Stóru málin
Stóru málin: Illugi í þröngri stöðu
„Mér finnst þetta hafa gengið furðulega að koma umræðunni í einhvers konar skynsamlegt horf.“
Stóru málin: Tekist á um húsnæðisvandann
Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna í Reykjavík mætti til leiks.
Stóru málin - Oddvitakappræður Akureyringa
Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks.
Stóru málin - Kappræður í Kópavogi
Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld.
Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði
Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks.
Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ
Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá.
„Þarf ekki allt að vera á Reyðarfirði“
Stóru málin komu við í Fjarðabyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor.
Keyra upp gleðina
Stóru málin komu við í Norðurþingi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor.
Kappræður Stóru málanna
Oddvitar fimm stærstu sveitarfélaga munu mæta í kappræður Stóru málanna í næstu viku.
Hótel vantar í Skagafjörð
Stóru málin komu við í Skagafirði vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor.
Við erum orðnir gamlir
Stóru málin komu við á Blönduósi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar.
Flug er ekki lúxus
Flugsamgöngur eru enginn lúxus, segja íbúar á Fljótsdalshéraði og vilja að sveitarstjórnin þrýsti á um einhvers slags niðurgreiðslu á flugi milli Austurlands og höfuborgarinnar.
Bjartsýni og barátta í norðlenskri pólitík
Norðurland verður í brennidepli í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld kl. 19:20. Þátturinn er í opinni dagskrá.
Mikill vöxtur í ferðaþjónustu í Stykkishólmi
Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga.
Skoða þarf skólamálin á Akranesi
Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga.
Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim
Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum.
Bolvíkingar vilja unga fólkið heim
Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna.
Öflugir einstaklingar á Ísafirði
Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið.
Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld
Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá.
Barist um skólana
Stóru málin komu við í Rangárþingi ytra á leið sinni um landið.
„Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“
Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið.
Stjórnmálin rædd í pottinum á Selfossi
Stóru málin komu við í Árborg á leið um landið.
Stóru málin: Púlsinn tekinn á Suðurlandi
Fyrsti þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá.
Þátturinn í heild: Stóru málin
Lóa Pind Aldísardóttir kynnti sér stöðu mála í gistingageiranum og ræddi síðan í sjónvarpssal við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðarráðherra.
Stóru málin: Gullgrafaraæðið í gistibransanum
Ferðamenn flykkjast í sívaxandi mæli til Íslands og íbúðaeigendur hafa eftir hrun margir eygt möguleika á að drýgja tekjur sínar með því að leigja út herbergi eða íbúðir til ferðamanna.
Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál
Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi.
Sigmundur Davíð í Stóru málunum í kvöld
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, situr fyrir svörum um leiðréttinguna á fasteignaskuldum heimilanna í Stóru málunum í kvöld.
Makrílævintýrið við Ísland
Hvaða máli skiptir makríllinn, af hverju kom hann í íslenska landhelgi og hvað erum við að gera við hann?
Græðgi klúðraði makríldeilunni
Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og stjórnmálafræðingur, ræddi ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum Íslendinga við ESB, Norðmenn og Færeyinga í makríldeilunni í Stóru málunum í kvöld.
Stóru málin - Veiðar við Grænland réðu úrslitum í makríldeilunni
Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyinga, sagði í samtali við Stóru málin í dag að það sem hefði ráðið úrslitum um að það slitnaði upp úr samningaviðræðum við Íslendinga í makríldeilunni hafi verið krafa Íslendinga um að veiða makríl við Grænland.