Stangveiði Mikið nýtt frá Loop og Guideline Verslunin Veiðiflugur á Langholtsvegi hefur sérhæft sig í fluguveiðibúnaði fyrir veiðimenn og eru að taka nýjar vörur upp úr kössunum þessa dagana. Veiði 21.5.2014 13:10 Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Alþingi hefur lagt fyrir ríkisstjórnina að tryggja gerð fiskvegar milli Þingvallavatns og gömlu hrygningarstöðva stórurriðans í Efra-Sogi. Össur Skarphéðinsson segir áfangann stórsigur í baráttunni fyrir endurreisn stofnsins. Veiði 21.5.2014 08:46 Vatnaveiðin að komast í góðan gír Vötnin eru hvert af öðru að komast í gang og það verður ekki annað sagt en að vötnin komi vel undan vetri því flestar fréttir sem berast eru góðar fréttir. Veiði 19.5.2014 21:36 Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Það er alltaf nokkur straumur af veiðimönnum við Elliðavatn og veiðin frá því að vatnið opnaði hefur verið nokkuð góð. Veiði 19.5.2014 15:59 Litla Þverá komin í vefsöluna hjá Veiða.is Litla Þverá er komin í vefsöluna hjá Veiða.is en þessi á hefur ekki staðið veiðimönnum til boða sem sérstakt veiðisvæði. Veiði 17.5.2014 11:23 Allir velkomnir á afmælishátið SVFR í Elliðaárdalnum. Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur uppá 75 ára afmæli á laugardaginn kemur og af því tilefni verður blásið til fagnaðar í Elliðaárdalnum. Við tókum varaformann félagsins Ragnheiður Thorsteinssontali af þessu tilefni. Veiði 15.5.2014 20:07 75 ára afmæli SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur upp á afmæli sitt um helgina og skal engan undra að blásið sé til fagnaðar því félagið er 75 ára gamalt. Veiði 14.5.2014 13:08 Blanda I að verða uppseld Blanda hefur verið ein af bestu laxveiðiám landsins og vinsældir koma ekkert á óvart því þarna er meðalþyndgin á veiddum löxum ein sú hæsta á landinu. Veiði 14.5.2014 12:32 Stórbleikjan liggur víða í Varmá Þrátt fyrir að sjóbirtingurinn í Varmá sé allur gengin til sjávar er ennþá hægt að gera góða veiði í ánni og þá sérstaklega ef menn vilja setja í stórar bleikjur. Veiði 13.5.2014 18:55 Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Ein af bestu silungsveiðiám í nágrenni Akureyrar, Svarfaðardalsá, er að detta í forsölu fyrir félagsmenn SVAK en það er vissara fyrir aðra sem hafa áhuga á henni að fylgjast vel með forsölunni. Veiði 12.5.2014 14:34 Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Norðurlandið virðist loksins vera að koma inn, í það minnsta svæðin á láglendi og veiðimenn sem við heyrðum af í Vatnsdalsá voru að gera góða hluti. Veiði 12.5.2014 12:00 Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Það skal tíðindum sæta að fá fréttir af fyrstu löxunum í byrjun maí en það er staðfest að í dag dag mættu þeir fyrstu í Laxá í Kjós. Veiði 11.5.2014 14:38 Flestar bleikjurnar í Varmá mjög vænar Varmá er yfirleitt talin til skemmtilegra vorveiðiáa og það er synd hvað fáir veiðimenn fara í hana þegar dag tekur að lengja og sumarhlýindin leggjast yfir suðurlandið. Veiði 10.5.2014 16:52 Ekkert lát á góðri veiði í Þingvallavatni Það er hætt við því að það sé að verða of mikið af veiðifréttum úr þingvallavatni en það er ekki hægt annað en að segja frá því þegar vel gengur í veiði, sama hvar það er. Veiði 9.5.2014 15:33 Veiðin fer ágætlega af stað í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af bestu silungsvötnum landsins og hefur verið eftirsótt af veiðimönnum í fjöldamörg ár. Veiði 9.5.2014 13:39 Síðasta Opna hús vetrarsins hjá SVFR Á morgun föstudag er síðasta Opna hús vetrarins hjá SVFR og af því tilefni bjóða Skemmtinefnd SVFR og Kvennadeild alla velkomna í glæsilegan vorfagnað í Rafveituheimilinu. Veiði 8.5.2014 19:16 Stóru bleikjurnar farnar að sýna sig í Þingvallavatni Það er skammt stórra högga á milli því fréttin um stórurriðann var varla kominn inn þegar við förum að fá fréttir af stóru bleikjunum í Þingvallavatni. Veiði 8.5.2014 12:20 Líklega stærsti urriðinn úr Þingvallavatni í sumar Það eru sífellt fleiri fréttir að berast af flottum urriðum sem koma á agn veiðimanna við Þingvallavatn og greinilegt á netumræðunni að menn eru farnir að fara mjög varlega með fiskinn til að hann lifi átökin af. Veiði 8.5.2014 11:18 Flott svæði og fallegir urriðar Eitt af best geymdu leyndarmálum fluguveiðimanna á norðurlandi eru svæðin við Hraun og Syðra Fjall í Laxá í Aðaldal en þau hafa fengið frekar litla kynningu hingað til. Veiði 7.5.2014 20:35 Elliðavatn kraumaði í morgun Það falleg sjón sem blasti við þeim fáu veiðimönnum sem mættu uppá Elliðavatn í morgun því vatnið var stillt og vakir hreinlega út um allt. Veiði 7.5.2014 11:42 Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Hraunsfjörður hefur verið feykilega vinsælt veiðisvæði enda er aðkoman góð, vatnið gjöfult og fiskurinn sérstaklega skemmtilegur en jafnframt erfiður viðureignar. Veiði 6.5.2014 10:31 Hvað er að gerast í ánni Dee? Miklar áhyggjur eru af ástandinu í ánni Dee sem er ein nafntogaðasta veiðiá Skotlands en veiðin þar á þessu vori er ekki hægt að kalla annað en algjört hrun. Veiði 6.5.2014 10:15 Hreggnasi áfram með Laxá í Kjós Veiðifélag Kjósarhrepps og Veiðifélagið Hreggnasi ehf hafa framlengt samning um veiðirétt Laxár í Kjós og Bugðu til næstu fimm ára. Veiði 5.5.2014 18:49 Dauðir urriðar á botninum við Vatnskot Veiðivísir hefur greint frá góðri vorveiði við Þingvallavatn og í því samhengi góðri veiði á urriða sem oft er stór eða allt að 90 sm fiskum en frásögn veiðimanns sem var þar fyrir fáum dögum skyggir aðeins á þessar fréttir. Veiði 5.5.2014 13:04 Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiðin er búin að vera ágæt síðustu daga í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu og fiskarnir sem eru að veiðast koma vel undan vetri. Veiði 2.5.2014 14:02 Veiðiréttindi á Kárastöðum háð reglum Þingvallanefndar Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður segist ekki hafa dregið lögmæti veiðileyfasölu Kárastaða í efa. Veiði 1.5.2014 20:51 Frábær veiði í Þingvallavatni Það er óhætt að segja að vorveiðin í Þingvallavatni hafi sjaldan eða aldrei verið jafn lífleg og síðustu daga en urriðinn virðist vera að taka grimmt með hlýnandi veðri. Veiði 1.5.2014 11:58 Aukin veiði fjölgar refum Veiðimenn sem setja út fæði til að lokka til sín tófur gætu hafa orðið þess valdandi að viðkoma stofnsins er sífellt að batna. Fæðið verður til þess að tófur sem hefðu ella drepist nái að lifa af veturinn segir sérfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Veiði 1.5.2014 07:35 Samræma veiðina en taka ekki upp net Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns. Veiði 30.4.2014 17:03 Varar jarðeigendur við yfirgangi Þingvallaþjóðgarðs Veiðimaðurinn sem þjóðgarðurinn á Þingvöllum kærði fyrir urriðadráp segir að tilgangurinn sé að sölsa undir sig veiðiréttindi á Kárastöðum. Hann skorar á hagsmunaaðila við vatnið að spyrna "karlmannlega“ við fótum. Veiði 30.4.2014 17:03 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 94 ›
Mikið nýtt frá Loop og Guideline Verslunin Veiðiflugur á Langholtsvegi hefur sérhæft sig í fluguveiðibúnaði fyrir veiðimenn og eru að taka nýjar vörur upp úr kössunum þessa dagana. Veiði 21.5.2014 13:10
Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Alþingi hefur lagt fyrir ríkisstjórnina að tryggja gerð fiskvegar milli Þingvallavatns og gömlu hrygningarstöðva stórurriðans í Efra-Sogi. Össur Skarphéðinsson segir áfangann stórsigur í baráttunni fyrir endurreisn stofnsins. Veiði 21.5.2014 08:46
Vatnaveiðin að komast í góðan gír Vötnin eru hvert af öðru að komast í gang og það verður ekki annað sagt en að vötnin komi vel undan vetri því flestar fréttir sem berast eru góðar fréttir. Veiði 19.5.2014 21:36
Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Það er alltaf nokkur straumur af veiðimönnum við Elliðavatn og veiðin frá því að vatnið opnaði hefur verið nokkuð góð. Veiði 19.5.2014 15:59
Litla Þverá komin í vefsöluna hjá Veiða.is Litla Þverá er komin í vefsöluna hjá Veiða.is en þessi á hefur ekki staðið veiðimönnum til boða sem sérstakt veiðisvæði. Veiði 17.5.2014 11:23
Allir velkomnir á afmælishátið SVFR í Elliðaárdalnum. Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur uppá 75 ára afmæli á laugardaginn kemur og af því tilefni verður blásið til fagnaðar í Elliðaárdalnum. Við tókum varaformann félagsins Ragnheiður Thorsteinssontali af þessu tilefni. Veiði 15.5.2014 20:07
75 ára afmæli SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur upp á afmæli sitt um helgina og skal engan undra að blásið sé til fagnaðar því félagið er 75 ára gamalt. Veiði 14.5.2014 13:08
Blanda I að verða uppseld Blanda hefur verið ein af bestu laxveiðiám landsins og vinsældir koma ekkert á óvart því þarna er meðalþyndgin á veiddum löxum ein sú hæsta á landinu. Veiði 14.5.2014 12:32
Stórbleikjan liggur víða í Varmá Þrátt fyrir að sjóbirtingurinn í Varmá sé allur gengin til sjávar er ennþá hægt að gera góða veiði í ánni og þá sérstaklega ef menn vilja setja í stórar bleikjur. Veiði 13.5.2014 18:55
Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Ein af bestu silungsveiðiám í nágrenni Akureyrar, Svarfaðardalsá, er að detta í forsölu fyrir félagsmenn SVAK en það er vissara fyrir aðra sem hafa áhuga á henni að fylgjast vel með forsölunni. Veiði 12.5.2014 14:34
Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Norðurlandið virðist loksins vera að koma inn, í það minnsta svæðin á láglendi og veiðimenn sem við heyrðum af í Vatnsdalsá voru að gera góða hluti. Veiði 12.5.2014 12:00
Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Það skal tíðindum sæta að fá fréttir af fyrstu löxunum í byrjun maí en það er staðfest að í dag dag mættu þeir fyrstu í Laxá í Kjós. Veiði 11.5.2014 14:38
Flestar bleikjurnar í Varmá mjög vænar Varmá er yfirleitt talin til skemmtilegra vorveiðiáa og það er synd hvað fáir veiðimenn fara í hana þegar dag tekur að lengja og sumarhlýindin leggjast yfir suðurlandið. Veiði 10.5.2014 16:52
Ekkert lát á góðri veiði í Þingvallavatni Það er hætt við því að það sé að verða of mikið af veiðifréttum úr þingvallavatni en það er ekki hægt annað en að segja frá því þegar vel gengur í veiði, sama hvar það er. Veiði 9.5.2014 15:33
Veiðin fer ágætlega af stað í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af bestu silungsvötnum landsins og hefur verið eftirsótt af veiðimönnum í fjöldamörg ár. Veiði 9.5.2014 13:39
Síðasta Opna hús vetrarsins hjá SVFR Á morgun föstudag er síðasta Opna hús vetrarins hjá SVFR og af því tilefni bjóða Skemmtinefnd SVFR og Kvennadeild alla velkomna í glæsilegan vorfagnað í Rafveituheimilinu. Veiði 8.5.2014 19:16
Stóru bleikjurnar farnar að sýna sig í Þingvallavatni Það er skammt stórra högga á milli því fréttin um stórurriðann var varla kominn inn þegar við förum að fá fréttir af stóru bleikjunum í Þingvallavatni. Veiði 8.5.2014 12:20
Líklega stærsti urriðinn úr Þingvallavatni í sumar Það eru sífellt fleiri fréttir að berast af flottum urriðum sem koma á agn veiðimanna við Þingvallavatn og greinilegt á netumræðunni að menn eru farnir að fara mjög varlega með fiskinn til að hann lifi átökin af. Veiði 8.5.2014 11:18
Flott svæði og fallegir urriðar Eitt af best geymdu leyndarmálum fluguveiðimanna á norðurlandi eru svæðin við Hraun og Syðra Fjall í Laxá í Aðaldal en þau hafa fengið frekar litla kynningu hingað til. Veiði 7.5.2014 20:35
Elliðavatn kraumaði í morgun Það falleg sjón sem blasti við þeim fáu veiðimönnum sem mættu uppá Elliðavatn í morgun því vatnið var stillt og vakir hreinlega út um allt. Veiði 7.5.2014 11:42
Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Hraunsfjörður hefur verið feykilega vinsælt veiðisvæði enda er aðkoman góð, vatnið gjöfult og fiskurinn sérstaklega skemmtilegur en jafnframt erfiður viðureignar. Veiði 6.5.2014 10:31
Hvað er að gerast í ánni Dee? Miklar áhyggjur eru af ástandinu í ánni Dee sem er ein nafntogaðasta veiðiá Skotlands en veiðin þar á þessu vori er ekki hægt að kalla annað en algjört hrun. Veiði 6.5.2014 10:15
Hreggnasi áfram með Laxá í Kjós Veiðifélag Kjósarhrepps og Veiðifélagið Hreggnasi ehf hafa framlengt samning um veiðirétt Laxár í Kjós og Bugðu til næstu fimm ára. Veiði 5.5.2014 18:49
Dauðir urriðar á botninum við Vatnskot Veiðivísir hefur greint frá góðri vorveiði við Þingvallavatn og í því samhengi góðri veiði á urriða sem oft er stór eða allt að 90 sm fiskum en frásögn veiðimanns sem var þar fyrir fáum dögum skyggir aðeins á þessar fréttir. Veiði 5.5.2014 13:04
Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiðin er búin að vera ágæt síðustu daga í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu og fiskarnir sem eru að veiðast koma vel undan vetri. Veiði 2.5.2014 14:02
Veiðiréttindi á Kárastöðum háð reglum Þingvallanefndar Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður segist ekki hafa dregið lögmæti veiðileyfasölu Kárastaða í efa. Veiði 1.5.2014 20:51
Frábær veiði í Þingvallavatni Það er óhætt að segja að vorveiðin í Þingvallavatni hafi sjaldan eða aldrei verið jafn lífleg og síðustu daga en urriðinn virðist vera að taka grimmt með hlýnandi veðri. Veiði 1.5.2014 11:58
Aukin veiði fjölgar refum Veiðimenn sem setja út fæði til að lokka til sín tófur gætu hafa orðið þess valdandi að viðkoma stofnsins er sífellt að batna. Fæðið verður til þess að tófur sem hefðu ella drepist nái að lifa af veturinn segir sérfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Veiði 1.5.2014 07:35
Samræma veiðina en taka ekki upp net Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns. Veiði 30.4.2014 17:03
Varar jarðeigendur við yfirgangi Þingvallaþjóðgarðs Veiðimaðurinn sem þjóðgarðurinn á Þingvöllum kærði fyrir urriðadráp segir að tilgangurinn sé að sölsa undir sig veiðiréttindi á Kárastöðum. Hann skorar á hagsmunaaðila við vatnið að spyrna "karlmannlega“ við fótum. Veiði 30.4.2014 17:03
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti