Stangveiði

Fréttamynd

112 sm lax úr Laxá í Aðaldal

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem veðjað er á að skili stærsta laxi sumarsins a land á hverju ári og miðað við nýjasta stórlaxinn á því svæði er líklegt að svo verði.

Veiði
Fréttamynd

Ennþá mikið vatn í Hörgá

Ein af skemmtilegri silungsám á norðurlandi, Hörgá, er ennþá mjög vatnsmikil enda er snjóbráð mikil þessa dagana í hlýindunum fyrir norðan.

Veiði
Fréttamynd

Auknar göngur í Ytri Rangá

Eftir heldur hæga opnun eru veiðimenn farnir að verða varir við auknar göngur í Ytri Rangá sem venjulega segir að það styttist í mokveiðina sem þekkja þar á bæ.

Veiði
Fréttamynd

Svalbarðsá komin í 100 laxa

Svalbarðsá hefur verið að gefa síðustu hollum góða veiði og staðan í ánni í dag er 100 laxar og það aðeins frá 1. júlí.

Veiði
Fréttamynd

Fyrsti laxinn kominn úr Jöklu

Jökla er eitt af þessum veiðisvæðum sem má kalla nýtt þó þar hafi verið nostrað við ánna í nokkur ár til að gera hana að góðri laxveiðiá á alla mælikvarða.

Veiði
Fréttamynd

Aukinn kraftur kominn í göngurnar

Það er greinilega að komast smá kraftur í göngurnar á vatnasvæðinu hjá Hólsá og Rangánum því veiðimenn eru að setja í og sjá töluvert af grálúsugum laxi.

Veiði
Fréttamynd

Eystri Rangá komin í 115 laxa

Þrátt fyrir erfiðar aðstæður í Eystri Rangá þegar úrhellisrigningar og rok gerðu ánna óveiðanlega um mánaðarmótin eru 115 laxar komnir á land.

Veiði
Fréttamynd

Af stórlöxum á Nessvæðinu

Það eru margir veiðimenn sem hafa náð einstökum tengslum við veiðisvæðið kennt við Nes í Laxá í Aðaldal enda ekkert skrítið þar sem þarna liggja stærstu laxar landsins.

Veiði