Stangveiði Laxinn mættur í fleiri ár Laxinn er mættur í fleiri ár og meðal þeirra laxveiðiáa sem staðfest er að laxar hafi sýnt sig eru meðal annars Miðfjarðará, Víðidalsá, Grímsá og Korpa. Veiði 7.6.2014 11:44 Þeir veiða mest sem mæta snemma Góðar fréttir úr vötnunum í nágrenni Reykjavíkur hafa dregið marga veiðimenn að vötnunum og þegar veðrið er jafn gott og í morgun eru alltaf veiðimenn sem mæta til að taka nokkur köst fyrir vinnu. Veiði 6.6.2014 17:02 Stórir sjóbirtingar að sýna sig í Varmá Það hafa nokkrir rígvænir sjóbirtingar fallið fyrir flugum veiðimanna í Varmá í vor en yfirleitt hverfur þessi stóri birtingur úr ánni í byrjun maí. Veiði 6.6.2014 10:28 Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Það er alltaf beðið með eftirvæntingu eftir fyrstu löxunum sem mæta í Elliðaárnar og við getum staðfest að hann er mættur þetta sumarið nokkuð á undan áætlun. Veiði 5.6.2014 11:18 Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Laxveiðitímabilið hófst í morgun með opnun Norðurár og Blöndu og næstu þrjá mánuði eiga innlendir og erlendir veiðimenn eftir að fjölmenna við bakkann þar sem reynt verður að fá silung eða lax til að taka fluguna. Veiði 5.6.2014 10:46 Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Fyrstu laxar sumarsins komu á land í morgun í Norðurá og Blöndu en nokkuð af laxi virðist vera á stöðunum neðan Laxfoss sem samkvæmt reyndra manna við Norðurá veit á gott sumar. Veiði 5.6.2014 10:28 Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiðifélagið Hreggnasi er eitt af þeim stærstu á markaðnum í dag og hafa þeir nokkrar af bestu ám landsins innan sinnan vébanda. Veiði 4.6.2014 16:41 Íslenska stórbleikjan ekki útdauð enn Það hafa margir haldið því fram að gamla Íslenska stórbleikjan sé horfin en reyndar er staðan sú að allnokkrir veiðistaðir á landinu geyma stórbleikjur sem alla dreymir um að veiða. Veiði 4.6.2014 14:44 Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Forsætisráðherra og Fjármálaráðherra eru meðal þeirra sem opna Norðurá á morgun en umræðan meðal veiðimanna varðandi þetta boð er heldur neikvæð. Veiði 4.6.2014 14:22 Úlfljótsvatn gefur líka flottar bleikjur Mikið af veiðimönnum fer nú daglega upp á Þingvallavatn og freistar þess að ná sér í soðið en á sumum veiðistöðum er orðið ansi þétt setið. Veiði 2.6.2014 16:48 Er sumarflugan 2014 fundin? Á hverju sumri kemur fram fluga sem verður vinsæl meðal veiðimanna og gjöful eftir því vegna þess að hún verður í kjölfarið notuð mikið í ám um allt land. Veiði 2.6.2014 15:48 Veiðidagar barna og unglinga í Elliðaánum í sumar SVFR hefur á hverju sumri boðið félagsmönnum sem eru 18 ára og yngri í Elliðárnar þar sem þau fá leiðsögn frá vönum mönnum. Veiði 2.6.2014 13:16 "Ég fæ aldrei neitt á Þingvöllum" Þessa dagana berast ágætar fréttir af bleikjuveiði á Þingvöllum og flestir sem kíkja þangað upp eftir koma heim með bleikju í soðið. Veiði 1.6.2014 19:20 Sumarhátíð Veiðihornsins um helgina Hin árlega Sumarhátíð Veiðihornsins er um helgina og að venju verður mikið í boði fyrir gesti og gangandi m.a. veiðihermir. Veiði 31.5.2014 11:09 Veiðimessa hjá Veiðiflugum um helgina Um helgina halda Veiðiflugur Veiðimessu fjórða árið í röð og eins og venjulega er mikið um að vera í búðinni. Veiði 30.5.2014 20:32 Frábær veiði í opnun Laxá í Mývatnssveit Laxá í Mývatnssveit kemur vel undan vetri og það er ljóst að veiðimenn sem eiga daga þarna á næstunni verða í veislu. Veiði 30.5.2014 18:53 Ekki henda girnisafgöngum við veiðistaðinn þinn Því hefur oft verið miðlað til veiðimanna að henda aldrei girni út í náttúruna, ekki er það bara sóðaskapur heldur getur girnið skaðað dýr sem deila svæðinu með veiðimönnum. Veiði 29.5.2014 21:57 Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Nokkuð vel mætt var við bakka Elliðavatns í gærkvöldi en heldur róleg var takan þrátt fyrir að hæglætis veður væri við vatnið og aðstæður hinar bestu. Veiði 28.5.2014 19:24 Bleikjuveiðin á Þingvöllum komin í gang Urriðinn er nú svo til alveg horfinn af veiðistöðunum við Þingvallavatn en það kemur ekki að sök því síðustu daga hefur bleikjuveiðin verið mjög góð. Veiði 28.5.2014 19:14 Opið bréf til Þingvallanefndar frá Landssambandi Stangaveiðifélaga Landssamband Stangaveiðifélaga (LS) sendi meðfylgjandi opið bréf til Þingvallanefndar þar sem LS lýsir ánægju sinni með breytingar á veiðireglum sem gerðar voru og hvetur nefndina til frekari dáða. Veiði 28.5.2014 13:38 Veiðileyfatekjur í urriðarannsóknir Orkuveita Reykjavíkur ætlar að láta tekjur af veiðirétti í Þingvallavatni renna til rannsókna á urriðastofninum í vatninu. Veiði 27.5.2014 17:38 Vífilstaðavatn mun betra en í fyrra Þeir veiðimenn sem hafa lagt leið sína í Vífilstaðavatn síðustu daga segja að veiðin í vatninu sé mun betri en í fyrra. Veiði 27.5.2014 18:42 Mikið líf í Vestmannsvatni Vestmannsvatn kom nýtt inn í Veiðikortið á þessu ári og það er alveg óhætt að mæla með vatninu því þarna leynist mikið af fiski. Veiði 27.5.2014 12:34 Allt að 9 punda urriðar að veiðast í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur ekki verið hátt skrifuð sem annað en laxveiðiá en það stafar líklega af því að sárafáir leggja orðið leið sína uppá efri svæðin en þar er hægt að setja í stóra urriða. Veiði 25.5.2014 18:19 Umgengnin slæm við marga veiðistaði við Elliðavatn Nú síðustu dagana hefur verið eftir því tekið hvað umgengni hefur batnað við bakka Þingvallavatns en á sama tíma hefur sjaldan verið jafn illa gengið um við Elliðavatn. Veiði 24.5.2014 17:23 Hítarvatn opnar um næstu helgi Hítarvatn á Mýrum hefur verið geysilega vinsælt síðustu ár enda veiðist oft mjög vel í vatninu og þá sérstaklega fyrstu vikurnar eftir að vatnið opnar. Veiði 24.5.2014 16:50 Vænar bleikjur farnar að taka flugurnar í Þingvallavatni Nú er urriðinn greinilega farinn í dýpra vatn því þeir eru alveg hættir að koma á flugur veiðimanna við Þingvallavatn. Veiði 23.5.2014 16:21 Laxveiðin byrjar 5. júní Það styttist hratt í að fyrstu laxveiðiárnar opni fyrir veiði en Blanda og Norðurá opna báðar 5. júní. Veiði 23.5.2014 08:26 Laxinn mættur í Norðurá Það hefur verið greint frá því að þegar hafi sést til laxa í Laxá í Kjós, Flekkudalsá og líklega má gera ráð fyrir því að einhverjir laxar séu komnir víðar en í dag fréttist af löxum í Norðurá. Veiði 21.5.2014 20:14 Margir við veiðar en fáir í fiski Það var gullfallegt veður á suðvesturhorninu í gær og margir veiðimenn sem lögðu leið sína við vötnin í kringum Reykjavík með flugustöng að vopni. Veiði 21.5.2014 13:28 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 94 ›
Laxinn mættur í fleiri ár Laxinn er mættur í fleiri ár og meðal þeirra laxveiðiáa sem staðfest er að laxar hafi sýnt sig eru meðal annars Miðfjarðará, Víðidalsá, Grímsá og Korpa. Veiði 7.6.2014 11:44
Þeir veiða mest sem mæta snemma Góðar fréttir úr vötnunum í nágrenni Reykjavíkur hafa dregið marga veiðimenn að vötnunum og þegar veðrið er jafn gott og í morgun eru alltaf veiðimenn sem mæta til að taka nokkur köst fyrir vinnu. Veiði 6.6.2014 17:02
Stórir sjóbirtingar að sýna sig í Varmá Það hafa nokkrir rígvænir sjóbirtingar fallið fyrir flugum veiðimanna í Varmá í vor en yfirleitt hverfur þessi stóri birtingur úr ánni í byrjun maí. Veiði 6.6.2014 10:28
Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Það er alltaf beðið með eftirvæntingu eftir fyrstu löxunum sem mæta í Elliðaárnar og við getum staðfest að hann er mættur þetta sumarið nokkuð á undan áætlun. Veiði 5.6.2014 11:18
Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Laxveiðitímabilið hófst í morgun með opnun Norðurár og Blöndu og næstu þrjá mánuði eiga innlendir og erlendir veiðimenn eftir að fjölmenna við bakkann þar sem reynt verður að fá silung eða lax til að taka fluguna. Veiði 5.6.2014 10:46
Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Fyrstu laxar sumarsins komu á land í morgun í Norðurá og Blöndu en nokkuð af laxi virðist vera á stöðunum neðan Laxfoss sem samkvæmt reyndra manna við Norðurá veit á gott sumar. Veiði 5.6.2014 10:28
Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiðifélagið Hreggnasi er eitt af þeim stærstu á markaðnum í dag og hafa þeir nokkrar af bestu ám landsins innan sinnan vébanda. Veiði 4.6.2014 16:41
Íslenska stórbleikjan ekki útdauð enn Það hafa margir haldið því fram að gamla Íslenska stórbleikjan sé horfin en reyndar er staðan sú að allnokkrir veiðistaðir á landinu geyma stórbleikjur sem alla dreymir um að veiða. Veiði 4.6.2014 14:44
Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Forsætisráðherra og Fjármálaráðherra eru meðal þeirra sem opna Norðurá á morgun en umræðan meðal veiðimanna varðandi þetta boð er heldur neikvæð. Veiði 4.6.2014 14:22
Úlfljótsvatn gefur líka flottar bleikjur Mikið af veiðimönnum fer nú daglega upp á Þingvallavatn og freistar þess að ná sér í soðið en á sumum veiðistöðum er orðið ansi þétt setið. Veiði 2.6.2014 16:48
Er sumarflugan 2014 fundin? Á hverju sumri kemur fram fluga sem verður vinsæl meðal veiðimanna og gjöful eftir því vegna þess að hún verður í kjölfarið notuð mikið í ám um allt land. Veiði 2.6.2014 15:48
Veiðidagar barna og unglinga í Elliðaánum í sumar SVFR hefur á hverju sumri boðið félagsmönnum sem eru 18 ára og yngri í Elliðárnar þar sem þau fá leiðsögn frá vönum mönnum. Veiði 2.6.2014 13:16
"Ég fæ aldrei neitt á Þingvöllum" Þessa dagana berast ágætar fréttir af bleikjuveiði á Þingvöllum og flestir sem kíkja þangað upp eftir koma heim með bleikju í soðið. Veiði 1.6.2014 19:20
Sumarhátíð Veiðihornsins um helgina Hin árlega Sumarhátíð Veiðihornsins er um helgina og að venju verður mikið í boði fyrir gesti og gangandi m.a. veiðihermir. Veiði 31.5.2014 11:09
Veiðimessa hjá Veiðiflugum um helgina Um helgina halda Veiðiflugur Veiðimessu fjórða árið í röð og eins og venjulega er mikið um að vera í búðinni. Veiði 30.5.2014 20:32
Frábær veiði í opnun Laxá í Mývatnssveit Laxá í Mývatnssveit kemur vel undan vetri og það er ljóst að veiðimenn sem eiga daga þarna á næstunni verða í veislu. Veiði 30.5.2014 18:53
Ekki henda girnisafgöngum við veiðistaðinn þinn Því hefur oft verið miðlað til veiðimanna að henda aldrei girni út í náttúruna, ekki er það bara sóðaskapur heldur getur girnið skaðað dýr sem deila svæðinu með veiðimönnum. Veiði 29.5.2014 21:57
Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Nokkuð vel mætt var við bakka Elliðavatns í gærkvöldi en heldur róleg var takan þrátt fyrir að hæglætis veður væri við vatnið og aðstæður hinar bestu. Veiði 28.5.2014 19:24
Bleikjuveiðin á Þingvöllum komin í gang Urriðinn er nú svo til alveg horfinn af veiðistöðunum við Þingvallavatn en það kemur ekki að sök því síðustu daga hefur bleikjuveiðin verið mjög góð. Veiði 28.5.2014 19:14
Opið bréf til Þingvallanefndar frá Landssambandi Stangaveiðifélaga Landssamband Stangaveiðifélaga (LS) sendi meðfylgjandi opið bréf til Þingvallanefndar þar sem LS lýsir ánægju sinni með breytingar á veiðireglum sem gerðar voru og hvetur nefndina til frekari dáða. Veiði 28.5.2014 13:38
Veiðileyfatekjur í urriðarannsóknir Orkuveita Reykjavíkur ætlar að láta tekjur af veiðirétti í Þingvallavatni renna til rannsókna á urriðastofninum í vatninu. Veiði 27.5.2014 17:38
Vífilstaðavatn mun betra en í fyrra Þeir veiðimenn sem hafa lagt leið sína í Vífilstaðavatn síðustu daga segja að veiðin í vatninu sé mun betri en í fyrra. Veiði 27.5.2014 18:42
Mikið líf í Vestmannsvatni Vestmannsvatn kom nýtt inn í Veiðikortið á þessu ári og það er alveg óhætt að mæla með vatninu því þarna leynist mikið af fiski. Veiði 27.5.2014 12:34
Allt að 9 punda urriðar að veiðast í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur ekki verið hátt skrifuð sem annað en laxveiðiá en það stafar líklega af því að sárafáir leggja orðið leið sína uppá efri svæðin en þar er hægt að setja í stóra urriða. Veiði 25.5.2014 18:19
Umgengnin slæm við marga veiðistaði við Elliðavatn Nú síðustu dagana hefur verið eftir því tekið hvað umgengni hefur batnað við bakka Þingvallavatns en á sama tíma hefur sjaldan verið jafn illa gengið um við Elliðavatn. Veiði 24.5.2014 17:23
Hítarvatn opnar um næstu helgi Hítarvatn á Mýrum hefur verið geysilega vinsælt síðustu ár enda veiðist oft mjög vel í vatninu og þá sérstaklega fyrstu vikurnar eftir að vatnið opnar. Veiði 24.5.2014 16:50
Vænar bleikjur farnar að taka flugurnar í Þingvallavatni Nú er urriðinn greinilega farinn í dýpra vatn því þeir eru alveg hættir að koma á flugur veiðimanna við Þingvallavatn. Veiði 23.5.2014 16:21
Laxveiðin byrjar 5. júní Það styttist hratt í að fyrstu laxveiðiárnar opni fyrir veiði en Blanda og Norðurá opna báðar 5. júní. Veiði 23.5.2014 08:26
Laxinn mættur í Norðurá Það hefur verið greint frá því að þegar hafi sést til laxa í Laxá í Kjós, Flekkudalsá og líklega má gera ráð fyrir því að einhverjir laxar séu komnir víðar en í dag fréttist af löxum í Norðurá. Veiði 21.5.2014 20:14
Margir við veiðar en fáir í fiski Það var gullfallegt veður á suðvesturhorninu í gær og margir veiðimenn sem lögðu leið sína við vötnin í kringum Reykjavík með flugustöng að vopni. Veiði 21.5.2014 13:28
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti