Stangveiði Fær ekki að útbúa veiðitjörn í fólkvangi Ekki fæst leyfi fyrir því að sleppa regnbogasilungi í Stórhólatjörn í Dalvíkurbyggð og selja íbúum í sveitarfélaginu veiðileyfi þar. Veiði 15.5.2012 15:44 Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Daninn Klaus Frimor og Englendingurinn Mark Surtees verða með kastnámskeið í sumar. Veiði 15.5.2012 15:13 Mýveisla hjá silungnum í Elliðavatni Veiðimenn við Elliðavatn hafa tekið eftir því undanfarið að mikið er af rykmýi við vatnið eins og sjá má á myndunum sem fylgja þessari frétt. Veiði 14.5.2012 19:45 Vill 7 þúsund tonna laxeldi í umhverfismat Veiði 14.5.2012 15:44 Gott síðdegi á urriðaslóð Vorveiðin á urriða í efsta hluta Elliðaánna mun hafa verið undir meðallagi það sem af er vertíðinni sem stendur yfir í maí. Síðdegis síðastliðinn föstudag stóð tíðindamaður Veiðivísis þar á bakkanum ásamt öðrum og tók fyrstu fluguköst sumarsins. Veiði 14.5.2012 13:34 Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Þúsund lítra olíutankur liggur í Ytriflóa Mývatns. Þetta kemur fram í verndaráætlun Mývatns og Laxár. Akureyri Vikublað greinir frá þessu. Veiði 13.5.2012 17:49 SVFR áfram með Norðurá Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. Veiði 13.5.2012 16:44 Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Björgólfur Hávarðsson er hámenntaður fiskeldisfræðingur sem frá barnsaldri hefur haft mikinn áhuga á veiði. Hann er alinn upp á Stöðvarfirði en hefur búið Noregi mörg ár. Hann starfar hjá fyrirtækinu Ocea AS í Bergen. Veiðivísir sló á þráðinn til Björgólfs. Veiði 13.5.2012 13:26 Átta milljarðar til verndar laxastofnum Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), hefur sett sér það takmark að semja við alla sem eiga rétt til netaveiða á laxi við Norður-Atlantshaf. Veiði 12.5.2012 16:34 Kynning á veiðistöngum við Vífilsstaðavatn Kynning á Vision fluguveiðistöngum verður við Vífilsstaðavatn í dag á milli klukkan 13 og 16. Veiðimenn geta fengið að prófa að kasta. Veiði 11.5.2012 23:07 60% af stórlaxinum var sleppt síðasta sumar Hér á landi er um það bil 40 prósent af laxi sleppt aftur út í á. Í Rússlandi er þetta hlutfall 80 til 85 prósent. Norðmenn sleppa helst ekki laxi. Veiði 11.5.2012 22:27 Stórurriðar á sveimi úti um alla á Tæplega 30 urriðar eru komnir á land í Minnivallalæk það sem af er vori. Algeng stærð er á bilinu 5 til 9 pund. Veiði 11.5.2012 13:25 Urriðaflugan sem gleymdist Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Veiði 10.5.2012 00:18 Spáð í veiðisumarið: Bleikjan dalar en urriðinn ekki Bleikjuveiði hefur dalað mikið og helst það í hendur við hlýnun vatns. Urriðinn tekur breytingunum fagnandi. Veiði 10.5.2012 00:10 Spáð í veiðisumarið: Laxveiðin lítur vel út Það er útlit fyrir laxveiðisumar í góðu meðallagi að mati Guðna Guðbergssonar, fiskifræðings hjá Veiðimálastofnun. Veiði 9.5.2012 23:54 Tvíburar á stórlaxaveiðum í sjónvarpinu Fyrir síðustu jól var rýnt í myndina um Leitina að stórlaxinum í Fréttablaðinu. Í tilefni þess að upp úr myndinni hefur nú verð unnin sjónvarpsþáttaröð sem hefst í kvöld á RÚV birtir Veiðivísir þessa gagnrýni úr Fréttablaðinu. Veiði 9.5.2012 15:28 Sjóbleikjan komin í Breiðdalsá Fyrir nokkrum dögum veiddust fyrstu sjóbleikjurnar á silungasvæði Breiðdalsár. Þetta kemur fram á heimasíðu Strengja. Veiði 9.5.2012 14:16 Ótæmandi fjársjóðskista fyrir veiðimenn Veiðimálastofnun hefur opnað dyrnar að ótæmandi fjársjóðskistu fyrir veiðimenn. Alls eru nú 1.750 skýrslur aðgengilegar á heimasíðu stofnunarinnar. Þær elstu frá miðri síðustu öld. Veiði 9.5.2012 01:39 350-400 fiskar komnir á land í Tungulæk Veiði 8.5.2012 17:35 Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði 7.5.2012 22:49 20 punda urriði á Þingvöllum Mikal Wajitas, sem kom til landsins gagngert til að veiða urriða í Þingvallavatni, landaði einum 20 punda um helgina. Sagt er frá þessu á vef Veiðikortsins. Veiði 7.5.2012 23:39 Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiðileyfi í Hörgá komu í sölu hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar fyrir skemmstu. Á vef félagsins er að finna framúrskarandi góðar upplýsingar í máli og myndum um þetta spennandi veiðisvæði. Veiði 7.5.2012 23:21 Allt um veiðihnúta Stangaveiðimenn þurfa nauðsynlega að kunna nokkra veiðihnúta. Í raun er fásinna að halda til veiði án þess að búa yfir grunnþekkingu á því hvernig festa eigi taum og línu og flugu eða spún á taum eða girni. Ómögulegt er að þurfa að treysta á veiðifélagana ef fluga slitnar af taum nú eða taumur af línu. Veiði 7.5.2012 15:47 Tíu urriðar á dag í Elliðaánum Veiðst hafa um það bil tíu urriðar að meðaltali á dag á tvær stangir í Elliðaánum síðan veiði hófst. Veiði 6.5.2012 22:29 Grátlegt að mega ekki nota fjaðrir fálka og arna Pétur Steingrímsson í Laxárnesi í Aðaldal er fluguhnýtari af guðs náð. Hann liggur ekki á skoðunum sínum. Veiði 5.5.2012 23:20 Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla Veiði 5.5.2012 22:33 Biðlistum eytt í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur fagnar fréttum um framlengingu veiðitímans í Elliðaánum og undirbýr úthlutun 120 viðbótarleyfa. Veiði 5.5.2012 02:24 Óttast takmarkað aðgengi að ám og vötnum "Við óttumst að með þessum lögum verði aðgengi veiðimanna að ám og vötnum á eignarlandi takmarkað," segir Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Veiði 4.5.2012 10:08 Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Ástand íslenska laxastofnsins er heilt yfir í ágætu lagi varðandi smálaxa, en áhyggjur eru af stórlaxi, einkum á Suður- og Vesturlandi. Veiði 3.5.2012 18:22 Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Borgarráð samþykkti í dag að laxveiðitímabilið í Elliðaánum verði lengt. Mikil umfram eftirspurn var eftir leyfum í ánum fyrir þetta sumar. Veiði 3.5.2012 22:55 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 94 ›
Fær ekki að útbúa veiðitjörn í fólkvangi Ekki fæst leyfi fyrir því að sleppa regnbogasilungi í Stórhólatjörn í Dalvíkurbyggð og selja íbúum í sveitarfélaginu veiðileyfi þar. Veiði 15.5.2012 15:44
Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Daninn Klaus Frimor og Englendingurinn Mark Surtees verða með kastnámskeið í sumar. Veiði 15.5.2012 15:13
Mýveisla hjá silungnum í Elliðavatni Veiðimenn við Elliðavatn hafa tekið eftir því undanfarið að mikið er af rykmýi við vatnið eins og sjá má á myndunum sem fylgja þessari frétt. Veiði 14.5.2012 19:45
Gott síðdegi á urriðaslóð Vorveiðin á urriða í efsta hluta Elliðaánna mun hafa verið undir meðallagi það sem af er vertíðinni sem stendur yfir í maí. Síðdegis síðastliðinn föstudag stóð tíðindamaður Veiðivísis þar á bakkanum ásamt öðrum og tók fyrstu fluguköst sumarsins. Veiði 14.5.2012 13:34
Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Þúsund lítra olíutankur liggur í Ytriflóa Mývatns. Þetta kemur fram í verndaráætlun Mývatns og Laxár. Akureyri Vikublað greinir frá þessu. Veiði 13.5.2012 17:49
SVFR áfram með Norðurá Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. Veiði 13.5.2012 16:44
Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Björgólfur Hávarðsson er hámenntaður fiskeldisfræðingur sem frá barnsaldri hefur haft mikinn áhuga á veiði. Hann er alinn upp á Stöðvarfirði en hefur búið Noregi mörg ár. Hann starfar hjá fyrirtækinu Ocea AS í Bergen. Veiðivísir sló á þráðinn til Björgólfs. Veiði 13.5.2012 13:26
Átta milljarðar til verndar laxastofnum Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), hefur sett sér það takmark að semja við alla sem eiga rétt til netaveiða á laxi við Norður-Atlantshaf. Veiði 12.5.2012 16:34
Kynning á veiðistöngum við Vífilsstaðavatn Kynning á Vision fluguveiðistöngum verður við Vífilsstaðavatn í dag á milli klukkan 13 og 16. Veiðimenn geta fengið að prófa að kasta. Veiði 11.5.2012 23:07
60% af stórlaxinum var sleppt síðasta sumar Hér á landi er um það bil 40 prósent af laxi sleppt aftur út í á. Í Rússlandi er þetta hlutfall 80 til 85 prósent. Norðmenn sleppa helst ekki laxi. Veiði 11.5.2012 22:27
Stórurriðar á sveimi úti um alla á Tæplega 30 urriðar eru komnir á land í Minnivallalæk það sem af er vori. Algeng stærð er á bilinu 5 til 9 pund. Veiði 11.5.2012 13:25
Urriðaflugan sem gleymdist Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Veiði 10.5.2012 00:18
Spáð í veiðisumarið: Bleikjan dalar en urriðinn ekki Bleikjuveiði hefur dalað mikið og helst það í hendur við hlýnun vatns. Urriðinn tekur breytingunum fagnandi. Veiði 10.5.2012 00:10
Spáð í veiðisumarið: Laxveiðin lítur vel út Það er útlit fyrir laxveiðisumar í góðu meðallagi að mati Guðna Guðbergssonar, fiskifræðings hjá Veiðimálastofnun. Veiði 9.5.2012 23:54
Tvíburar á stórlaxaveiðum í sjónvarpinu Fyrir síðustu jól var rýnt í myndina um Leitina að stórlaxinum í Fréttablaðinu. Í tilefni þess að upp úr myndinni hefur nú verð unnin sjónvarpsþáttaröð sem hefst í kvöld á RÚV birtir Veiðivísir þessa gagnrýni úr Fréttablaðinu. Veiði 9.5.2012 15:28
Sjóbleikjan komin í Breiðdalsá Fyrir nokkrum dögum veiddust fyrstu sjóbleikjurnar á silungasvæði Breiðdalsár. Þetta kemur fram á heimasíðu Strengja. Veiði 9.5.2012 14:16
Ótæmandi fjársjóðskista fyrir veiðimenn Veiðimálastofnun hefur opnað dyrnar að ótæmandi fjársjóðskistu fyrir veiðimenn. Alls eru nú 1.750 skýrslur aðgengilegar á heimasíðu stofnunarinnar. Þær elstu frá miðri síðustu öld. Veiði 9.5.2012 01:39
20 punda urriði á Þingvöllum Mikal Wajitas, sem kom til landsins gagngert til að veiða urriða í Þingvallavatni, landaði einum 20 punda um helgina. Sagt er frá þessu á vef Veiðikortsins. Veiði 7.5.2012 23:39
Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiðileyfi í Hörgá komu í sölu hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar fyrir skemmstu. Á vef félagsins er að finna framúrskarandi góðar upplýsingar í máli og myndum um þetta spennandi veiðisvæði. Veiði 7.5.2012 23:21
Allt um veiðihnúta Stangaveiðimenn þurfa nauðsynlega að kunna nokkra veiðihnúta. Í raun er fásinna að halda til veiði án þess að búa yfir grunnþekkingu á því hvernig festa eigi taum og línu og flugu eða spún á taum eða girni. Ómögulegt er að þurfa að treysta á veiðifélagana ef fluga slitnar af taum nú eða taumur af línu. Veiði 7.5.2012 15:47
Tíu urriðar á dag í Elliðaánum Veiðst hafa um það bil tíu urriðar að meðaltali á dag á tvær stangir í Elliðaánum síðan veiði hófst. Veiði 6.5.2012 22:29
Grátlegt að mega ekki nota fjaðrir fálka og arna Pétur Steingrímsson í Laxárnesi í Aðaldal er fluguhnýtari af guðs náð. Hann liggur ekki á skoðunum sínum. Veiði 5.5.2012 23:20
Biðlistum eytt í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur fagnar fréttum um framlengingu veiðitímans í Elliðaánum og undirbýr úthlutun 120 viðbótarleyfa. Veiði 5.5.2012 02:24
Óttast takmarkað aðgengi að ám og vötnum "Við óttumst að með þessum lögum verði aðgengi veiðimanna að ám og vötnum á eignarlandi takmarkað," segir Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Veiði 4.5.2012 10:08
Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Ástand íslenska laxastofnsins er heilt yfir í ágætu lagi varðandi smálaxa, en áhyggjur eru af stórlaxi, einkum á Suður- og Vesturlandi. Veiði 3.5.2012 18:22
Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Borgarráð samþykkti í dag að laxveiðitímabilið í Elliðaánum verði lengt. Mikil umfram eftirspurn var eftir leyfum í ánum fyrir þetta sumar. Veiði 3.5.2012 22:55
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti