Stangveiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Það eru líklega ekki margir sem hafa heyrt um miðsvæðið í Laxá í Aðaldal en þeir sem þekkja það láta vel af því. Veiði 18.6.2022 12:01 Flott opnun í Grímsá Veiði er hafin í Grímsá í Borgarfirði og það verður ekki annað sagt en að opnunin hafi gengið vonum framar. Veiði 18.6.2022 08:04 Laxinn mættur í Stóru Laxá Stóra Laxá er ein af þessum ám sem nær á veiðimönnum þvílíkum heljartökum að hún sækir á drauma þegar veiðitímabilið er að byrja. Veiði 18.6.2022 07:54 Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Sportveiðiblaðið fagnar 40 ára afmæli á þessu ári og nú þegar laxveiðitímabilið er hafið fagna veiðimenn nýju veglegu blaði frá útgáfunni. Veiði 16.6.2022 07:35 Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði er hafin í Eystri Rangá en hún hefur verið ein aflahæsta laxveiðiá landsins síðustu árin. Veiði 16.6.2022 07:22 Laxinn mættur í Ytri Rangá Það eru bara fimm dagar í að veiði hefjist í Ytri Rangá og fyrstu laxarnir eru þegar farnir að sýna sig. Veiði 15.6.2022 09:24 Flott veiði í Svartá í Skagafirði Svartá í Skagafirði er einn af þessum gullmolum í stangveiði sem fleiri veiðimenn ættu klárlega að gefa sér tíma til að kynnast. Veiði 14.6.2022 11:39 Loksins lax á land í Blöndu Eftir fréttir eða öllu heldur fréttaleysi af bökkum Blöndu er vonandi loksins að lifna yfir veiði í þessari mögnuðu á. Veiði 14.6.2022 10:01 60 sm bleikja veiddist við Efri Brú Við heyrum reglulega af vænum bleikjum sem veiðast við Þingvallavatn en minna af veiði í Úlfljótsvatni. Veiði 14.6.2022 08:18 Vænar bleikjur að veiðast á Þingvöllum Nú er líklega besti tíminn til að veiða í Þingvallavatni og sífellt fleiri fréttir af vænum bleikjum sem veiðast berast til Veiðivísis. Veiði 13.6.2022 10:00 Stóra Laxá gæti fundið fyrir netaupptöku Það hefur verið mikið rætt um þau jákvæðu áhrif sem netaupptakan í Hvítá ög Ölfusá á eftir að hafa á vatnasvæðinu. Veiði 13.6.2022 08:31 Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Landssamband Veiðifélaga heldur úti vefsíðunni www.angling.is en þar eru vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni uppfærðar. Veiði 11.6.2022 11:00 Boðið í veiði í Hlíðarvatni 12. júní Hlíðarvatn í Selvogi er eitt besta bleikjuvatn á landinu og þarna hafa margir stigið sín fyrstu skref í silungsveiði. Veiði 11.6.2022 10:00 Þverá og Kjarrá opna með ágætum Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og en það er lítið hægt að spá í spilin varðandi hvort þetta sé góð eða slæm byrjun. Veiði 11.6.2022 07:40 Laxinn er mættur í Elliðaárnar Það er sannarlega gleðilefni þegar það fréttist af fystu löxunum sem eru mættir í Elliðaárnar og það veit vonandi ða gott sumar. Veiði 10.6.2022 10:07 Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Laxárdalurinn er klárlega eitt af magnaðri urriðaveiðisvæðum landsins og það hefur verið haft á orði að þegar þú hefur náð tökum á þessu svæði eru þér allir vegir færir í urriða hvar sem er. Veiði 8.6.2022 07:50 Fín veiði við Hraun í Ölfusi Þrátt fyrir að veiðin á aðalsvæðum sjóbirtingsins sé að mestu lokið er ennþá hægt að gera fína veiði á sjóbirting á nokkrum svæðum. Veiði 7.6.2022 09:15 Tíu laxar í opnunarholli Norðurár Fyrsta hollið í Norðurá í sumar hefur lokið veiðum og er það almennt rómur manna að opnunin hafi verið ágæt þó svo að aflatölur mættu vera hærri. Veiði 7.6.2022 09:08 Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Vötnin úti á land eru óðum að vakna til lífsins og veiðin að komast í góðan gang en eitt af þeim vötnum er Langavatn í Reykjasveit. Veiði 5.6.2022 12:56 Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Hraunsfjörður er uppáhaldsveiðisvæði margra veiðimanna sem bíða yfirleitt spenntir eftir því að veiðin fari í gang í vatninu. Veiði 5.6.2022 12:46 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði hófst í gær við Urriðafoss í Þjórsá og þá er hið langþráða laxveiðitímabil loksins hafið. Veiði 2.6.2022 10:40 Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Það er óhætt að segja að opnun Laxá í Mývatnssveit hafi farið fram úr björtustu vonum en talað er um að þetta hafi verið ein besta opnun í 10 ár. Veiði 1.6.2022 09:55 Fyrsti laxinn kominn á land við Urriðafoss Samkvæmt okkar heimildum er fyrsti laxinn kominn á land í sumar við Urriðafoss í Þjórsá. Veiði 1.6.2022 09:31 Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiðimenn og veiðikonur sem hafa verið að stunda Elliðavatn í vor og það sem af er sumri eru sammála um að það virðist vera meira af bleikju en undanfarin ár. Veiði 1.6.2022 08:58 SAF reyndi að siga Samkeppniseftirlitinu á veiðifélög Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur hafnað kröfu Samtaka ferðaþjónustunnar um að fella úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem féllst ekki á að beiðni samtakanna um að settar yrðu kvaðir á veiðifélög vegna útleigu veiðihúsa. Innherji 31.5.2022 14:01 Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar Kaldakvísl og vatnasvæðið þar í kring er að verða mjög eftirsótt og það er ekkert skrítið miðað við hvað það veiðist vel á svæðinu. Veiði 31.5.2022 08:35 Flottar bleikjur í Efri Brú í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn er ansi skemmtilegt vatn að veiða enda verða bleikjurnar í vatninu oft á tíðum ansi stórar og sverar. Veiði 27.5.2022 10:35 Norðurá að verða svo gott sem uppseld Laxveiðin hefst 1. júní og það er mikil spenna í loftinu eins og alltaf en þeir sem ætla sér að veiða í sumar og eru ekki búnir að bóka neitt gætu lent í vandræðum. Veiði 27.5.2022 10:01 Mikill subbuskapur við sum vötnin Eitt af því sem telst til lífgæða á Íslandi er að geta notið góðra stunda og veitt í vötnum og ám landsins í friðsælli og fallegri náttúru. Veiði 27.5.2022 08:29 Vænar bleikjur að veiðast í Elliðavatni Það hefur verið tilfinning veiðimanna að bleikjan í Elliðavatni sé á miklu undanhaldi en miðað við frásagnir veiðimanna þetta vorið er einhver viðsnúningar í gangi. Veiði 26.5.2022 07:40 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 94 ›
Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Það eru líklega ekki margir sem hafa heyrt um miðsvæðið í Laxá í Aðaldal en þeir sem þekkja það láta vel af því. Veiði 18.6.2022 12:01
Flott opnun í Grímsá Veiði er hafin í Grímsá í Borgarfirði og það verður ekki annað sagt en að opnunin hafi gengið vonum framar. Veiði 18.6.2022 08:04
Laxinn mættur í Stóru Laxá Stóra Laxá er ein af þessum ám sem nær á veiðimönnum þvílíkum heljartökum að hún sækir á drauma þegar veiðitímabilið er að byrja. Veiði 18.6.2022 07:54
Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Sportveiðiblaðið fagnar 40 ára afmæli á þessu ári og nú þegar laxveiðitímabilið er hafið fagna veiðimenn nýju veglegu blaði frá útgáfunni. Veiði 16.6.2022 07:35
Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði er hafin í Eystri Rangá en hún hefur verið ein aflahæsta laxveiðiá landsins síðustu árin. Veiði 16.6.2022 07:22
Laxinn mættur í Ytri Rangá Það eru bara fimm dagar í að veiði hefjist í Ytri Rangá og fyrstu laxarnir eru þegar farnir að sýna sig. Veiði 15.6.2022 09:24
Flott veiði í Svartá í Skagafirði Svartá í Skagafirði er einn af þessum gullmolum í stangveiði sem fleiri veiðimenn ættu klárlega að gefa sér tíma til að kynnast. Veiði 14.6.2022 11:39
Loksins lax á land í Blöndu Eftir fréttir eða öllu heldur fréttaleysi af bökkum Blöndu er vonandi loksins að lifna yfir veiði í þessari mögnuðu á. Veiði 14.6.2022 10:01
60 sm bleikja veiddist við Efri Brú Við heyrum reglulega af vænum bleikjum sem veiðast við Þingvallavatn en minna af veiði í Úlfljótsvatni. Veiði 14.6.2022 08:18
Vænar bleikjur að veiðast á Þingvöllum Nú er líklega besti tíminn til að veiða í Þingvallavatni og sífellt fleiri fréttir af vænum bleikjum sem veiðast berast til Veiðivísis. Veiði 13.6.2022 10:00
Stóra Laxá gæti fundið fyrir netaupptöku Það hefur verið mikið rætt um þau jákvæðu áhrif sem netaupptakan í Hvítá ög Ölfusá á eftir að hafa á vatnasvæðinu. Veiði 13.6.2022 08:31
Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Landssamband Veiðifélaga heldur úti vefsíðunni www.angling.is en þar eru vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni uppfærðar. Veiði 11.6.2022 11:00
Boðið í veiði í Hlíðarvatni 12. júní Hlíðarvatn í Selvogi er eitt besta bleikjuvatn á landinu og þarna hafa margir stigið sín fyrstu skref í silungsveiði. Veiði 11.6.2022 10:00
Þverá og Kjarrá opna með ágætum Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og en það er lítið hægt að spá í spilin varðandi hvort þetta sé góð eða slæm byrjun. Veiði 11.6.2022 07:40
Laxinn er mættur í Elliðaárnar Það er sannarlega gleðilefni þegar það fréttist af fystu löxunum sem eru mættir í Elliðaárnar og það veit vonandi ða gott sumar. Veiði 10.6.2022 10:07
Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Laxárdalurinn er klárlega eitt af magnaðri urriðaveiðisvæðum landsins og það hefur verið haft á orði að þegar þú hefur náð tökum á þessu svæði eru þér allir vegir færir í urriða hvar sem er. Veiði 8.6.2022 07:50
Fín veiði við Hraun í Ölfusi Þrátt fyrir að veiðin á aðalsvæðum sjóbirtingsins sé að mestu lokið er ennþá hægt að gera fína veiði á sjóbirting á nokkrum svæðum. Veiði 7.6.2022 09:15
Tíu laxar í opnunarholli Norðurár Fyrsta hollið í Norðurá í sumar hefur lokið veiðum og er það almennt rómur manna að opnunin hafi verið ágæt þó svo að aflatölur mættu vera hærri. Veiði 7.6.2022 09:08
Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Vötnin úti á land eru óðum að vakna til lífsins og veiðin að komast í góðan gang en eitt af þeim vötnum er Langavatn í Reykjasveit. Veiði 5.6.2022 12:56
Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Hraunsfjörður er uppáhaldsveiðisvæði margra veiðimanna sem bíða yfirleitt spenntir eftir því að veiðin fari í gang í vatninu. Veiði 5.6.2022 12:46
17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði hófst í gær við Urriðafoss í Þjórsá og þá er hið langþráða laxveiðitímabil loksins hafið. Veiði 2.6.2022 10:40
Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Það er óhætt að segja að opnun Laxá í Mývatnssveit hafi farið fram úr björtustu vonum en talað er um að þetta hafi verið ein besta opnun í 10 ár. Veiði 1.6.2022 09:55
Fyrsti laxinn kominn á land við Urriðafoss Samkvæmt okkar heimildum er fyrsti laxinn kominn á land í sumar við Urriðafoss í Þjórsá. Veiði 1.6.2022 09:31
Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiðimenn og veiðikonur sem hafa verið að stunda Elliðavatn í vor og það sem af er sumri eru sammála um að það virðist vera meira af bleikju en undanfarin ár. Veiði 1.6.2022 08:58
SAF reyndi að siga Samkeppniseftirlitinu á veiðifélög Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur hafnað kröfu Samtaka ferðaþjónustunnar um að fella úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem féllst ekki á að beiðni samtakanna um að settar yrðu kvaðir á veiðifélög vegna útleigu veiðihúsa. Innherji 31.5.2022 14:01
Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar Kaldakvísl og vatnasvæðið þar í kring er að verða mjög eftirsótt og það er ekkert skrítið miðað við hvað það veiðist vel á svæðinu. Veiði 31.5.2022 08:35
Flottar bleikjur í Efri Brú í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn er ansi skemmtilegt vatn að veiða enda verða bleikjurnar í vatninu oft á tíðum ansi stórar og sverar. Veiði 27.5.2022 10:35
Norðurá að verða svo gott sem uppseld Laxveiðin hefst 1. júní og það er mikil spenna í loftinu eins og alltaf en þeir sem ætla sér að veiða í sumar og eru ekki búnir að bóka neitt gætu lent í vandræðum. Veiði 27.5.2022 10:01
Mikill subbuskapur við sum vötnin Eitt af því sem telst til lífgæða á Íslandi er að geta notið góðra stunda og veitt í vötnum og ám landsins í friðsælli og fallegri náttúru. Veiði 27.5.2022 08:29
Vænar bleikjur að veiðast í Elliðavatni Það hefur verið tilfinning veiðimanna að bleikjan í Elliðavatni sé á miklu undanhaldi en miðað við frásagnir veiðimanna þetta vorið er einhver viðsnúningar í gangi. Veiði 26.5.2022 07:40