mynd af honum. Sumir kalla hann "Messías“. Í síðustu viku ætlaði allt um koll að keyra þegar hann tróð upp í ráðhúsi Camden-hverfisins í London. Fimmtán hundruð manns slógust um sæti í sal sem tók átta hundruð gesti. Opnað var inn í tvö aðliggjandi herbergi svo að fleiri kæmust að. En það nægði ekki til. Enginn þurfti þó frá að hverfa án þess að berja hetjuna sína augum. Okkar maður vippaði sér upp á slökkviliðsbíl sem stóð fyrir utan ráðhúsið og ávarpaði lýðinn. Skræk fagnaðarópin ógnuðu hljóðhimnum. Fastir pennar 13.8.2015 19:46
Við eigum að vera hrædd "Fólkið var sótsvart og rauðflekkótt, líkamar þaktir brunasárum og blóði. Það var varla að sjá að þetta væru manneskjur. Fólkið teygði fram handleggina því húðin bráðnaði utan af holdinu – aðeins neglurnar héldust á sínum stað. Fötin höfðu fuðrað upp og það kallaði "mamma, mamma“. Fólk dó gangandi.“ Skoðun 6.8.2015 20:54
Frúin í Hamborg og hamingja framsóknarmanna Það besta í veröldinni er ókeypis, það næstbesta er fokdýrt. Svo sagði Coco Chanel. Sumir segja að peningar kaupi manni ekki hamingju. En þeir gera það upp að vissu marki. Rannsóknir sýna það. Fastir pennar 30.7.2015 19:12
Menningarlegt minnisleysi Þeir sem sakna þess tíma þegar miðbærinn var tómur fyrir utan nokkra róna og furðufugla eru haldnir menningarlegu minnisleysi. Fastir pennar 23.7.2015 18:54
Mygluostur eða myglaður ostur Tíminn. Hann bætir, þroskar, sætir. Góður ostur verður betri. Rauðvín öðlast dýpt. Maðurinn visku. Reynsla er af hinu góða. Það vita allir (nema kannski stjórnendur RÚV sem missa nú frá sér reynslubolta eins og klaufalegir smákrakkar í boltaleik). En tíminn er líka skaðræðisskepna. Hann skemmir, spillir og eyðileggur. Matur rotnar. Andlit hrukkast. Hlutir morkna. Fastir pennar 17.7.2015 11:40
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent