Stangveiði Fín veiði í Korpu og laxinn vel dreifður um ána Alls eru 100 laxar komnir á land í Korpu. Veiðin hefur verið mjög góð það sem af er sumri og er fiskurinn vel dreifður um ána samkvæmt upplýsingum frá veiðivörðum. Veiði 24.7.2012 12:40 Laxveiði hrynur í Þjórsá Laxveiði í Þjórsá er einungis um 25 prósent af því sem hún var í fyrra. Sviðsstjóri hjá Veiðimálastofnun segir erfitt að benda á hvað valdi þessu. Hafa verði í huga að alls staðar virðist veiði vera í slöku meðallagi. Veiði 24.7.2012 10:29 Skæður í urriða og jafnvel lax Kötturinn hefur verið að gera það gott í Veiðivötnum undanfarið líkt og síðustu ár. Þessi fluga er góð í urriða og sjóbirting en hefur einnig gengið víða vel í lax. Veiði 24.7.2012 01:39 Veiddu 9,5 tonn a sjóstöng - einn pínulítill marhnútur Sjóstangaveiði nýtur töluverða vinsælda og reglulega eru haldin mót víða um land þar sem fólk keppist um að draga sem mestan og fjölbreyttastan afla að landi. Veiði 23.7.2012 14:30 Metlax úr Selá í dag: Vopnafjarðarárnar fullar af laxi Í morgun veiddi hinn landsþekkti veiðmaður Árni Baldursson 109 sentímetra hæng í Skipahyl sem er um 15 kílómetra frá sjó. Árni segir laxinn vera þann stærsta sem hann hefur séð hér á landi og sennilega er þetta stærsti lax sem veiðst hefur í Selá í sögu þessarar rómuðu perlu. Veiði 22.7.2012 18:34 Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Bjarni Brynjólfsson veiddi Spegilflúð í átta ár án þess að sjá þar lax þar til hann fékk loks leiðsögn eldri herramanns. Hann segir ævintýri við hvert fótmál á veiðslóð í náttúru Íslands. Veiði 20.7.2012 17:54 Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Sá stutti fékk að renna fyrstur fyrir laxinn, með góðum stuðningi frá afa sínum og ekki liðu nema nokkrar sekúntur þangað til silfurbjartur nýgenginn lax var búinn að taka. Veiði 22.7.2012 03:08 Til laxveiða á skipi upp Hvítá í Borgarfirði Um miðja 19. öldina reyndi kaupmaðurinn Carl Siemsen að stunda laxveiðar á skipi í Hvíta í Borgarfirði. Þessi tilraun misheppnaðist hrapalega eins og lesa má í blaðinu Þjóðólfi árið 1855. Veiði 21.7.2012 23:05 Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiðimaður dagsins hefur veitt sig í gegn um þaraþyrsklinga og marhnúta og fæst jöfnum höndum við flundru og laxfiska. Veiði 20.7.2012 17:37 Stærsti laxinn í Langá - ólík veiði í Hítará og Langá Veiði í Langá og Hítará gengur ágætlega miðað við þá þurrkatíð sem verið hefur. Í morgun veiddist 90 sentímetra hængur í Langá. Þetta kemur farm á vefsíðu Stangaveiðifélags Reykjavíkur - svfr.is. Veiði 20.7.2012 22:45 Merktur í Lagarfljóti en veiddist í Breiðdalsá! Bráðabirgðaniðurstöður benda til að þessi lax hafi verið merktur í laxastiganum í Lagarfljóti 21. september 2011. Þar með hefur hann farið aftur til sjávar og gengið svo í Breiðdalsá. Það má bæta því við að laxinn lítur út fyrir að vera úr gönguseiðasleppingu og hugsanlega úr sleppingu í Jöklu eða Breiðdalsá en verið að kíkja inn í Lagarfljótið er hann náðist og var merktur. Veiði 20.7.2012 11:12 Mikið um stórlax í Hofsá Veiði í Hofsá hefur verið með ágætum það sem af er. Í gærkvöldi höfðu 212 laxar komið á land og hefur hlutfall tveggja ára laxa verið hátt. Veiðivísir náði tali af staðarhaldanum. Veiði 20.7.2012 02:24 Ekki sá stærsti í fjóra áratugi 110 sentímetra laxinn sem veiddist í Laxá í Aðaldal 11. júlí var ekki sá stærsti sem veiðst hefur síðustu fjóra áratugi. Nokkur dæmi eru um stærri laxa á undanförnum árum. Veiði 19.7.2012 15:55 Um 43 prósenta minni laxveiði Laxveiðin í síðustu viku var 43 prósentum lakari en á sama tímabili í fyrra. Núna var veiðin 1.952 laxar samanborið við 3.415 í fyrra. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Þorsteinssonar, frá Skálpastöðum í Lundareykjardal, á vef Landssambands veiðifélaga. Veiði 19.7.2012 15:42 Nýjar laxveiðitölur - Ytri-Rangá yfir 600 laxa Alls hafði 601 lax komið á land í Ytri Rangá og á vesturbakka Hólsár í gær. Fjórar ár í viðbót hafa rofið 500 laxa múrinn. Nánast hægt að líkja þurrkatíðinni við náttúruhamfarir. Veiði 19.7.2012 03:21 Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn "Ég og frændi minn vorum að lenda eftir frábæra veiðivatnaferð, við veiddum í 2 daga og lönduðum 30 fiskum en hirtum 24, stærsti var 9,7 pund og heildarþingd 47 kíló þannig að meðalviktin var um 2 kíló :) Fengum mest í Litlasjó og Grænavatni og allt á svartar straumflugur.“ Veiði 18.7.2012 14:30 Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Alls höfðu 504 laxar veiðst í Elliðaánum í gærkvöldi og endurspegla þær aflatölur frábæra veiði í ánum allt frá opnun ánna þann 20. júní. Veiði 18.7.2012 14:13 Borgarstarfsmenn mokveiddu í Elliðaánum Sannkallað mok mun hafa verið í Elliðaánum á föstudaginn þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar mættu þar á bakkana. Alls veiddust 27 laxar á stangirnar sex sem er aldeilis skínandi árangur. Veiði 17.7.2012 18:34 Uppgert veiðihús við Miðdalsá tilbúið Miðdalsá er tveggja stanga á með góðri sjóbleikjuveiði auk þess að laxveiðivon er í ánni en fimm þúsund laxaseiðum var sleppt vorið 2011 sem ættu að skila sér aftur núna í sumar. Veiði 17.7.2012 13:15 Býst við bullandi veiði eftir þurrkatímabil Veiði 17.7.2012 11:35 Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiðimaður fékk fjóra stórlaxa í Bíldsfellinu. Annar missti fótana og fór á flot en náði að koma sér í land enda í flotvesti. Veiði 16.7.2012 21:20 Náði 101 sentímetra hæng á fimmuna Þetta er annar laxinn úr Víðidalsá í sumar sem rífur 20 punda múrinn en það er óhætt að fullyrða að hængurinn hans Jóhanns vigtar ekki minna en 21 pund. Veiði 16.7.2012 11:24 Veiðistaðurinn – Kríueyja í Blöndu Veiði 19.6.2012 21:26 Fyrirtækjafluga sem lifði góðærið af Fyrir fáeinum árum létu mörg helstu stórfyrirtæki landsins hnýta fyrir sig laxaflugur í litum fyrirtækisins. Flestar þeirra reyndust dægurflugur og lifðu ekki af "góðærið". Fáeinar sönnuðu sig þó, lifa enn og gefa góða veiði. Veiði 15.7.2012 23:06 Frábær meðalveiði í Ellliðaánum í sumar Óhætt er að segja að veiðin í Elliðaánum standi undir ítrustu væntingum í sumar. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sagði frá því á miðvikudag að árnar bæru höfuð og herðar yfir aðrar laxveiðiár hvað snertir veiði á hvern stangardag. Veiði 13.7.2012 14:13 Hiti og vatnsleysi háir Borgarfjarðaránum Miklir þurrkar, hiti og sól er farin að setja mark sitt á laxveiðina í Borgarfirði ef marka má frétt á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er betri í Dölunum. Veiði 13.7.2012 13:53 Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Inga Rafni Sigurðssyni tókst að brjóta flugustöngina sína í viðureign við 15 gramma urriða. Hann bindur vonir við að verða kosinn veiðimaður ársins í Svarthöfðafélaginu. Veiði 11.7.2012 21:46 Ágætis gangur í Straumunum Straumarnir, ármót Norðurár og Hvítár í Borgarfirði, hafa gefið yfir 140 laxa í sumar að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem kveður mikinn lax á svæðinu. Veiði 12.7.2012 15:52 Stóra Laxá komin í gang Alls höfðu veiðst 43 laxar á svæðum I og II í Stóru-Laxá að því er segir á söluvefnum agn.is. Það teljist mjög gott á fyrstu níu dögum veiðitímans. Veiði 12.7.2012 16:17 Landaði 29 punda hrygnu í Laxá í Aðaldal „Viðureignin var tiltölulega stutt, ekki nema 25 eða 30 mínútur. Hann var þungur og allt það en engin læti í honum. Þetta var auðveldara en ég hélt í fyrstu þegar ég sá hversu stór fiskurinn var," segir Björn Magnússon sem veiddi 110 sentimetra lax, sem ætla má að sé 29 pund, við Spegilflúð í Laxá í Aðaldal í gær. „Þetta var mjög skemmtileg viðureign og það liggur við að adrenlínkikkið sé enn þá í manni." Veiði 11.7.2012 21:46 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 94 ›
Fín veiði í Korpu og laxinn vel dreifður um ána Alls eru 100 laxar komnir á land í Korpu. Veiðin hefur verið mjög góð það sem af er sumri og er fiskurinn vel dreifður um ána samkvæmt upplýsingum frá veiðivörðum. Veiði 24.7.2012 12:40
Laxveiði hrynur í Þjórsá Laxveiði í Þjórsá er einungis um 25 prósent af því sem hún var í fyrra. Sviðsstjóri hjá Veiðimálastofnun segir erfitt að benda á hvað valdi þessu. Hafa verði í huga að alls staðar virðist veiði vera í slöku meðallagi. Veiði 24.7.2012 10:29
Skæður í urriða og jafnvel lax Kötturinn hefur verið að gera það gott í Veiðivötnum undanfarið líkt og síðustu ár. Þessi fluga er góð í urriða og sjóbirting en hefur einnig gengið víða vel í lax. Veiði 24.7.2012 01:39
Veiddu 9,5 tonn a sjóstöng - einn pínulítill marhnútur Sjóstangaveiði nýtur töluverða vinsælda og reglulega eru haldin mót víða um land þar sem fólk keppist um að draga sem mestan og fjölbreyttastan afla að landi. Veiði 23.7.2012 14:30
Metlax úr Selá í dag: Vopnafjarðarárnar fullar af laxi Í morgun veiddi hinn landsþekkti veiðmaður Árni Baldursson 109 sentímetra hæng í Skipahyl sem er um 15 kílómetra frá sjó. Árni segir laxinn vera þann stærsta sem hann hefur séð hér á landi og sennilega er þetta stærsti lax sem veiðst hefur í Selá í sögu þessarar rómuðu perlu. Veiði 22.7.2012 18:34
Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Bjarni Brynjólfsson veiddi Spegilflúð í átta ár án þess að sjá þar lax þar til hann fékk loks leiðsögn eldri herramanns. Hann segir ævintýri við hvert fótmál á veiðslóð í náttúru Íslands. Veiði 20.7.2012 17:54
Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Sá stutti fékk að renna fyrstur fyrir laxinn, með góðum stuðningi frá afa sínum og ekki liðu nema nokkrar sekúntur þangað til silfurbjartur nýgenginn lax var búinn að taka. Veiði 22.7.2012 03:08
Til laxveiða á skipi upp Hvítá í Borgarfirði Um miðja 19. öldina reyndi kaupmaðurinn Carl Siemsen að stunda laxveiðar á skipi í Hvíta í Borgarfirði. Þessi tilraun misheppnaðist hrapalega eins og lesa má í blaðinu Þjóðólfi árið 1855. Veiði 21.7.2012 23:05
Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiðimaður dagsins hefur veitt sig í gegn um þaraþyrsklinga og marhnúta og fæst jöfnum höndum við flundru og laxfiska. Veiði 20.7.2012 17:37
Stærsti laxinn í Langá - ólík veiði í Hítará og Langá Veiði í Langá og Hítará gengur ágætlega miðað við þá þurrkatíð sem verið hefur. Í morgun veiddist 90 sentímetra hængur í Langá. Þetta kemur farm á vefsíðu Stangaveiðifélags Reykjavíkur - svfr.is. Veiði 20.7.2012 22:45
Merktur í Lagarfljóti en veiddist í Breiðdalsá! Bráðabirgðaniðurstöður benda til að þessi lax hafi verið merktur í laxastiganum í Lagarfljóti 21. september 2011. Þar með hefur hann farið aftur til sjávar og gengið svo í Breiðdalsá. Það má bæta því við að laxinn lítur út fyrir að vera úr gönguseiðasleppingu og hugsanlega úr sleppingu í Jöklu eða Breiðdalsá en verið að kíkja inn í Lagarfljótið er hann náðist og var merktur. Veiði 20.7.2012 11:12
Mikið um stórlax í Hofsá Veiði í Hofsá hefur verið með ágætum það sem af er. Í gærkvöldi höfðu 212 laxar komið á land og hefur hlutfall tveggja ára laxa verið hátt. Veiðivísir náði tali af staðarhaldanum. Veiði 20.7.2012 02:24
Ekki sá stærsti í fjóra áratugi 110 sentímetra laxinn sem veiddist í Laxá í Aðaldal 11. júlí var ekki sá stærsti sem veiðst hefur síðustu fjóra áratugi. Nokkur dæmi eru um stærri laxa á undanförnum árum. Veiði 19.7.2012 15:55
Um 43 prósenta minni laxveiði Laxveiðin í síðustu viku var 43 prósentum lakari en á sama tímabili í fyrra. Núna var veiðin 1.952 laxar samanborið við 3.415 í fyrra. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Þorsteinssonar, frá Skálpastöðum í Lundareykjardal, á vef Landssambands veiðifélaga. Veiði 19.7.2012 15:42
Nýjar laxveiðitölur - Ytri-Rangá yfir 600 laxa Alls hafði 601 lax komið á land í Ytri Rangá og á vesturbakka Hólsár í gær. Fjórar ár í viðbót hafa rofið 500 laxa múrinn. Nánast hægt að líkja þurrkatíðinni við náttúruhamfarir. Veiði 19.7.2012 03:21
Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn "Ég og frændi minn vorum að lenda eftir frábæra veiðivatnaferð, við veiddum í 2 daga og lönduðum 30 fiskum en hirtum 24, stærsti var 9,7 pund og heildarþingd 47 kíló þannig að meðalviktin var um 2 kíló :) Fengum mest í Litlasjó og Grænavatni og allt á svartar straumflugur.“ Veiði 18.7.2012 14:30
Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Alls höfðu 504 laxar veiðst í Elliðaánum í gærkvöldi og endurspegla þær aflatölur frábæra veiði í ánum allt frá opnun ánna þann 20. júní. Veiði 18.7.2012 14:13
Borgarstarfsmenn mokveiddu í Elliðaánum Sannkallað mok mun hafa verið í Elliðaánum á föstudaginn þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar mættu þar á bakkana. Alls veiddust 27 laxar á stangirnar sex sem er aldeilis skínandi árangur. Veiði 17.7.2012 18:34
Uppgert veiðihús við Miðdalsá tilbúið Miðdalsá er tveggja stanga á með góðri sjóbleikjuveiði auk þess að laxveiðivon er í ánni en fimm þúsund laxaseiðum var sleppt vorið 2011 sem ættu að skila sér aftur núna í sumar. Veiði 17.7.2012 13:15
Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiðimaður fékk fjóra stórlaxa í Bíldsfellinu. Annar missti fótana og fór á flot en náði að koma sér í land enda í flotvesti. Veiði 16.7.2012 21:20
Náði 101 sentímetra hæng á fimmuna Þetta er annar laxinn úr Víðidalsá í sumar sem rífur 20 punda múrinn en það er óhætt að fullyrða að hængurinn hans Jóhanns vigtar ekki minna en 21 pund. Veiði 16.7.2012 11:24
Fyrirtækjafluga sem lifði góðærið af Fyrir fáeinum árum létu mörg helstu stórfyrirtæki landsins hnýta fyrir sig laxaflugur í litum fyrirtækisins. Flestar þeirra reyndust dægurflugur og lifðu ekki af "góðærið". Fáeinar sönnuðu sig þó, lifa enn og gefa góða veiði. Veiði 15.7.2012 23:06
Frábær meðalveiði í Ellliðaánum í sumar Óhætt er að segja að veiðin í Elliðaánum standi undir ítrustu væntingum í sumar. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sagði frá því á miðvikudag að árnar bæru höfuð og herðar yfir aðrar laxveiðiár hvað snertir veiði á hvern stangardag. Veiði 13.7.2012 14:13
Hiti og vatnsleysi háir Borgarfjarðaránum Miklir þurrkar, hiti og sól er farin að setja mark sitt á laxveiðina í Borgarfirði ef marka má frétt á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er betri í Dölunum. Veiði 13.7.2012 13:53
Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Inga Rafni Sigurðssyni tókst að brjóta flugustöngina sína í viðureign við 15 gramma urriða. Hann bindur vonir við að verða kosinn veiðimaður ársins í Svarthöfðafélaginu. Veiði 11.7.2012 21:46
Ágætis gangur í Straumunum Straumarnir, ármót Norðurár og Hvítár í Borgarfirði, hafa gefið yfir 140 laxa í sumar að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem kveður mikinn lax á svæðinu. Veiði 12.7.2012 15:52
Stóra Laxá komin í gang Alls höfðu veiðst 43 laxar á svæðum I og II í Stóru-Laxá að því er segir á söluvefnum agn.is. Það teljist mjög gott á fyrstu níu dögum veiðitímans. Veiði 12.7.2012 16:17
Landaði 29 punda hrygnu í Laxá í Aðaldal „Viðureignin var tiltölulega stutt, ekki nema 25 eða 30 mínútur. Hann var þungur og allt það en engin læti í honum. Þetta var auðveldara en ég hélt í fyrstu þegar ég sá hversu stór fiskurinn var," segir Björn Magnússon sem veiddi 110 sentimetra lax, sem ætla má að sé 29 pund, við Spegilflúð í Laxá í Aðaldal í gær. „Þetta var mjög skemmtileg viðureign og það liggur við að adrenlínkikkið sé enn þá í manni." Veiði 11.7.2012 21:46
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent