Stangveiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiðin á svæði I í Blöndu er búin að vera mjög fín í sumar og veiðimenn voru þess vegna spenntir að sjá hvenær laxinn mætti á efri svæðin. Veiði 23.6.2014 11:11 Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði hófst í Vatnsdalsá á föstudaginn og í lok dags í gær voru komnir 17 laxar á land og af því er engin smálax. Veiði 22.6.2014 19:15 12 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Miðfjarðará opnaði í gær með fínni veiði en 12 laxar komu upp á fyrstu vaktinni á sex stangir sem er mjög gott á fyrsta degi. Veiði 22.6.2014 19:02 4 laxar á land opnunardaginn í Ytri Rangá Ytri Rangá opnaði fyrir veiði í gær en áin var aflahæst allra laxveiðiánna í fyrra og það verður að teljast líklegt að hún berjist um þann titil í sumar. Veiði 21.6.2014 17:45 Fyrsti laxinn kominn á land úr Langá Fyrsti veiðidagur sumarsins í Langá rann upp í morgun við frábær skilyrði og það tók ekki langann tíma að taka fyrsta laxinn. Veiði 21.6.2014 09:57 Mokveiði í heiðarvötnunum Veiðimenn fjölmenna við heiðarvötnin þessa dagana enda hafa hlýindi síðustu daga mjög góð áhrif á tökugleðina hjá silungnum. Veiði 20.6.2014 19:48 7 komnir á land á fyrstu vakt í Laxá í Kjós Veiði hófst í Laxá í Kjós í morgun og það er óhætt að segja að áin hafi staðið fyllilega undir væntingum á fyrstu vaktinni. Veiði 20.6.2014 17:28 "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Mældist laxinn 57 cm. Veiði 20.6.2014 11:22 Enginn lax kominn á land úr Elliðaánum Elliðaárnar opnuðu í morgun fyrir veiði í suddaveðri og síðustu fréttir herma að ekki hafi ennþá tekist að setja í lax. Veiði 20.6.2014 09:00 Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Hrognanotkun var bönnuð í öllum vötnum fyrir allmörgum árum eftir að kýlaveiki gerði vart við sig í göngu- og eldislaxi hér við land. Veiði 19.6.2014 20:04 Nýjar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Nýjar veiðitölur detta inn á miðvikudagskvöldum á vefnum hjá Landssambandi Veiðifélaga og það er gaman að fylgjast með því hvernig gengur í ánum. Veiði 19.6.2014 17:23 Laugardalsá fer vel af stað Laugardalsá opnaði í fyrradag og veiðimönnum til mikillar ánægju var lax að finna nokkuð víða í ánni og allt vel haldinn tveggja ára lax. Veiði 19.6.2014 17:12 Veiði hefst á föstudaginn í Ytri Rangá Veiði hefst í Ytri Rangá á föstudaginn og það er mikil spenna meðal veiðimanna og leigutaka enda hafa fystu laxarnir þegar sýnt sig í ánni. Veiði 18.6.2014 20:26 Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiðin í Elliðavatni er búin að vera mjög fín í sumar og í raun hefur hún verið góð frá því að veiði hófst í vatninu í vor. Veiði 18.6.2014 20:10 SVFR framlengir í Hítará Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Hítarár skrifuðu undir nýjan samning um leigu á veiðirétti í Hítará á árbakkanum laugardaginn 14. júní. Veiði 16.6.2014 13:48 Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Það berast góðar fréttir úr vatnaveiðinni af öllu landinu og greinilegt að besti tíminn er að detta inn og það dregur veiðimenn og veiðikonur að vötnunum. Veiði 16.6.2014 12:04 Með hátt í 200 fiska eftir helgina á Skagaheiði Skagaheiðin er öll að koma til eftir hlýindi síðustu daga og um helgina var nokkuð af veiðimönnum við vötnin og flestir sem við heyrðum í að gera fína veiði. Veiði 16.6.2014 09:36 Fyrstu fiskarnir komnir á land úr Þórisvatni Þórisvatn hefur í gegnum tíðina verið vinsælt veiðivatn enda er urriðinn í vatninu oft mjög tökuglaður og getur orðið vænn. Veiði 16.6.2014 09:20 Veiðin búin að vera mjög góð á Þingvöllum og við Úlfljótsvatn Vatnaveiðin er komin á fullt og veiðin í flestum vötnum, sem við höfum verið að fá fregnir af, mjög góð og allt að því frábær. Veiði 14.6.2014 19:45 Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Fyrsti laxinn úr Eystri Rangá kom á land í gær en markvisst hefur verið unnið í því að veiða snemmgengna laxa til að nota þá í klak. Veiði 13.6.2014 18:57 Jöfn veiði í Norðurá og Blöndu Samkvæmt tölum frá Landssambandi Veiðifélaga frá því á miðvikudaginn er veiðin í Norðurá og Blöndu mjög jöfn. Veiði 13.6.2014 13:00 6 laxar á land fyrsta daginn úr Þverá Þverá í Borgarfirði opnaði í gær við ágæt skilyrði og lax virðist vera kominn nokkuð ofarlega í ánna. Veiði 13.6.2014 12:24 20 punda lax úr Norðurá Norðurá er ekki þekkt fyrir að vera nein stórlaxaá en í morgun kom einn slíkur á land og mældist sá fiskur 20 pund. Veiði 12.6.2014 15:31 Laxinn mættur í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur venjulega verið talin ein af þessum ám sem laxinn mætir í þegar líður á júní en nokkrir laxar hafa þegar sýnt sig í ánni. Veiði 11.6.2014 19:22 Mikil veiði í Sléttuhlíðarvatni Sléttuhlíðarvatn er ekki beinlínis í alfaraleið en veiðivonin í vatninu er það góð að það er vel þess virði að taka krók á ferðalaginu og kíkja í vatnið. Veiði 11.6.2014 19:12 Góður gangur í Norðurá Góður gangur hefur verið í Norðurá síðustu tvo daga og það er greinilega mikill stígandi í göngunum eins og venjulega miðað við árstíma. Veiði 11.6.2014 13:45 Veiðikeppnin litla SVFR, Veiðihornið og Veiðikortið efna til Veiðikeppninnar litlu um næstu helgi. Keppnin fer fram í þremur vötnum, í Elliðavatni, Þingvallavatni og Vífilsstaðavatni dagana 13. -15. júní. Veiði 10.6.2014 20:06 "Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Það hafa nokkrir rígvænir fiskar tekið flugur veiðimanna í Varmá í sumar og í gær voru tveir félagar við ánna og lentu heldur betur í ævintýri. Veiði 9.6.2014 11:33 Mikil fluga við Laxá í Mývatnssveit Við settum inn mynd sem Bjarni Höskuldsson leiðsögumaður við Laxá í Laxárdal sendi okkur fyrir skömmu og á henni sést hversu mikið mý hefur verið í dalnum síðustu daga. Veiði 9.6.2014 11:10 Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiðibúðin við Lækinn, hin vel þekkta og rótgróna veiðibúð á Strandgötu 49 í Hafnarfirði, hefur skipt um eigendur. Árni Jónsson hefur, f.h. fyrirtækis síns, keypt verslunina af Bráð ehf. sem séð hefur um rekstur hennar síðastliðin tvö og hálft ár. Veiði 9.6.2014 11:01 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 94 ›
Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiðin á svæði I í Blöndu er búin að vera mjög fín í sumar og veiðimenn voru þess vegna spenntir að sjá hvenær laxinn mætti á efri svæðin. Veiði 23.6.2014 11:11
Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði hófst í Vatnsdalsá á föstudaginn og í lok dags í gær voru komnir 17 laxar á land og af því er engin smálax. Veiði 22.6.2014 19:15
12 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Miðfjarðará opnaði í gær með fínni veiði en 12 laxar komu upp á fyrstu vaktinni á sex stangir sem er mjög gott á fyrsta degi. Veiði 22.6.2014 19:02
4 laxar á land opnunardaginn í Ytri Rangá Ytri Rangá opnaði fyrir veiði í gær en áin var aflahæst allra laxveiðiánna í fyrra og það verður að teljast líklegt að hún berjist um þann titil í sumar. Veiði 21.6.2014 17:45
Fyrsti laxinn kominn á land úr Langá Fyrsti veiðidagur sumarsins í Langá rann upp í morgun við frábær skilyrði og það tók ekki langann tíma að taka fyrsta laxinn. Veiði 21.6.2014 09:57
Mokveiði í heiðarvötnunum Veiðimenn fjölmenna við heiðarvötnin þessa dagana enda hafa hlýindi síðustu daga mjög góð áhrif á tökugleðina hjá silungnum. Veiði 20.6.2014 19:48
7 komnir á land á fyrstu vakt í Laxá í Kjós Veiði hófst í Laxá í Kjós í morgun og það er óhætt að segja að áin hafi staðið fyllilega undir væntingum á fyrstu vaktinni. Veiði 20.6.2014 17:28
Enginn lax kominn á land úr Elliðaánum Elliðaárnar opnuðu í morgun fyrir veiði í suddaveðri og síðustu fréttir herma að ekki hafi ennþá tekist að setja í lax. Veiði 20.6.2014 09:00
Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Hrognanotkun var bönnuð í öllum vötnum fyrir allmörgum árum eftir að kýlaveiki gerði vart við sig í göngu- og eldislaxi hér við land. Veiði 19.6.2014 20:04
Nýjar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Nýjar veiðitölur detta inn á miðvikudagskvöldum á vefnum hjá Landssambandi Veiðifélaga og það er gaman að fylgjast með því hvernig gengur í ánum. Veiði 19.6.2014 17:23
Laugardalsá fer vel af stað Laugardalsá opnaði í fyrradag og veiðimönnum til mikillar ánægju var lax að finna nokkuð víða í ánni og allt vel haldinn tveggja ára lax. Veiði 19.6.2014 17:12
Veiði hefst á föstudaginn í Ytri Rangá Veiði hefst í Ytri Rangá á föstudaginn og það er mikil spenna meðal veiðimanna og leigutaka enda hafa fystu laxarnir þegar sýnt sig í ánni. Veiði 18.6.2014 20:26
Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiðin í Elliðavatni er búin að vera mjög fín í sumar og í raun hefur hún verið góð frá því að veiði hófst í vatninu í vor. Veiði 18.6.2014 20:10
SVFR framlengir í Hítará Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Hítarár skrifuðu undir nýjan samning um leigu á veiðirétti í Hítará á árbakkanum laugardaginn 14. júní. Veiði 16.6.2014 13:48
Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Það berast góðar fréttir úr vatnaveiðinni af öllu landinu og greinilegt að besti tíminn er að detta inn og það dregur veiðimenn og veiðikonur að vötnunum. Veiði 16.6.2014 12:04
Með hátt í 200 fiska eftir helgina á Skagaheiði Skagaheiðin er öll að koma til eftir hlýindi síðustu daga og um helgina var nokkuð af veiðimönnum við vötnin og flestir sem við heyrðum í að gera fína veiði. Veiði 16.6.2014 09:36
Fyrstu fiskarnir komnir á land úr Þórisvatni Þórisvatn hefur í gegnum tíðina verið vinsælt veiðivatn enda er urriðinn í vatninu oft mjög tökuglaður og getur orðið vænn. Veiði 16.6.2014 09:20
Veiðin búin að vera mjög góð á Þingvöllum og við Úlfljótsvatn Vatnaveiðin er komin á fullt og veiðin í flestum vötnum, sem við höfum verið að fá fregnir af, mjög góð og allt að því frábær. Veiði 14.6.2014 19:45
Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Fyrsti laxinn úr Eystri Rangá kom á land í gær en markvisst hefur verið unnið í því að veiða snemmgengna laxa til að nota þá í klak. Veiði 13.6.2014 18:57
Jöfn veiði í Norðurá og Blöndu Samkvæmt tölum frá Landssambandi Veiðifélaga frá því á miðvikudaginn er veiðin í Norðurá og Blöndu mjög jöfn. Veiði 13.6.2014 13:00
6 laxar á land fyrsta daginn úr Þverá Þverá í Borgarfirði opnaði í gær við ágæt skilyrði og lax virðist vera kominn nokkuð ofarlega í ánna. Veiði 13.6.2014 12:24
20 punda lax úr Norðurá Norðurá er ekki þekkt fyrir að vera nein stórlaxaá en í morgun kom einn slíkur á land og mældist sá fiskur 20 pund. Veiði 12.6.2014 15:31
Laxinn mættur í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur venjulega verið talin ein af þessum ám sem laxinn mætir í þegar líður á júní en nokkrir laxar hafa þegar sýnt sig í ánni. Veiði 11.6.2014 19:22
Mikil veiði í Sléttuhlíðarvatni Sléttuhlíðarvatn er ekki beinlínis í alfaraleið en veiðivonin í vatninu er það góð að það er vel þess virði að taka krók á ferðalaginu og kíkja í vatnið. Veiði 11.6.2014 19:12
Góður gangur í Norðurá Góður gangur hefur verið í Norðurá síðustu tvo daga og það er greinilega mikill stígandi í göngunum eins og venjulega miðað við árstíma. Veiði 11.6.2014 13:45
Veiðikeppnin litla SVFR, Veiðihornið og Veiðikortið efna til Veiðikeppninnar litlu um næstu helgi. Keppnin fer fram í þremur vötnum, í Elliðavatni, Þingvallavatni og Vífilsstaðavatni dagana 13. -15. júní. Veiði 10.6.2014 20:06
"Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Það hafa nokkrir rígvænir fiskar tekið flugur veiðimanna í Varmá í sumar og í gær voru tveir félagar við ánna og lentu heldur betur í ævintýri. Veiði 9.6.2014 11:33
Mikil fluga við Laxá í Mývatnssveit Við settum inn mynd sem Bjarni Höskuldsson leiðsögumaður við Laxá í Laxárdal sendi okkur fyrir skömmu og á henni sést hversu mikið mý hefur verið í dalnum síðustu daga. Veiði 9.6.2014 11:10
Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiðibúðin við Lækinn, hin vel þekkta og rótgróna veiðibúð á Strandgötu 49 í Hafnarfirði, hefur skipt um eigendur. Árni Jónsson hefur, f.h. fyrirtækis síns, keypt verslunina af Bráð ehf. sem séð hefur um rekstur hennar síðastliðin tvö og hálft ár. Veiði 9.6.2014 11:01
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti