Stangveiði Nýr heilræðabæklingur um vatnaveiði Veiði 28.5.2012 21:48 Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði 27.5.2012 18:40 Veiði hafin í Hítarvatni Veiði hófst í Hítarvatni um helgina og fljótlega hefst veiði veiði í Langavatni á Mýrum og Hólmavatni á Hólmavatnsheiði í Dölum. Veiði 27.5.2012 23:56 Saga stangveiða: Ein mínúta á hvert pund "Það þykir bera vott um góð og rétt handtök að vera fljótur að ná fiskinum eftir að hann hefir tekið. Það er gömul regla um meðaltíma að draga lax að vera 1 mínútu með enskt pund eða 10 mínútur við að draga 10 punda lax." Veiði 27.5.2012 00:34 Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Allir sem njóta þess að veiða fisk á stöng bíða vormánaðanna með mikilli eftirvæntingu. Veturinn er lengi að líða og helst má una sér við það að vefja flugur, skoða myndbönd af veiðum annarra og eigin myndasöfn af eftirminnilegum fiskum. Þetta þekkja allir. Veiði 26.5.2012 18:06 Helgarviðtal: Flugan sat pikkföst í vörum eiginkonunnar Hjálmar Árnason, framkvæmdarstjóri Keilis - miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs, er forfallinn veiðimaður. Hann steig sín fyrstu skref í veiðinni á bryggjunni í Klakksvík í Færeyjum. Hann lagði þó stöngina frá sér í smástund en veiddi maríulaxinn þegar hann var 25 ára. Veiði 25.5.2012 20:30 Urriðinn að stækka í Laxá Meðalþyngd urriða í Laxá í Laxárdal hefur smám saman verið að aukast undanfarin ár samkvæmt því sem kemur fram á vef SVFR. Veiði 25.5.2012 21:26 Hefur ekki miklar áhyggjur af olíutankinum í Mývatni Starfsmaður Umhverfisstofnunar við Mývatn hefur ekki teljandi áhyggjur af olíutankinum sem liggur í Ytriflóa vatnsins. Akureyri Vikublað greinir frá þessu. Veiði 25.5.2012 01:52 Komið í veg fyrir kappakstur veiðimanna að Árbæjarhyl Stangaveiðifélagið gerir breytingar á veiðisvæðum Elliðaánna í sumar til að koma í veg fyrir kappakstur veiðimanna að Árbæjarhyl, sem hefur hingað til verið á frísvæði. Veiði 24.5.2012 20:55 Tillaga um seinkun netaveiða í Hvítá og Ölfusá felld Veiði 24.5.2012 16:41 Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði 24.5.2012 00:09 Sigurberg besti viskí-hnýtarinn Sigurberg Guðbrandsson hnýtti bestu viskíflugurnar í Johnnie Walker fluguhnýtingarkeppninni. Skoðið mynd af sigurflugunum. Veiði 23.5.2012 21:36 Pirraður veiddi tvo stráka á vindsæng Veiði 23.5.2012 16:42 Sveinskerið lífgað við á ný Landeigendur í Stóru Laxá í Hreppum hafa undanfarna daga náð að koma hinum fræga veiðistað Sveinsskeri á svæði 3 í fyrra horf. Veiði 23.5.2012 17:49 Þurrflugunámskeið í Laxá í Laxárdal Námskeið í þurrfluguveiði verður haldið í Laxá í Laxárdal í lok júní en áin er af mörgum talin ein allra besta silungaveiðiá á Íslandi ef ekki í heimi. Greint er frá þessu á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. Veiði 23.5.2012 11:20 Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Myndband með leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði er nú að finna á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. Eins og fram hefur komið eru veiðileyfi á þetta sjóbleikjusvæði nú í sölu hjá félaginu. Veiði 22.5.2012 16:45 Bubbi lét húðflúra laxaflugu á handlegginn Bubbi Morthens hefur látið húðflúra klassísku útgáfuna af Green Highlander laxaflugunni á vinstri handlegginn. Nú er hann með laxaflugu vinstri handlegg og lax á hægri. Veiði 22.5.2012 17:37 Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Tvíburabræðurnir Gunnar og Ásmundur Helgasynir verða með ókeypis flugukastnámskeið fyrir börn og unglinga félagsmanna Stangveiðifélags Reykjavíkur í lok mánaðarins. Veiði 22.5.2012 14:54 Grímseyjarlaxinn frægi fluttur norður Stefnt er að því að opna Laxasetur Íslands á Blönduósi í júní. Þar verður margt áhugavert. Óperusöngkonan Kiri Te Kanawa segir veiðisögur og Grímseyjarlaxinn verður fluttur norður. Veiði 22.5.2012 02:02 Fara á svig við makrílbann í Þingvallavatni Veiði 21.5.2012 15:19 Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Eins og veiðimenn vita hefur Jökla, sem nýtt svæði í veiðiflóru okkar Íslendinga, bætt sig ár frá ári. Mikinn hluta ársins er Jökla, eða Jökulsá á Dal, tær bergvatnsá, þó hún litist eftir að Hálslón Kárahnjúkavirkjunar fyllist og yfirfallið kemur til sögunnar. Veiði 20.5.2012 00:29 Þrjú þúsund rúmmetra malarnám úr Svarfaðardalsá Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilar að teknir verði þrjú þúsund rúmmetrar af möl úr Svarfaðardalsá. Formaður Stangaveiðifélags Akureyrar segist treysta á að veiðiskilyrðum verði ekki spillt. Veiði 18.5.2012 10:35 Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Snarhækkandi verð á villtum laxi á heimsmarkaði gerir erfiðara að kaupa upp netalagnir í íslenskum ám. Þetta má fræðast um í athyglisverðri grein Haraldar Eiríkssonar á vef Stangaveiðfélags Reykjavíkur, svfr.is. Veiði 19.5.2012 15:51 Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði 18.5.2012 13:06 Fyrsti lax ársins kom úr Soginu í morgun Fyrsti lax veiðisumarsins 2012 var dreginn á land í Bíldsfelli í Soginu í morgun. Að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur var það Smári Þorvaldsson sem veiddi grálúsuga 78 sentímetra hrygnu. Veiði 18.5.2012 15:45 Velheppnuð tilraunaveiði vekur vonir um lengingu tímabils Nýleg tilraun með vorveiði í Svarfaðardalsá glæðir vonir stangveiðimanna um að gerlegt sé að lengja veiðitímabilið í Eyjafirði. Veiði 18.5.2012 14:01 Veiðibúðir á Grænlandi opna í júlí Veiði 17.5.2012 23:52 Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði 17.5.2012 01:46 Grenlækur IV opnaði með 196 fiskum Hollið sem opnaði svæði fjögur í Grenlæk á föstudag í síðustu viku tók veiðina með trompi og landaði samtals 196 fiskum. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Keflavíkur sem selur leyfi í Grenlæk. Veiði 16.5.2012 12:44 Teljarinn kominn upp í Elliðaánum Jóhannes Sturlaugsson frá Laxfiskum kom teljaranum fyrir í Elliðaánum í gær. Að því er kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er tilgangurinn með teljaranum margþættur. Veiði 15.5.2012 23:28 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 94 ›
Veiði hafin í Hítarvatni Veiði hófst í Hítarvatni um helgina og fljótlega hefst veiði veiði í Langavatni á Mýrum og Hólmavatni á Hólmavatnsheiði í Dölum. Veiði 27.5.2012 23:56
Saga stangveiða: Ein mínúta á hvert pund "Það þykir bera vott um góð og rétt handtök að vera fljótur að ná fiskinum eftir að hann hefir tekið. Það er gömul regla um meðaltíma að draga lax að vera 1 mínútu með enskt pund eða 10 mínútur við að draga 10 punda lax." Veiði 27.5.2012 00:34
Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Allir sem njóta þess að veiða fisk á stöng bíða vormánaðanna með mikilli eftirvæntingu. Veturinn er lengi að líða og helst má una sér við það að vefja flugur, skoða myndbönd af veiðum annarra og eigin myndasöfn af eftirminnilegum fiskum. Þetta þekkja allir. Veiði 26.5.2012 18:06
Helgarviðtal: Flugan sat pikkföst í vörum eiginkonunnar Hjálmar Árnason, framkvæmdarstjóri Keilis - miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs, er forfallinn veiðimaður. Hann steig sín fyrstu skref í veiðinni á bryggjunni í Klakksvík í Færeyjum. Hann lagði þó stöngina frá sér í smástund en veiddi maríulaxinn þegar hann var 25 ára. Veiði 25.5.2012 20:30
Urriðinn að stækka í Laxá Meðalþyngd urriða í Laxá í Laxárdal hefur smám saman verið að aukast undanfarin ár samkvæmt því sem kemur fram á vef SVFR. Veiði 25.5.2012 21:26
Hefur ekki miklar áhyggjur af olíutankinum í Mývatni Starfsmaður Umhverfisstofnunar við Mývatn hefur ekki teljandi áhyggjur af olíutankinum sem liggur í Ytriflóa vatnsins. Akureyri Vikublað greinir frá þessu. Veiði 25.5.2012 01:52
Komið í veg fyrir kappakstur veiðimanna að Árbæjarhyl Stangaveiðifélagið gerir breytingar á veiðisvæðum Elliðaánna í sumar til að koma í veg fyrir kappakstur veiðimanna að Árbæjarhyl, sem hefur hingað til verið á frísvæði. Veiði 24.5.2012 20:55
Sigurberg besti viskí-hnýtarinn Sigurberg Guðbrandsson hnýtti bestu viskíflugurnar í Johnnie Walker fluguhnýtingarkeppninni. Skoðið mynd af sigurflugunum. Veiði 23.5.2012 21:36
Sveinskerið lífgað við á ný Landeigendur í Stóru Laxá í Hreppum hafa undanfarna daga náð að koma hinum fræga veiðistað Sveinsskeri á svæði 3 í fyrra horf. Veiði 23.5.2012 17:49
Þurrflugunámskeið í Laxá í Laxárdal Námskeið í þurrfluguveiði verður haldið í Laxá í Laxárdal í lok júní en áin er af mörgum talin ein allra besta silungaveiðiá á Íslandi ef ekki í heimi. Greint er frá þessu á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. Veiði 23.5.2012 11:20
Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Myndband með leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði er nú að finna á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. Eins og fram hefur komið eru veiðileyfi á þetta sjóbleikjusvæði nú í sölu hjá félaginu. Veiði 22.5.2012 16:45
Bubbi lét húðflúra laxaflugu á handlegginn Bubbi Morthens hefur látið húðflúra klassísku útgáfuna af Green Highlander laxaflugunni á vinstri handlegginn. Nú er hann með laxaflugu vinstri handlegg og lax á hægri. Veiði 22.5.2012 17:37
Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Tvíburabræðurnir Gunnar og Ásmundur Helgasynir verða með ókeypis flugukastnámskeið fyrir börn og unglinga félagsmanna Stangveiðifélags Reykjavíkur í lok mánaðarins. Veiði 22.5.2012 14:54
Grímseyjarlaxinn frægi fluttur norður Stefnt er að því að opna Laxasetur Íslands á Blönduósi í júní. Þar verður margt áhugavert. Óperusöngkonan Kiri Te Kanawa segir veiðisögur og Grímseyjarlaxinn verður fluttur norður. Veiði 22.5.2012 02:02
Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Eins og veiðimenn vita hefur Jökla, sem nýtt svæði í veiðiflóru okkar Íslendinga, bætt sig ár frá ári. Mikinn hluta ársins er Jökla, eða Jökulsá á Dal, tær bergvatnsá, þó hún litist eftir að Hálslón Kárahnjúkavirkjunar fyllist og yfirfallið kemur til sögunnar. Veiði 20.5.2012 00:29
Þrjú þúsund rúmmetra malarnám úr Svarfaðardalsá Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilar að teknir verði þrjú þúsund rúmmetrar af möl úr Svarfaðardalsá. Formaður Stangaveiðifélags Akureyrar segist treysta á að veiðiskilyrðum verði ekki spillt. Veiði 18.5.2012 10:35
Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Snarhækkandi verð á villtum laxi á heimsmarkaði gerir erfiðara að kaupa upp netalagnir í íslenskum ám. Þetta má fræðast um í athyglisverðri grein Haraldar Eiríkssonar á vef Stangaveiðfélags Reykjavíkur, svfr.is. Veiði 19.5.2012 15:51
Fyrsti lax ársins kom úr Soginu í morgun Fyrsti lax veiðisumarsins 2012 var dreginn á land í Bíldsfelli í Soginu í morgun. Að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur var það Smári Þorvaldsson sem veiddi grálúsuga 78 sentímetra hrygnu. Veiði 18.5.2012 15:45
Velheppnuð tilraunaveiði vekur vonir um lengingu tímabils Nýleg tilraun með vorveiði í Svarfaðardalsá glæðir vonir stangveiðimanna um að gerlegt sé að lengja veiðitímabilið í Eyjafirði. Veiði 18.5.2012 14:01
Grenlækur IV opnaði með 196 fiskum Hollið sem opnaði svæði fjögur í Grenlæk á föstudag í síðustu viku tók veiðina með trompi og landaði samtals 196 fiskum. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Keflavíkur sem selur leyfi í Grenlæk. Veiði 16.5.2012 12:44
Teljarinn kominn upp í Elliðaánum Jóhannes Sturlaugsson frá Laxfiskum kom teljaranum fyrir í Elliðaánum í gær. Að því er kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er tilgangurinn með teljaranum margþættur. Veiði 15.5.2012 23:28
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti