MMA

Fréttamynd

Conor mun sitja fyrir nakinn

ESPN hefur staðfest hvaða íþróttamenn muni verða í næsta hefti af "Body Issue“ en þar sitja íþróttamennirnir fyrir naktir.

Sport
Fréttamynd

Kimbo Slice er allur

Einn skrautlegasti bardagakappinn í MMA, Kimbo Slice, er látinn. Hann var aðeins 42 ára gamall.

Sport
Fréttamynd

Conor og Diaz mætast aftur í ágúst

Conor McGregor snýr aftur í búrið þegar hann mætir Nate Diaz á UFC 202, bardagakvöldi sem verður haldið í T-Mobile Arena í Las Vegas 20. ágúst næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Gunnar upp í tólfta sæti

Nálægt sínum besta árangri á styrkleikalista veltivigtar í UFC og stekkur upp um eitt sæti frá síðustu viku.

Sport
Fréttamynd

UFC er ekki til sölu

Í gær var á lofti hávær orðrómur um að Fertitta-bræðurnir, Lorenzo og Frank, ætluðu sér að selja UFC fyrir himinháa upphæð.

Sport
Fréttamynd

Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman

Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur.

Sport
Fréttamynd

Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig

"Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson tileinkaði móður sinni sigurinn

"Ég ætla fá að nota tækifærið og tileinka þennan sigur móður minni, því það er jú mæðradagurinn,“ sagði Gunnar Nelson í viðtali inni í hringnum eftir að hann hafði unnið yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Gunnar og Tumenov náðu báðir vigt

Fremsti bardagakappi þjóðarinnar Gunnar Nelson berst í fyrsta sinn á árinu 2016 á sunnudagskvöldið en hann stígur þá inn í búrið í Ahoy-höllinni í Rotterdam og berst við Rússann Tumenov.

Sport