ESB-málið "Vald sem þjóðinni var lofað er nú tekið af henni" Hægt hefði verið að ná samstöðu um að aðhafast ekkert í aðildarviðræðum við ESB einhvern tíma, en halda möguleikum opnum. Innlent 22.2.2014 19:17 Viðræðuslit dragi úr trúverðugleika Aðilar vinnumarkaðarins telja óskynsamlegt að slíta viðræðum við ESB. Innlent 22.2.2014 18:57 Brotthlaup einstaka manna fremur en klofningur Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, óttast ekki að komi fram klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokknum Innlent 22.2.2014 17:01 Tillaga um viðræðuslit komin fram Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að umsókn Íslands um aðild að ESB verði dregin til baka. Málið verður rætt á þingi í upphafi næstu viku. Innlent 21.2.2014 19:03 Þingflokksfundur um viðræðuslit Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í dag verður rætt um afstöðu flokksins til Evrópusambandsumsóknarinnar og möguleg viðræðuslit við ESB. Innlent 21.2.2014 12:27 Aðildarumsókn Íslands ekki verið afturkölluð Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur ekki verið afturkölluð og landið telst enn vera umsóknarríki. Þetta kemur fram í svarbréfi Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar. Innlent 23.8.2013 16:40 Ísland og Evrópa – hvað nú? Þeir sem hafa áhuga á að Íslendingar fái tækifæri til að taka upplýsta ákvörðun um aðild eða ekki aðild að Evrópusambandinu (ES) þurfa nú að hugsa sinn gang og draga lærdóma af framgangi málsins hingað til. Skoðun 31.5.2013 17:06 « ‹ 3 4 5 6 ›
"Vald sem þjóðinni var lofað er nú tekið af henni" Hægt hefði verið að ná samstöðu um að aðhafast ekkert í aðildarviðræðum við ESB einhvern tíma, en halda möguleikum opnum. Innlent 22.2.2014 19:17
Viðræðuslit dragi úr trúverðugleika Aðilar vinnumarkaðarins telja óskynsamlegt að slíta viðræðum við ESB. Innlent 22.2.2014 18:57
Brotthlaup einstaka manna fremur en klofningur Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, óttast ekki að komi fram klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokknum Innlent 22.2.2014 17:01
Tillaga um viðræðuslit komin fram Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að umsókn Íslands um aðild að ESB verði dregin til baka. Málið verður rætt á þingi í upphafi næstu viku. Innlent 21.2.2014 19:03
Þingflokksfundur um viðræðuslit Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í dag verður rætt um afstöðu flokksins til Evrópusambandsumsóknarinnar og möguleg viðræðuslit við ESB. Innlent 21.2.2014 12:27
Aðildarumsókn Íslands ekki verið afturkölluð Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur ekki verið afturkölluð og landið telst enn vera umsóknarríki. Þetta kemur fram í svarbréfi Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar. Innlent 23.8.2013 16:40
Ísland og Evrópa – hvað nú? Þeir sem hafa áhuga á að Íslendingar fái tækifæri til að taka upplýsta ákvörðun um aðild eða ekki aðild að Evrópusambandinu (ES) þurfa nú að hugsa sinn gang og draga lærdóma af framgangi málsins hingað til. Skoðun 31.5.2013 17:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent