Stangveiði Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Seinni vaktin í Norðurá í dag var sú rólegasta í opnunarholli stjórnar SVFR. 24 laxar eru komnir á þurrt. Veiði 6.6.2012 23:09 Sex laxar á morgunvaktinni í Norðurá Þrátt fyrir mikinn klulda og töluvert minna rennsli í Norðurá veiddust sex laxar á morgunvaktinni. Veiði 6.6.2012 16:28 Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Veiði 6.6.2012 16:26 Svona var baráttan við fyrsta lax sumarsins Barátta Bjarna Júlíussonar, formanns Stangaveiðifélags Reykjavíkur, við fyrsta lax sumarsins var eftirminnileg þeim sem fylgdust með. Myndband af viðureigninni fylgir fréttinni. Veiði 5.6.2012 20:50 Fyrsti dagurinn gaf 26 laxa! Opnunardagurinn var gjöfull, bæði í Borgarfirðinum og fyrir norðan. Þegar veiðimenn komu í hús eftir veiðar í Blöndu var afraksturinn 10 laxar, sá stærsti 17 pund. Í Norðurá gaf seinni vaktin fimm laxa en ellefu komu á land í morgun. Veiði 5.6.2012 23:22 Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Alls veiddust 11 laxar á fyrri vaktinni í Norðurá í dag. Það þarf að fara aftur til ársins 1999 til að finna betri byrjun. Veiði 5.6.2012 14:27 Sex laxar komnir á land í Blöndu Sex laxar veiddust á fyrri vaktinni í Blöndu í dag. Fiskarnir hafa allir verið mjög vænir eða frá 10 og upp í 17 pund. Veiði 5.6.2012 14:15 Fyrsti laxinn kom í Norðurá Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, landaði fyrsta laxi sumarsins í Norðurá klukkan 7.22 í morgun. Þetta var um 10 punda hrygna og tók hún rauða Black Eyed Prawn, sem er eins og rauður Frances með svörtum augum. Veiði 5.6.2012 12:13 Þrír laxar á land í Blöndu í morgun Tveir nýgengnir laxar og einn hoplax að auki hafa fengist í morgun við opnun svæðis 1 í Blöndu. Þetta kemur fram á agn.is. Hermann Svendsen veiddi fyrsta laxinn. Veiði 5.6.2012 11:00 Eyðir ekki tímanum í aðrar skepnur "Ég held að það verði nú ekki mikil aflabrögð ef það verða óvanir menn við veiðar þarna," segir Þórarinn Sigþórsson tannlæknir sem í fyrsta skipti í háa herrans tíð er ekki við veiðar við opnun Blöndu í dag. Veiði 4.6.2012 13:51 Tveir stórlaxar í Holunni Þar horfði hann á tvo stóra laxa sem hann áætlaði á bilinu 14 – 16 pund, en eins og flestir vita þá opnar Blanda í fyrramálið og hefst þá laxveiðitímabilið formlega. Veiði 4.6.2012 14:55 SVFR framlengir við Norðurá Stjórn SVFR og Veiðifélags Norðurár gengu í gærkvöldi frá nýjum samningi um leigu árinnar, en fyrri samningur hefði að óbreyttu runnið út á næsta ári. Veiði 4.6.2012 14:29 Býst við góðri veiði í sumar Veiði 31.5.2012 20:50 Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Sjóbleikjuveiðin í Fögruhlíðarósi hefur aldrei byrjað eins vel og í ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Strengja. Veiði 4.6.2012 00:08 Opnuðu Laxá með 550 urriðum Þeir sem opnuðu Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal fengu 550 urriða; 350 í Mývatnssveitinni og hátt í annað hundrað komu úr Laxárdalnum. Veiði 3.6.2012 19:30 Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Gústaf Gústafsson var forfallinn golfáhugamaður áður en hann "frelsaðist." Það gerðist í fluguhnýtingarkennslu hjá Sigurði Pálssyni fyrir sex árum. Veiði 1.6.2012 22:16 Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Sést hefur lax stökkva fyrir neðan Þjóðvegsbrúna yfir Ytri-Rangá við Hellu og er það í annað sinn á nokkrum dögum sem sést hefur til laxa í ánni. Veiði 2.6.2012 15:46 Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði 29.5.2012 17:49 Lax- og silungsveiðin 2011: Lokatölur! Sumarið 2011 var stangveiði á laxi í ám á Íslandi sú fjórða mesta frá upphafi. Alls veiddust 55.639 laxar á stöng. Veiði 1.6.2012 16:10 Laxveiðin hafin í Noregi: Bein útsending! Laxveiðitímabilið í Noregi hófst klukkan tólf á miðnætti. Frændur vorir eru jafn spenntir og við Íslendingar yfir upphafi laxveiðitímabilsins og reyndar svo mjög að NRK, norska ríkissjónvarpið, heldur úti 24 klukkustunda beinni útsendingu frá stórlaxaánni Gaulu í Syðri-Þrándalögum. Veiði 1.6.2012 09:46 Fjölbreytt dagskrá í Veiðihorninu Nýju veiðisumri verður fagnað með stórsýningu og kynningu á veiðibúnaði og veiðileyfum í Veiðihorninu í Síðumúla um helgina. Opið verður laugardag frá klukkan 10 til 16 og sunnudag frá 12 til 16. Veiði 31.5.2012 23:52 Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiði 31.5.2012 13:14 Veiðisýning fjölskyldunnar í Veiðiflugum Veiði 31.5.2012 14:31 Allir í fiski í Laxá "Menn voru mjög spenntir þegar menn lögðust til hvílu. Þetta gekk síðan ljómandi vel í morgun, fiskur er vænn og menn eru að sjá töluvert mikið af fiski“ Veiði 31.5.2012 11:38 Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Umhverfisráðuneytið hefur úthlutað 28,4 milljónum króna úr Veiðikortasjóði í styrki til ýmissa rannsóknarverkefna. Hæsti einstaki styrkurinn fer til rannsókna á rjúpum. Veiði 30.5.2012 14:47 Framlengt í urriðaveiðinni í Elliðaánum Veiðitímabilið á urriðasvæðinu í efri hluta Elliðaánna sem átti að ljúka annað kvöld hefur verið framlengt til 5. júní. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 30.5.2012 19:51 Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Þórarinn Sigþórsson tannlæknir og Páll Magnússon útvarpsstjóri verða í fyrsta sinn í mörg ár ekki í opnunarhollinu í Blöndu á þriðjudag. Laxinn er mættur í Blöndu Veiði 30.5.2012 12:40 Laxinn mættur í Ytri-Rangá? Ef athyglisgáfa ferðamanna á bökkum Ytri-Rangár svíkur okkur ekki þá er laxinn mættur í ána. Veiði 29.5.2012 21:46 Bæði flug og fiskur í Aðaldal Veiði 29.5.2012 16:00 Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. Veiði 29.5.2012 02:08 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 94 ›
Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Seinni vaktin í Norðurá í dag var sú rólegasta í opnunarholli stjórnar SVFR. 24 laxar eru komnir á þurrt. Veiði 6.6.2012 23:09
Sex laxar á morgunvaktinni í Norðurá Þrátt fyrir mikinn klulda og töluvert minna rennsli í Norðurá veiddust sex laxar á morgunvaktinni. Veiði 6.6.2012 16:28
Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Veiði 6.6.2012 16:26
Svona var baráttan við fyrsta lax sumarsins Barátta Bjarna Júlíussonar, formanns Stangaveiðifélags Reykjavíkur, við fyrsta lax sumarsins var eftirminnileg þeim sem fylgdust með. Myndband af viðureigninni fylgir fréttinni. Veiði 5.6.2012 20:50
Fyrsti dagurinn gaf 26 laxa! Opnunardagurinn var gjöfull, bæði í Borgarfirðinum og fyrir norðan. Þegar veiðimenn komu í hús eftir veiðar í Blöndu var afraksturinn 10 laxar, sá stærsti 17 pund. Í Norðurá gaf seinni vaktin fimm laxa en ellefu komu á land í morgun. Veiði 5.6.2012 23:22
Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Alls veiddust 11 laxar á fyrri vaktinni í Norðurá í dag. Það þarf að fara aftur til ársins 1999 til að finna betri byrjun. Veiði 5.6.2012 14:27
Sex laxar komnir á land í Blöndu Sex laxar veiddust á fyrri vaktinni í Blöndu í dag. Fiskarnir hafa allir verið mjög vænir eða frá 10 og upp í 17 pund. Veiði 5.6.2012 14:15
Fyrsti laxinn kom í Norðurá Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, landaði fyrsta laxi sumarsins í Norðurá klukkan 7.22 í morgun. Þetta var um 10 punda hrygna og tók hún rauða Black Eyed Prawn, sem er eins og rauður Frances með svörtum augum. Veiði 5.6.2012 12:13
Þrír laxar á land í Blöndu í morgun Tveir nýgengnir laxar og einn hoplax að auki hafa fengist í morgun við opnun svæðis 1 í Blöndu. Þetta kemur fram á agn.is. Hermann Svendsen veiddi fyrsta laxinn. Veiði 5.6.2012 11:00
Eyðir ekki tímanum í aðrar skepnur "Ég held að það verði nú ekki mikil aflabrögð ef það verða óvanir menn við veiðar þarna," segir Þórarinn Sigþórsson tannlæknir sem í fyrsta skipti í háa herrans tíð er ekki við veiðar við opnun Blöndu í dag. Veiði 4.6.2012 13:51
Tveir stórlaxar í Holunni Þar horfði hann á tvo stóra laxa sem hann áætlaði á bilinu 14 – 16 pund, en eins og flestir vita þá opnar Blanda í fyrramálið og hefst þá laxveiðitímabilið formlega. Veiði 4.6.2012 14:55
SVFR framlengir við Norðurá Stjórn SVFR og Veiðifélags Norðurár gengu í gærkvöldi frá nýjum samningi um leigu árinnar, en fyrri samningur hefði að óbreyttu runnið út á næsta ári. Veiði 4.6.2012 14:29
Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Sjóbleikjuveiðin í Fögruhlíðarósi hefur aldrei byrjað eins vel og í ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Strengja. Veiði 4.6.2012 00:08
Opnuðu Laxá með 550 urriðum Þeir sem opnuðu Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal fengu 550 urriða; 350 í Mývatnssveitinni og hátt í annað hundrað komu úr Laxárdalnum. Veiði 3.6.2012 19:30
Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Gústaf Gústafsson var forfallinn golfáhugamaður áður en hann "frelsaðist." Það gerðist í fluguhnýtingarkennslu hjá Sigurði Pálssyni fyrir sex árum. Veiði 1.6.2012 22:16
Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Sést hefur lax stökkva fyrir neðan Þjóðvegsbrúna yfir Ytri-Rangá við Hellu og er það í annað sinn á nokkrum dögum sem sést hefur til laxa í ánni. Veiði 2.6.2012 15:46
Lax- og silungsveiðin 2011: Lokatölur! Sumarið 2011 var stangveiði á laxi í ám á Íslandi sú fjórða mesta frá upphafi. Alls veiddust 55.639 laxar á stöng. Veiði 1.6.2012 16:10
Laxveiðin hafin í Noregi: Bein útsending! Laxveiðitímabilið í Noregi hófst klukkan tólf á miðnætti. Frændur vorir eru jafn spenntir og við Íslendingar yfir upphafi laxveiðitímabilsins og reyndar svo mjög að NRK, norska ríkissjónvarpið, heldur úti 24 klukkustunda beinni útsendingu frá stórlaxaánni Gaulu í Syðri-Þrándalögum. Veiði 1.6.2012 09:46
Fjölbreytt dagskrá í Veiðihorninu Nýju veiðisumri verður fagnað með stórsýningu og kynningu á veiðibúnaði og veiðileyfum í Veiðihorninu í Síðumúla um helgina. Opið verður laugardag frá klukkan 10 til 16 og sunnudag frá 12 til 16. Veiði 31.5.2012 23:52
Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiði 31.5.2012 13:14
Allir í fiski í Laxá "Menn voru mjög spenntir þegar menn lögðust til hvílu. Þetta gekk síðan ljómandi vel í morgun, fiskur er vænn og menn eru að sjá töluvert mikið af fiski“ Veiði 31.5.2012 11:38
Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Umhverfisráðuneytið hefur úthlutað 28,4 milljónum króna úr Veiðikortasjóði í styrki til ýmissa rannsóknarverkefna. Hæsti einstaki styrkurinn fer til rannsókna á rjúpum. Veiði 30.5.2012 14:47
Framlengt í urriðaveiðinni í Elliðaánum Veiðitímabilið á urriðasvæðinu í efri hluta Elliðaánna sem átti að ljúka annað kvöld hefur verið framlengt til 5. júní. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 30.5.2012 19:51
Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Þórarinn Sigþórsson tannlæknir og Páll Magnússon útvarpsstjóri verða í fyrsta sinn í mörg ár ekki í opnunarhollinu í Blöndu á þriðjudag. Laxinn er mættur í Blöndu Veiði 30.5.2012 12:40
Laxinn mættur í Ytri-Rangá? Ef athyglisgáfa ferðamanna á bökkum Ytri-Rangár svíkur okkur ekki þá er laxinn mættur í ána. Veiði 29.5.2012 21:46
Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. Veiði 29.5.2012 02:08
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent