Stangveiði Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Síðasta hollið í Þverá þetta haustið veiddi mun betur en hollin á undan og náði ellefu löxum á land auk nokkurra sjóbirtinga Veiði 11.9.2012 15:36 Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Veiði 11.9.2012 09:45 Góðar gangur í Breiðdalsá 85 laxar hafa veiðst frá mánaðarmótum en 364 þegar horft er til sumarsins í heild. Meðalþyngdin vekur athygli en hún er ríflega 9 pund. Meðallengd veiddra laxa er 73,24 sentimetrar segir í veiðibók Breiðdalsár. Veiði 10.9.2012 22:06 Hróarslækur kominn yfir 100 laxa Veiði 10.9.2012 13:05 Ljósmyndakeppni meðal skotveiðimanna Veiði 9.9.2012 21:34 Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði 9.9.2012 19:58 Stórlax og sjóbirtingur í Affallinu Veiði 9.9.2012 14:20 Lenti í eldgosi í miðri veiði Veiði 8.9.2012 11:47 Laxinn stökk sjálfur í land í Hallá Veiðimaður í Hallá við Skagaströnd í lok ágúst sá nokkra laxa en náði ekki að setja í þá. Einn laxinn sá þó aumur á honum og gekk sjálfur á land. Um þetta má lesa á agn.is. Veiði 7.9.2012 13:05 Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði Veiði 6.9.2012 22:05 Haustveiði á laxi í höfuðborginni gengur vel Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur eru menn ánægðir með haustveiðina í Elliðaánum. Á vef félagsins er sagt frá því að tólf laxar hafi veiðst í gær og urriðar og sjóbirtingar að auki. Veiði 6.9.2012 13:12 Veiðitölur LV: 575 laxa vika í Ytri-Rangá Haustveiðin er hafin af fullum krafti og Ytri-Rangá skilar þessa vikuna fantaveiði, eða 575 laxa viku. Ytri trónir á toppi veiðilistans eins og löngum í sumar og ljóst að svo verður til enda. 3.507 laxar hafa veiðst miðað við 3.853 laxa í fyrra. Veiði 6.9.2012 02:27 Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiðin í Krossá í Bitrufirðihefur, líkt og nánast flestum öðrum ám, verið dræm í sumar. Um síðustu helgi voru 37 laxar skráðir í veiðibókina. Veiði 5.9.2012 13:33 Vatnsdalsá: Mok silungsveiði eftir frostanótt Veiði 5.9.2012 12:38 Netaveiði í Hvítá og Ölfusá: Sáttatillaga frá Árna Baldurssyni Fullyrt er að sáralítið af laxi sé í þeim ám sem renna í Hvíta og er skuldinni skellt á netaveiði. Árni Baldursson, eigandi Lax-á, hefur lagt fram sáttatillögu í pistli á vefnum lax-á.is Veiði 4.9.2012 11:38 Níu ára með maríulax í fjölskylduferð í Straumana Níu ára gutti nældi í maríulaxinn sinn í Straumunum í síðustu viku. Ágætlega hefur veiðst þar í sumar. Friðrik Þór Guðmundsson sendi Veiðivísi frásögn af veiðitúr sem stóð í tvær vaktir. Veiði 4.9.2012 10:26 Haustgöngurnar að byrja í Stóru-Laxá? Veiði 3.9.2012 22:41 Ósáttir við dýr veiðileyfi Veiði 2.9.2012 22:58 Laxárdalurinn veldur mönnum áhyggjum Heildarveiðin á urriðasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit og í Laxárdal heldur áfram að aukast milli ára – batinn er þó eingöngu í Mývatnssveit en í Laxárdalnum valda veiðitölur mönnum nokkrum áhyggjum. Veiði 2.9.2012 18:45 Fiskar á land og tilboð í Skjálfandafljót eftir helgi Veiðimenn sem voru á efri Austurbakka Skjálfandafljóts síðdegis á fimmtudag fengu þrjá laxa. Á Austurbakka neðri veiddust tveir fiskar á sama tíma að því er segir á agn.is. Veiði 1.9.2012 16:06 Haustveiðin farin af stað í Elliðaánum Tveir laxar komu á land í morgun í Elliðaánum. Var það fyrsta vaktin af tveggja vikna tímabili sem bætt var við áður ákveðna veiðidaga í sumar. Veiði 1.9.2012 15:40 „Stórfiskar kafa víða um vatnamótin" Líf er að færast í sjóbirtingsveiðina í Tungufljóti. Á tveimur tímum í gærkvöldi veiddust þrír birtingar sem voru allt að tíu punda þungir. Veiði 1.9.2012 11:09 Fékk eftirminnilegasta fiskinn einn uppi í gljúfri Veiði 31.8.2012 14:32 Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiðiréttarhafar í Hvítá og Ölfusá hafa stundað netaveiðar sínar síðan 2006 án þess að skila inn lögboðinni nýtingaráætlun um veiðifyrirkomulag. Veiði 31.8.2012 10:14 Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Stangveiði í Veiðivötnum lauk 22. ágúst og netaveiði hófst 24. ágúst. Á stangveiðitímanum veiddust 19.647 fiskar sem er nokkru minni veiði en sumarið 2011, en þá fengust 21.240 fiskar. Veiði 30.8.2012 23:57 Haustveiðin í Langá kynnt Veiði 31.8.2012 08:54 Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði með blönduðu agni hófst í gær og skiluðu tvær fyrstu vaktirnar 161 laxi, hvorki meira né minna. Veiði 31.8.2012 00:11 Hvítá/Ölfusá: 206.707 laxar í net frá 1974 Árni gerir það að umtalsefni hver sanngirnin sé í því að 20 netabændur séu svo stórtækir í veiðum á vatnasvæðinu sem raun ber vitni þar sem laxinn sé augljóslega á leiðinni í árnar þar sem hann er upprunninn þegar hann gengur í netin neðar í vatnakerfinu. Veiði 30.8.2012 18:07 Veiðin í Hofsá er betri en í fyrra Hofsá í Vopnafirði er eina áin á topp tíu lista Landssambands veiðifélaga sem er með betri veiði en í fyrra. Rangárnar tróna á toppi listans. Veiði 30.8.2012 01:24 Ein víkin kraumaði af stórfiski á fjölskyldudegi Vilborg Reynisdóttir, formaður Stangveiðifélags Hafnarfjarðar, segir að mikið hafi verið um stórar bleikjur í Hlíðarvatni í Selvogi þegar félögin við vatnið efndu til fjölskyldudags þar um liðna helgi. Veiði 29.8.2012 18:08 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 94 ›
Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Síðasta hollið í Þverá þetta haustið veiddi mun betur en hollin á undan og náði ellefu löxum á land auk nokkurra sjóbirtinga Veiði 11.9.2012 15:36
Góðar gangur í Breiðdalsá 85 laxar hafa veiðst frá mánaðarmótum en 364 þegar horft er til sumarsins í heild. Meðalþyngdin vekur athygli en hún er ríflega 9 pund. Meðallengd veiddra laxa er 73,24 sentimetrar segir í veiðibók Breiðdalsár. Veiði 10.9.2012 22:06
Laxinn stökk sjálfur í land í Hallá Veiðimaður í Hallá við Skagaströnd í lok ágúst sá nokkra laxa en náði ekki að setja í þá. Einn laxinn sá þó aumur á honum og gekk sjálfur á land. Um þetta má lesa á agn.is. Veiði 7.9.2012 13:05
Haustveiði á laxi í höfuðborginni gengur vel Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur eru menn ánægðir með haustveiðina í Elliðaánum. Á vef félagsins er sagt frá því að tólf laxar hafi veiðst í gær og urriðar og sjóbirtingar að auki. Veiði 6.9.2012 13:12
Veiðitölur LV: 575 laxa vika í Ytri-Rangá Haustveiðin er hafin af fullum krafti og Ytri-Rangá skilar þessa vikuna fantaveiði, eða 575 laxa viku. Ytri trónir á toppi veiðilistans eins og löngum í sumar og ljóst að svo verður til enda. 3.507 laxar hafa veiðst miðað við 3.853 laxa í fyrra. Veiði 6.9.2012 02:27
Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiðin í Krossá í Bitrufirðihefur, líkt og nánast flestum öðrum ám, verið dræm í sumar. Um síðustu helgi voru 37 laxar skráðir í veiðibókina. Veiði 5.9.2012 13:33
Netaveiði í Hvítá og Ölfusá: Sáttatillaga frá Árna Baldurssyni Fullyrt er að sáralítið af laxi sé í þeim ám sem renna í Hvíta og er skuldinni skellt á netaveiði. Árni Baldursson, eigandi Lax-á, hefur lagt fram sáttatillögu í pistli á vefnum lax-á.is Veiði 4.9.2012 11:38
Níu ára með maríulax í fjölskylduferð í Straumana Níu ára gutti nældi í maríulaxinn sinn í Straumunum í síðustu viku. Ágætlega hefur veiðst þar í sumar. Friðrik Þór Guðmundsson sendi Veiðivísi frásögn af veiðitúr sem stóð í tvær vaktir. Veiði 4.9.2012 10:26
Laxárdalurinn veldur mönnum áhyggjum Heildarveiðin á urriðasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit og í Laxárdal heldur áfram að aukast milli ára – batinn er þó eingöngu í Mývatnssveit en í Laxárdalnum valda veiðitölur mönnum nokkrum áhyggjum. Veiði 2.9.2012 18:45
Fiskar á land og tilboð í Skjálfandafljót eftir helgi Veiðimenn sem voru á efri Austurbakka Skjálfandafljóts síðdegis á fimmtudag fengu þrjá laxa. Á Austurbakka neðri veiddust tveir fiskar á sama tíma að því er segir á agn.is. Veiði 1.9.2012 16:06
Haustveiðin farin af stað í Elliðaánum Tveir laxar komu á land í morgun í Elliðaánum. Var það fyrsta vaktin af tveggja vikna tímabili sem bætt var við áður ákveðna veiðidaga í sumar. Veiði 1.9.2012 15:40
„Stórfiskar kafa víða um vatnamótin" Líf er að færast í sjóbirtingsveiðina í Tungufljóti. Á tveimur tímum í gærkvöldi veiddust þrír birtingar sem voru allt að tíu punda þungir. Veiði 1.9.2012 11:09
Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiðiréttarhafar í Hvítá og Ölfusá hafa stundað netaveiðar sínar síðan 2006 án þess að skila inn lögboðinni nýtingaráætlun um veiðifyrirkomulag. Veiði 31.8.2012 10:14
Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Stangveiði í Veiðivötnum lauk 22. ágúst og netaveiði hófst 24. ágúst. Á stangveiðitímanum veiddust 19.647 fiskar sem er nokkru minni veiði en sumarið 2011, en þá fengust 21.240 fiskar. Veiði 30.8.2012 23:57
Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði með blönduðu agni hófst í gær og skiluðu tvær fyrstu vaktirnar 161 laxi, hvorki meira né minna. Veiði 31.8.2012 00:11
Hvítá/Ölfusá: 206.707 laxar í net frá 1974 Árni gerir það að umtalsefni hver sanngirnin sé í því að 20 netabændur séu svo stórtækir í veiðum á vatnasvæðinu sem raun ber vitni þar sem laxinn sé augljóslega á leiðinni í árnar þar sem hann er upprunninn þegar hann gengur í netin neðar í vatnakerfinu. Veiði 30.8.2012 18:07
Veiðin í Hofsá er betri en í fyrra Hofsá í Vopnafirði er eina áin á topp tíu lista Landssambands veiðifélaga sem er með betri veiði en í fyrra. Rangárnar tróna á toppi listans. Veiði 30.8.2012 01:24
Ein víkin kraumaði af stórfiski á fjölskyldudegi Vilborg Reynisdóttir, formaður Stangveiðifélags Hafnarfjarðar, segir að mikið hafi verið um stórar bleikjur í Hlíðarvatni í Selvogi þegar félögin við vatnið efndu til fjölskyldudags þar um liðna helgi. Veiði 29.8.2012 18:08
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent