Stangveiði Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Lax-á fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni er fyrirtækið með afmælistilboð á ýmsum veiðisvæðum. Veiði 3.5.2012 17:19 Síðasta skemmtikvöld SVFR Síðasta skemmtikvöld þessa starfsárs verður haldið í sal SVFR á Háaleitisbraut á föstudaginn. Veiði 2.5.2012 16:17 Myndir af stórum urriðum á Þingvöllum Þrír veiðifélagar veiddu 13 glæsilega urriða í Þingvallavatni í gærkvöldi. Hér má sjá myndir af nokkrum þeirra. Veiði 2.5.2012 15:54 Staðið við í Hafravatni Nokkrir veiðimenn köstuðu fyrir silung í Hafravatni 1. maí. Eldri herramaður sem rætt var við laust eftir hádegi sagðist ekkert hafa orðið var þann tæpa hálf tíma sem hann hafði þá staðið við. Kvaðst hann vera að hugsa um að færa sig frá norðanverðum austurbakka vatnsins að suðurenda þess þar sem kannski væri meiri von. Veiði 2.5.2012 14:57 Kynning: Nýtt blað frá Veiðiflugum Verslunin Veiðiflugur hefur gefið út nýtt blað sem hægt er nálgast á vefsíðu verslunarinnar www.veidiflugur.is Veiði 2.5.2012 14:22 Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Eldgosin í Eyjafjallajökli 2010 og í Grímsvötnum 2011 höfðu allnokkur áhrif á fisk í ám og vötnum í nágrenni eldstöðvanna. Veiði 2.5.2012 03:14 Vorveiðin í Elliðaánum byrjar rólega Vorveiðin fer rólega af stað í Elliðaánum. Fimm urriðar veiddust í Höfuðhyl á fyrri vaktinni í dag. Veiði 1.5.2012 15:55 Risaurriðar komnir á land á Þingvöllum Veiðin fer vel af stað í Þingvallavatni en nokkrir stórir urriðar hafa veiðst í dag. Cezary Fijalkowski veiðir á sérhannaðan kopar toby. Veiði 1.5.2012 15:09 Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk Veiðimaðurinn kunni Nils Folmer Jörgensen landaði 18 punda urriða í Minnivallalæk um helgina. "Hvílíkt skrímsli sem lá þarna í háfnum," segir Nils. Veiði 1.5.2012 12:33 Veiddu sjóbirtinga í Skjálfandafljóti Þrír sjóbirtingar veiddust í Skjálfandafljóti fyrir skömmu. Stefán Sigurðsson, hjá Lax-á sem selur laxveiðileyfi í fljótið í sumar, fór þangað í smá vísindaleiðangur fyrir rúmri viku síðan. Veiði 1.5.2012 00:59 Að læðast aftan að urriða í Þingvallavatni Stangveiði í Þingvallavatni hefst í dag. Guttormur P. Einarsson, sem veitt hefur í vatninu í hálfa öld, ræddi við Garðar Örn Úlfarsson um töfra vatnsins. Veiði 1.5.2012 00:34 Veiði hefst í fjölda vatna í dag Á meðal þeirra vatna sem opna í dag eru mörg af vinsælustu vötnunum í Veiðikortinu eins og Þingvallavatn og Úlfljótsvatn. Veiði 1.5.2012 02:14 Fjórtán ára afastrákur með veiðidellu Ómar Smári Óttarsson er 14 ára Hafnfirðingur með veiðidellu á háu stigi, sem er gott. Hann byrjaði að veiða þegar hann var fjögurra eða fimm ára og hefur hnýtt flugur í þrjú ár. Veiði 1.5.2012 00:05 Bubbi: Geggjað fyrir börnin Bubbi Morthens þekkir Meðalfellsvatn betur en flestir enda alinn upp á bökkum þess og sem drengur veiddi hann með föður sínum og bræðrum silung í matinn. Veiði 30.4.2012 22:40 Tailor er ein besta vatnaflugan Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. Veiði 1.5.2012 01:17 Breytingar á Veiðivísi Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með þriðjudeginum 1. maí. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Veiði 26.4.2012 17:26 Athugasemd úr Þingvallasveit um netaveiðar Þessa grein fengum við frá Vötn og Veiði og beinist gegn grein sem var birt þar um netaveiðar í Þingvallavatni. Pistilinn er frá tveimur þeirra er voru myndaðir á báti við netaveiðar í Þingvallavatni á dögunum. Þeir eru ekki sáttir við grein VoV og skrifa: Veiði 29.3.2012 09:06 Ný mynd um lífsgöngu laxa á leið í bíó Núna í apríl frumsýnir Markell ljóðræna náttúrulífsmynd sem heitir Lónbúinn og fjallar hún um lífsferil laxins. En frá því að seiðin klekjast út og þangað til þau skila sér aftur í ánna ganga þau í gegnum miklar raunir og eru í baráttu uppá líf og dauða á hverjum degi. Veiði 28.3.2012 14:55 Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Í dag hefst markaður með veiðibækur og DVD-diska tengda stangaveiði í versluninni Veiðivon í Mörkinni 6 í Reykjavík. Markaðurinn er opinn til 21. apríl og samkvæmt upplýsingum frá Veiðivon þá er stefnt á að fjölga titlum jafnt og þétt. Veiði 28.3.2012 10:09 Hnýtingarnámskeið með Sigurði Pálssyni Sigurður Pálsson fluguhnýtari heldur námskeið fyrir þá sem eru að taka fyrstu skrefin í hnýtingum. Nemendum verða kennd undirstöðuatriðin í hnýtingu, að lesa fluguuppskriftir og allt um efni og áhöld. Námskeiðið eru fjögur kvöld og innifalið er efni og áhöld. Veiði 27.3.2012 12:02 Nýr 10 ára samningur um leigu á Minnivallalæk Um helgina var gerður nýr 10 ára samningur um áframhaldandi leigu Strengja á Minnivallalæk í Landssveit sem þegar hafa haft hann í leigu í 20 ár svo þarna stefnir í 30 ára samningstíma! Samstarfið við Veiðifélag Minnivallalækjar hefur verið gott og fjöldi erlendra veiðimanna farinn að venja komur sínar í ánna. Veiði 27.3.2012 11:56 Á að veiða eða sleppa Á að veiða og sleppa eða á að sleppa því að sleppa? Þórólfur Antonsson tók saman langtímagögn úr 3 Vopnfirskum ám til að leita orsaka mismunandi veiði í þeim. Meðal ályktana sem hann dregur af þeirri samantekt er að mögulega sé til ákveðinn kjörfjöldi af hrygningar-fiski og því geti verið til óþurftar að sleppa fiski í góðum árum. Þessa frétt fengum við frá SVAK. Veiði 26.3.2012 11:23 Veiðin í Elliðavatni hefst 19.apríl Veiði í Elliðavatni mun hefjast á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl næstkomandi. Ákvörðun um þetta liggur fyrir hjá Veiðifélagi Elliðavatns. Veiðileyfi í Elliðavatn verða til sölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, bæði á skrifstofu félagsins og eins í vefsölunni á heimasíðu SVFR. Veiði 26.3.2012 11:18 Gamalt deilumál í deiglunni Þetta kemur upp á hverju ári...vori/síðvetri. Stórurriðaveiðar í net eða á stöng fyrir stangaveiðitíma í Þingvallavatni og hvaða áherslur eru eiginlega í gangi við ræktun og nýtingu þessa frábæra fisks? Veiði 25.3.2012 09:59 Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. Veiði 22.3.2012 13:24 Hinn magnaði Dýrbítur Það er alltaf spurning þegar fyrstu köstin eru tekin á vorin, hvaða flugu á ég að setja undir? Það fer að vísu svolítið eftir því hvar þú ert að veiða og hvort þú sért að veiða í stöðuvatni eða í á. Heilt yfir, ef ég ætti að velja eina flugu til að byrja á þá hefur valið mitt alltaf verið nokkuð skýrt. Veiði 22.3.2012 13:05 2 vikur í opnun! Nú eru aðeins rétt rúmar tvær vikur í opnun margra vinsælla veiðivatna og má sjá lista yfir þau hér fyrir neðan. Með hækkandi sól eykst spenningurinn hjá veiðimönnum og margir langt komnir með að hnýta flugur fyrir sumarið. Vinsælustu vorveiðivötnin hafa verið Vífilsstaðavatn og Meðalfellsvatn. Veiði 20.3.2012 10:19 Opna fyrir veiði í ósasvæði Laxá í Ásum Félagið Salmon tails, sem er leigutaki Laxár á Ásum og Mýrarkvíslar er að kynna ansi spennandi nýjung, eða ósasvæði Laxár á Ásum sem liggur að hluta andspænis hinu rómaða silungasvæði Vatnsdalsár. Veiði 20.3.2012 10:17 Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Þann 22 mars verður fræðslunefndin í samstarfi við Guttorm P. Einarsson með kynningu á Þingvallavatni. Guttormur er veiðimaður til tugi ára hefur ódrepandi áhuga á fluguveiði í vötnum og á lífríkinu í kringum vötnin. Kynningin verður í sal SVFR og hefst kl.20:00 Veiði 20.3.2012 10:14 Laxasetur opnar á Blönduós Laxasetur Íslands ehf. var stofnað á Blönduósi í júní í fyrra og er nú unnið að því af fullum þunga að setja setrið upp, en stefnt er að því að opna það á komandi sumri. Verkefnisstjórar eru Þuríður Helga Jónasdóttir og Kristín Arnþórsdóttir. Þær Þuríður og Kristín eru nú að safna munum til að setja upp á setrinu og hafa m.a. leitað til veiðimanna í þeim efnum, en ýmsa gamla muni sem tengjast lax- og silungsveiði vantar í safnið. Veiði 16.3.2012 18:10 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 94 ›
Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Lax-á fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni er fyrirtækið með afmælistilboð á ýmsum veiðisvæðum. Veiði 3.5.2012 17:19
Síðasta skemmtikvöld SVFR Síðasta skemmtikvöld þessa starfsárs verður haldið í sal SVFR á Háaleitisbraut á föstudaginn. Veiði 2.5.2012 16:17
Myndir af stórum urriðum á Þingvöllum Þrír veiðifélagar veiddu 13 glæsilega urriða í Þingvallavatni í gærkvöldi. Hér má sjá myndir af nokkrum þeirra. Veiði 2.5.2012 15:54
Staðið við í Hafravatni Nokkrir veiðimenn köstuðu fyrir silung í Hafravatni 1. maí. Eldri herramaður sem rætt var við laust eftir hádegi sagðist ekkert hafa orðið var þann tæpa hálf tíma sem hann hafði þá staðið við. Kvaðst hann vera að hugsa um að færa sig frá norðanverðum austurbakka vatnsins að suðurenda þess þar sem kannski væri meiri von. Veiði 2.5.2012 14:57
Kynning: Nýtt blað frá Veiðiflugum Verslunin Veiðiflugur hefur gefið út nýtt blað sem hægt er nálgast á vefsíðu verslunarinnar www.veidiflugur.is Veiði 2.5.2012 14:22
Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Eldgosin í Eyjafjallajökli 2010 og í Grímsvötnum 2011 höfðu allnokkur áhrif á fisk í ám og vötnum í nágrenni eldstöðvanna. Veiði 2.5.2012 03:14
Vorveiðin í Elliðaánum byrjar rólega Vorveiðin fer rólega af stað í Elliðaánum. Fimm urriðar veiddust í Höfuðhyl á fyrri vaktinni í dag. Veiði 1.5.2012 15:55
Risaurriðar komnir á land á Þingvöllum Veiðin fer vel af stað í Þingvallavatni en nokkrir stórir urriðar hafa veiðst í dag. Cezary Fijalkowski veiðir á sérhannaðan kopar toby. Veiði 1.5.2012 15:09
Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk Veiðimaðurinn kunni Nils Folmer Jörgensen landaði 18 punda urriða í Minnivallalæk um helgina. "Hvílíkt skrímsli sem lá þarna í háfnum," segir Nils. Veiði 1.5.2012 12:33
Veiddu sjóbirtinga í Skjálfandafljóti Þrír sjóbirtingar veiddust í Skjálfandafljóti fyrir skömmu. Stefán Sigurðsson, hjá Lax-á sem selur laxveiðileyfi í fljótið í sumar, fór þangað í smá vísindaleiðangur fyrir rúmri viku síðan. Veiði 1.5.2012 00:59
Að læðast aftan að urriða í Þingvallavatni Stangveiði í Þingvallavatni hefst í dag. Guttormur P. Einarsson, sem veitt hefur í vatninu í hálfa öld, ræddi við Garðar Örn Úlfarsson um töfra vatnsins. Veiði 1.5.2012 00:34
Veiði hefst í fjölda vatna í dag Á meðal þeirra vatna sem opna í dag eru mörg af vinsælustu vötnunum í Veiðikortinu eins og Þingvallavatn og Úlfljótsvatn. Veiði 1.5.2012 02:14
Fjórtán ára afastrákur með veiðidellu Ómar Smári Óttarsson er 14 ára Hafnfirðingur með veiðidellu á háu stigi, sem er gott. Hann byrjaði að veiða þegar hann var fjögurra eða fimm ára og hefur hnýtt flugur í þrjú ár. Veiði 1.5.2012 00:05
Bubbi: Geggjað fyrir börnin Bubbi Morthens þekkir Meðalfellsvatn betur en flestir enda alinn upp á bökkum þess og sem drengur veiddi hann með föður sínum og bræðrum silung í matinn. Veiði 30.4.2012 22:40
Tailor er ein besta vatnaflugan Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. Veiði 1.5.2012 01:17
Breytingar á Veiðivísi Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með þriðjudeginum 1. maí. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Veiði 26.4.2012 17:26
Athugasemd úr Þingvallasveit um netaveiðar Þessa grein fengum við frá Vötn og Veiði og beinist gegn grein sem var birt þar um netaveiðar í Þingvallavatni. Pistilinn er frá tveimur þeirra er voru myndaðir á báti við netaveiðar í Þingvallavatni á dögunum. Þeir eru ekki sáttir við grein VoV og skrifa: Veiði 29.3.2012 09:06
Ný mynd um lífsgöngu laxa á leið í bíó Núna í apríl frumsýnir Markell ljóðræna náttúrulífsmynd sem heitir Lónbúinn og fjallar hún um lífsferil laxins. En frá því að seiðin klekjast út og þangað til þau skila sér aftur í ánna ganga þau í gegnum miklar raunir og eru í baráttu uppá líf og dauða á hverjum degi. Veiði 28.3.2012 14:55
Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Í dag hefst markaður með veiðibækur og DVD-diska tengda stangaveiði í versluninni Veiðivon í Mörkinni 6 í Reykjavík. Markaðurinn er opinn til 21. apríl og samkvæmt upplýsingum frá Veiðivon þá er stefnt á að fjölga titlum jafnt og þétt. Veiði 28.3.2012 10:09
Hnýtingarnámskeið með Sigurði Pálssyni Sigurður Pálsson fluguhnýtari heldur námskeið fyrir þá sem eru að taka fyrstu skrefin í hnýtingum. Nemendum verða kennd undirstöðuatriðin í hnýtingu, að lesa fluguuppskriftir og allt um efni og áhöld. Námskeiðið eru fjögur kvöld og innifalið er efni og áhöld. Veiði 27.3.2012 12:02
Nýr 10 ára samningur um leigu á Minnivallalæk Um helgina var gerður nýr 10 ára samningur um áframhaldandi leigu Strengja á Minnivallalæk í Landssveit sem þegar hafa haft hann í leigu í 20 ár svo þarna stefnir í 30 ára samningstíma! Samstarfið við Veiðifélag Minnivallalækjar hefur verið gott og fjöldi erlendra veiðimanna farinn að venja komur sínar í ánna. Veiði 27.3.2012 11:56
Á að veiða eða sleppa Á að veiða og sleppa eða á að sleppa því að sleppa? Þórólfur Antonsson tók saman langtímagögn úr 3 Vopnfirskum ám til að leita orsaka mismunandi veiði í þeim. Meðal ályktana sem hann dregur af þeirri samantekt er að mögulega sé til ákveðinn kjörfjöldi af hrygningar-fiski og því geti verið til óþurftar að sleppa fiski í góðum árum. Þessa frétt fengum við frá SVAK. Veiði 26.3.2012 11:23
Veiðin í Elliðavatni hefst 19.apríl Veiði í Elliðavatni mun hefjast á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl næstkomandi. Ákvörðun um þetta liggur fyrir hjá Veiðifélagi Elliðavatns. Veiðileyfi í Elliðavatn verða til sölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, bæði á skrifstofu félagsins og eins í vefsölunni á heimasíðu SVFR. Veiði 26.3.2012 11:18
Gamalt deilumál í deiglunni Þetta kemur upp á hverju ári...vori/síðvetri. Stórurriðaveiðar í net eða á stöng fyrir stangaveiðitíma í Þingvallavatni og hvaða áherslur eru eiginlega í gangi við ræktun og nýtingu þessa frábæra fisks? Veiði 25.3.2012 09:59
Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. Veiði 22.3.2012 13:24
Hinn magnaði Dýrbítur Það er alltaf spurning þegar fyrstu köstin eru tekin á vorin, hvaða flugu á ég að setja undir? Það fer að vísu svolítið eftir því hvar þú ert að veiða og hvort þú sért að veiða í stöðuvatni eða í á. Heilt yfir, ef ég ætti að velja eina flugu til að byrja á þá hefur valið mitt alltaf verið nokkuð skýrt. Veiði 22.3.2012 13:05
2 vikur í opnun! Nú eru aðeins rétt rúmar tvær vikur í opnun margra vinsælla veiðivatna og má sjá lista yfir þau hér fyrir neðan. Með hækkandi sól eykst spenningurinn hjá veiðimönnum og margir langt komnir með að hnýta flugur fyrir sumarið. Vinsælustu vorveiðivötnin hafa verið Vífilsstaðavatn og Meðalfellsvatn. Veiði 20.3.2012 10:19
Opna fyrir veiði í ósasvæði Laxá í Ásum Félagið Salmon tails, sem er leigutaki Laxár á Ásum og Mýrarkvíslar er að kynna ansi spennandi nýjung, eða ósasvæði Laxár á Ásum sem liggur að hluta andspænis hinu rómaða silungasvæði Vatnsdalsár. Veiði 20.3.2012 10:17
Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Þann 22 mars verður fræðslunefndin í samstarfi við Guttorm P. Einarsson með kynningu á Þingvallavatni. Guttormur er veiðimaður til tugi ára hefur ódrepandi áhuga á fluguveiði í vötnum og á lífríkinu í kringum vötnin. Kynningin verður í sal SVFR og hefst kl.20:00 Veiði 20.3.2012 10:14
Laxasetur opnar á Blönduós Laxasetur Íslands ehf. var stofnað á Blönduósi í júní í fyrra og er nú unnið að því af fullum þunga að setja setrið upp, en stefnt er að því að opna það á komandi sumri. Verkefnisstjórar eru Þuríður Helga Jónasdóttir og Kristín Arnþórsdóttir. Þær Þuríður og Kristín eru nú að safna munum til að setja upp á setrinu og hafa m.a. leitað til veiðimanna í þeim efnum, en ýmsa gamla muni sem tengjast lax- og silungsveiði vantar í safnið. Veiði 16.3.2012 18:10
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti