Gametíví

Fréttamynd

Drungarleg skógarferð hjá GameTíví

Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á taugarnar í drungalegri skógarferð í kvöld. Þeir ætla að kíkja á hryllingsleikinn Sons of the Forest og reyna að lifa af á eyðieyjum með stökkbreyttum mannætum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Hryllileg skógarferð hjá Gameverunni

Marín í Gameverunni og Sigurjón munu þurfa að berjast fyrir lífinu í kvöld. Þau ætla að spila hryllingsleikinn Sons of the Forest, þar sem stökkbreyttar mannætur munu herja á þau.

Leikjavísir
Fréttamynd

Vilt þú spila Warzone með Babe Patrol?

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að spila einkaleik með áhorfendum í Warzone í kvöld. Því þurfa þær að safna liði en þeir sem hafa áhuga á að spila með þurfa að stilla inn á Twitch klukkan níu í kvöld.

Leikjavísir
Fréttamynd

Stjórinn: Barist á botninum

Baráttan á botninum í ensku Úrvalsdeildinni heldur áfram hjá Stjórunum í kvöld. Störf þeirra hanga á bláþræði og það er til mikils að vinna eða tapa.

Leikjavísir
Fréttamynd

Stjóri mætir stjóra

Það er stórt kvöld hjá Stjórunum í kvöld. Þá mætast þeir í fyrsta sinn á þessu tímabili með lið sín Everton og Southampton og von á harðri baráttu.

Leikjavísir
Fréttamynd

Hermakvöld hjá GameTíví

Strákarnir í GameTíví ætla að dusta rykið af þeirra uppáhalds hermaleikjum í kvöld. Hver þeirra mætir með leik til að spila og munu þeir meðal annars reyna fyrir sér sem ömmur og skurðlæknar.

Leikjavísir
Fréttamynd

Leikjarinn spilar Morrowind

Birkir Fannar, eða Leikjarinn, ætlar að spila klassískan leik á rás GameTíví í kvöld. Það er leikurinn Elder Scrolls III: Morrowind frá árinu 2002.

Leikjavísir
Fréttamynd

Gameveran fær góðan gest

Gameveran Marín fær góðan gest til sín í kvöld. Það er Odinzki og saman ætla þau að spila hinn gífurlega vinsæla leik Portal 2 og jafnvel fleiri leiki.

Leikjavísir
Fréttamynd

Svífa niður í Al Mazrah

Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á þeirra fyrsta sigur í Warzone 2 í kvöld. Harðir bardagar munu eiga sér stað í Al Mazrah.

Leikjavísir
Fréttamynd

Deildin hefst fyrir alvöru í kvöld

Enska úrvalsdeildin hefst fyrir alvöru í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna.

Leikjavísir
Fréttamynd

Hryllings- og keppniskvöld hjá GameTíví

Það verður nóg um að vera hjá GameTíví í kvöld. Dói ætlar að hefja leik á því að kíkja á endurgerð hryllingsleiksins Dead Space sem kom út á dögunum. Í kjölfar þess ætla strákarnir að skipta liði og fara í parakeppni í Warzone 2.

Leikjavísir
Fréttamynd

GameTíví: Vaða í ránið stóra

Eftir erfiðan og brösulegan undirbúning í síðustu viku er nú komið að því að framkvæma eitt stærsta rán Grand Theft Auto. Groundhog day gengi GameTíví lætur til skara skríða en forvitnilegt verður að sjá hvernig gengur.

Leikjavísir
Fréttamynd

Stjórarnir á stóra sviðinu

Nýtt tímabil hefst í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna.

Leikjavísir