Kristín Þorsteinsdóttir Leiðin er grýtt Metfylgi Pírata í skoðanakönnunum er hætt að koma á óvart. Fjölmiðlar eyða ekki lengur heilu síðunum í að fjalla um þennan nýja risa í íslenskri pólitík. Fregnir af hverju fylgismetinu á fætur öðru eru ekki lengur efni í uppslætti. Skoðun 29.1.2016 18:55 Höfuð eða hjarta? Svo virðist sem ýmiss konar sannindi í pólitík teljist ekki sönn lengur. Fastir pennar 22.1.2016 21:09 Stóra samsærið Fréttamaður Stöðvar 2 fór á dögunum að Kvíabryggju og tók viðtal við þrjá menn sem allir eru í afplánun vegna Al Thani-málsins. Skoðun 15.1.2016 21:02 Lögreglustjóri tekur til Nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu hefur látið til sín taka á stuttum tíma í embættinu. Nú horfir það svo við okkur sem fyrir utan stöndum að miklar tiltektir eigi sér stað innan embættisins. Fastir pennar 8.1.2016 17:02 Hann breytti embættinu Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Íslendingar sem ekki hafa náð miðjum aldri, muna ekki eftir öðrum forseta á Bessastöðum. Skoðun 1.1.2016 21:44 Allt eða ekkert? Þegar fjallað er um Ríkisútvarpið mætti stundum ætla að einungis væru tveir kostir í stöðunni – óbreytt Ríkisútvarp eða ekkert Ríkisútvarp. Þetta er dæmi um hvernig umræðan þróast þegar hún litast um of af áróðri. Fastir pennar 18.12.2015 17:04 Lærdómur af ákæru Óhætt er að fullyrða að við höfum flest andað léttar þegar héraðsdómur kvað upp sýknudóm yfir Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingi í vikunni. Fastir pennar 12.12.2015 07:00 Geðlyfin virka ekki ein og sér Það er mikilvægt sem aldrei fyrr að færa sálfræðinga nær fólkinu – gera reglulegar heimsóknir til þeirra að sjálfsögðum hlut fyrir þá sem vilja og þurfa. Fastir pennar 4.12.2015 18:35 Nískupúkar Peningar sem notaðir eru til að styðja flóttafólk frá Sýrlandi nýtast best með stuðningi við hjálparsamtök og stofnanir sem reyna að gera flóttafólkinu lífið bærilegt nálægt heimahögunum. Fastir pennar 27.11.2015 20:28 Kamelljón skiptir um lit Ólafi tókst að vinna sér nýtt bakland og skipta um fylgi. Dæmigert fyrir hið pólitíska kamelljón. Fastir pennar 20.11.2015 18:10 Vitfirring Markmið morðingjanna í París um helgina var að höggva að rótum siðaðs samfélags. Fastir pennar 15.11.2015 18:07 Heppin með Pírata Uppgangur óhefðbundinna stjórnmálaafla víða um lönd er afleiðing efnahagshamfaranna sem hófust 2008, og þeirrar staðreyndar að stjórnvöld virtust ekki í stakk búin að taka á vandanum. Svona mætti draga saman niðurstöður Lars Christensen, hagfræðings, í grein sem hann skrifaði í Markaðinn í vikunni. Fastir pennar 13.11.2015 21:50 Segja eða þegja Ég fékk hótunarbréf í vikunni þar sem mér voru gefnir tveir dagar til að birta afsökunarbeiðni á forsíðu Fréttablaðsins og sjö dagar til að greiða tveimur mönnum samtals tuttugu milljónir króna. Fastir pennar 11.11.2015 17:30 Þetta er hægt Listalífið var frekar dauft, segir Edda. Auðvitað voru margir góðir listamenn þó að fáir væru á hennar línu. En viðskipti og myndlist voru eitruð blanda í huga margra Fastir pennar 6.11.2015 17:33 Afneitun RÚV RÚV skýrslan er tímabært innlegg í umfjöllun um framtíð fjölmiðla á Íslandi. Farið er yfir stöðuna eins og hún blasir við nefndarfólki og reynt að rýna í ástæður fyrir bágri fjárhagsstöðu RÚV. Viðbrögð úr Efstaleiti hafa verið fyrirsjáanleg. Svo virðist sem samanburður á rekstri RÚV og fréttastofu 365 hafi farið sérstaklega fyrir brjóstið á stjórn og starfsfólki. Fastir pennar 30.10.2015 20:09 Örbirgð upprætt? Þjóðir heims fagna 70 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna í dag. Örbirgð er óréttlát og henni þarf að útrýma. Það er einmitt höfuðmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Börn sem búa við sára fátækt ráða sjálf engu um stöðu sína. Bestu fréttir samtímans eru að nú dregur úr sárustu örbirgð. Kynslóðin sem núna vex úr grasi er sú fyrsta, sem horfir fram á að hugsanlega megi uppræta fátækt. Fastir pennar 24.10.2015 12:03 Erlend sérþekking? Síminn var formlega skráður á markað í liðinni viku eftir hlutafjárútboð. Nú síðast fór fram almennt útboð þar sem hlutir í félaginu fóru á genginu 3,3. Áður höfðu vildarviðskiptavinir Arion banka fengið að kaupa á genginu 2,8. Í ágúst keypti svo hópur kringum stjórnendur félagsins um fimm prósenta hlut á genginu 2,5. Fastir pennar 16.10.2015 17:29 Sækjum bestu ráð Fastir pennar 9.10.2015 22:35 Sjálfstæðisflokkurinn grípi tækifærið Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Fastir pennar 2.10.2015 18:59 Barnaskapur eða brotavilji? Á dögunum voru birtar tilkynningar um nýsamþykkt lög á Alþingi. Mest fór fyrir umfjöllun um lög um stöðugleikaskatt svo og áætlun stjórnvalda um úrlausn slitabúa gömlu bankanna og afnám gjaldeyrishafta. Fastir pennar 25.9.2015 17:17 Nýir tímar í pólitík Lengi vel höfðu flokkarnir tangarhald á menningu og listum, réðu fjölmiðlum, bönkum, samtökum fyrirtækja og verkalýðshreyfingunni. Ítökin hafa minnkað. En nokkur fyrirtæki hafa illu heilli hert tökin á sínum flokkum. Fastir pennar 18.9.2015 17:28 Orðaleikir forsetans Margir stytta sér stundir við að ráða í orð forseta lýðveldisins við þingsetninguna í vikunni. Það er samkvæmisleikur sem mörgum sem hafa áhuga á fjörlegum pólitískum fléttum, þykir mergur í Fastir pennar 11.9.2015 13:54 Nánasarlegt heildarframlag Reynsla af flóttafólki á Íslandi er góð. Hingað hafa verið boðnir örfáir hópar kvótaflóttafólks á sextíu árum. Skoðun 5.9.2015 10:45 Tvöfalt stórslys Nú þegar sumri hallar er lítið lát á heimsóknum útlendra gesta í Reykjavík. Göngutúr um Kvosina minnir á 17. júní, slíkur er fjöldi ferðamanna. Fastir pennar 28.8.2015 21:00 Hvar á Ísland heima? Makríldeilan og viðskiptabann stjórnvalda í Rússlandi á íslenskar sjávarafurðir ýta undir holla umræðu um stöðu Íslands. Við fylgjum NATO og ESB að málum í viðskiptaþvingunum gegn stjórn Pútíns. Kreml bregst ókvæða við og það kemur illa við kaunin á okkur, einkum vegna makríls. Deilurnar við ESB torvelda okkur að fá fellda niður háa tolla á fiskinn umdeilda í ESB. Það nánast dæmir okkur úr leik á okkar traustasta markaði. Fastir pennar 21.8.2015 19:53 Rýrari framhaldsskólar Nú eru kostirnir þrengdir og kröftug ungmenni neydd til að velja á milli skóla og krefjandi áhugamála. Skoðun 14.8.2015 17:47 Góðar aðgerðir - gildar kvartanir Viðskiptahagsmunir eru einn hornsteinninn í utanríkisstefnu fullvalda ríkis. Þar er mikilvægt að horfa á allar hliðar máls. Fastir pennar 7.8.2015 17:29 Enginn er ómissandi Ólafur Ragnar getur gengið stoltur frá borði. Hann virkjaði málskotsréttinn, dauðan lagabókstafinn. Fastir pennar 31.7.2015 16:00 Hættum þessum skrípaleik Það á að nota tækifærið og leggja niður forneskjulega verðlagsnefnd búvöru og brjóta upp staðnað kerfi, sem enginn hagnast á – nema hugsanlega þeir sem lifa á því að viðhalda óbreyttu ástandi á fínum kontórum í höfuðborginni. Fastir pennar 24.7.2015 20:22 Áttavillt og umdeilt Ríkisútvarp BBC hefur löngum þótt fyrirmynd annarra ríkismiðla. Í vikunni birtu bresk yfirvöld opinbera skýrslu um starfsemi BBC. Þótti skýrsluhöfundum sjálf fyrirmyndin hafa misst sjónar á kjarnahlutverki sínu. Skoðun 18.7.2015 11:55 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Leiðin er grýtt Metfylgi Pírata í skoðanakönnunum er hætt að koma á óvart. Fjölmiðlar eyða ekki lengur heilu síðunum í að fjalla um þennan nýja risa í íslenskri pólitík. Fregnir af hverju fylgismetinu á fætur öðru eru ekki lengur efni í uppslætti. Skoðun 29.1.2016 18:55
Höfuð eða hjarta? Svo virðist sem ýmiss konar sannindi í pólitík teljist ekki sönn lengur. Fastir pennar 22.1.2016 21:09
Stóra samsærið Fréttamaður Stöðvar 2 fór á dögunum að Kvíabryggju og tók viðtal við þrjá menn sem allir eru í afplánun vegna Al Thani-málsins. Skoðun 15.1.2016 21:02
Lögreglustjóri tekur til Nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu hefur látið til sín taka á stuttum tíma í embættinu. Nú horfir það svo við okkur sem fyrir utan stöndum að miklar tiltektir eigi sér stað innan embættisins. Fastir pennar 8.1.2016 17:02
Hann breytti embættinu Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Íslendingar sem ekki hafa náð miðjum aldri, muna ekki eftir öðrum forseta á Bessastöðum. Skoðun 1.1.2016 21:44
Allt eða ekkert? Þegar fjallað er um Ríkisútvarpið mætti stundum ætla að einungis væru tveir kostir í stöðunni – óbreytt Ríkisútvarp eða ekkert Ríkisútvarp. Þetta er dæmi um hvernig umræðan þróast þegar hún litast um of af áróðri. Fastir pennar 18.12.2015 17:04
Lærdómur af ákæru Óhætt er að fullyrða að við höfum flest andað léttar þegar héraðsdómur kvað upp sýknudóm yfir Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingi í vikunni. Fastir pennar 12.12.2015 07:00
Geðlyfin virka ekki ein og sér Það er mikilvægt sem aldrei fyrr að færa sálfræðinga nær fólkinu – gera reglulegar heimsóknir til þeirra að sjálfsögðum hlut fyrir þá sem vilja og þurfa. Fastir pennar 4.12.2015 18:35
Nískupúkar Peningar sem notaðir eru til að styðja flóttafólk frá Sýrlandi nýtast best með stuðningi við hjálparsamtök og stofnanir sem reyna að gera flóttafólkinu lífið bærilegt nálægt heimahögunum. Fastir pennar 27.11.2015 20:28
Kamelljón skiptir um lit Ólafi tókst að vinna sér nýtt bakland og skipta um fylgi. Dæmigert fyrir hið pólitíska kamelljón. Fastir pennar 20.11.2015 18:10
Vitfirring Markmið morðingjanna í París um helgina var að höggva að rótum siðaðs samfélags. Fastir pennar 15.11.2015 18:07
Heppin með Pírata Uppgangur óhefðbundinna stjórnmálaafla víða um lönd er afleiðing efnahagshamfaranna sem hófust 2008, og þeirrar staðreyndar að stjórnvöld virtust ekki í stakk búin að taka á vandanum. Svona mætti draga saman niðurstöður Lars Christensen, hagfræðings, í grein sem hann skrifaði í Markaðinn í vikunni. Fastir pennar 13.11.2015 21:50
Segja eða þegja Ég fékk hótunarbréf í vikunni þar sem mér voru gefnir tveir dagar til að birta afsökunarbeiðni á forsíðu Fréttablaðsins og sjö dagar til að greiða tveimur mönnum samtals tuttugu milljónir króna. Fastir pennar 11.11.2015 17:30
Þetta er hægt Listalífið var frekar dauft, segir Edda. Auðvitað voru margir góðir listamenn þó að fáir væru á hennar línu. En viðskipti og myndlist voru eitruð blanda í huga margra Fastir pennar 6.11.2015 17:33
Afneitun RÚV RÚV skýrslan er tímabært innlegg í umfjöllun um framtíð fjölmiðla á Íslandi. Farið er yfir stöðuna eins og hún blasir við nefndarfólki og reynt að rýna í ástæður fyrir bágri fjárhagsstöðu RÚV. Viðbrögð úr Efstaleiti hafa verið fyrirsjáanleg. Svo virðist sem samanburður á rekstri RÚV og fréttastofu 365 hafi farið sérstaklega fyrir brjóstið á stjórn og starfsfólki. Fastir pennar 30.10.2015 20:09
Örbirgð upprætt? Þjóðir heims fagna 70 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna í dag. Örbirgð er óréttlát og henni þarf að útrýma. Það er einmitt höfuðmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Börn sem búa við sára fátækt ráða sjálf engu um stöðu sína. Bestu fréttir samtímans eru að nú dregur úr sárustu örbirgð. Kynslóðin sem núna vex úr grasi er sú fyrsta, sem horfir fram á að hugsanlega megi uppræta fátækt. Fastir pennar 24.10.2015 12:03
Erlend sérþekking? Síminn var formlega skráður á markað í liðinni viku eftir hlutafjárútboð. Nú síðast fór fram almennt útboð þar sem hlutir í félaginu fóru á genginu 3,3. Áður höfðu vildarviðskiptavinir Arion banka fengið að kaupa á genginu 2,8. Í ágúst keypti svo hópur kringum stjórnendur félagsins um fimm prósenta hlut á genginu 2,5. Fastir pennar 16.10.2015 17:29
Sjálfstæðisflokkurinn grípi tækifærið Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Fastir pennar 2.10.2015 18:59
Barnaskapur eða brotavilji? Á dögunum voru birtar tilkynningar um nýsamþykkt lög á Alþingi. Mest fór fyrir umfjöllun um lög um stöðugleikaskatt svo og áætlun stjórnvalda um úrlausn slitabúa gömlu bankanna og afnám gjaldeyrishafta. Fastir pennar 25.9.2015 17:17
Nýir tímar í pólitík Lengi vel höfðu flokkarnir tangarhald á menningu og listum, réðu fjölmiðlum, bönkum, samtökum fyrirtækja og verkalýðshreyfingunni. Ítökin hafa minnkað. En nokkur fyrirtæki hafa illu heilli hert tökin á sínum flokkum. Fastir pennar 18.9.2015 17:28
Orðaleikir forsetans Margir stytta sér stundir við að ráða í orð forseta lýðveldisins við þingsetninguna í vikunni. Það er samkvæmisleikur sem mörgum sem hafa áhuga á fjörlegum pólitískum fléttum, þykir mergur í Fastir pennar 11.9.2015 13:54
Nánasarlegt heildarframlag Reynsla af flóttafólki á Íslandi er góð. Hingað hafa verið boðnir örfáir hópar kvótaflóttafólks á sextíu árum. Skoðun 5.9.2015 10:45
Tvöfalt stórslys Nú þegar sumri hallar er lítið lát á heimsóknum útlendra gesta í Reykjavík. Göngutúr um Kvosina minnir á 17. júní, slíkur er fjöldi ferðamanna. Fastir pennar 28.8.2015 21:00
Hvar á Ísland heima? Makríldeilan og viðskiptabann stjórnvalda í Rússlandi á íslenskar sjávarafurðir ýta undir holla umræðu um stöðu Íslands. Við fylgjum NATO og ESB að málum í viðskiptaþvingunum gegn stjórn Pútíns. Kreml bregst ókvæða við og það kemur illa við kaunin á okkur, einkum vegna makríls. Deilurnar við ESB torvelda okkur að fá fellda niður háa tolla á fiskinn umdeilda í ESB. Það nánast dæmir okkur úr leik á okkar traustasta markaði. Fastir pennar 21.8.2015 19:53
Rýrari framhaldsskólar Nú eru kostirnir þrengdir og kröftug ungmenni neydd til að velja á milli skóla og krefjandi áhugamála. Skoðun 14.8.2015 17:47
Góðar aðgerðir - gildar kvartanir Viðskiptahagsmunir eru einn hornsteinninn í utanríkisstefnu fullvalda ríkis. Þar er mikilvægt að horfa á allar hliðar máls. Fastir pennar 7.8.2015 17:29
Enginn er ómissandi Ólafur Ragnar getur gengið stoltur frá borði. Hann virkjaði málskotsréttinn, dauðan lagabókstafinn. Fastir pennar 31.7.2015 16:00
Hættum þessum skrípaleik Það á að nota tækifærið og leggja niður forneskjulega verðlagsnefnd búvöru og brjóta upp staðnað kerfi, sem enginn hagnast á – nema hugsanlega þeir sem lifa á því að viðhalda óbreyttu ástandi á fínum kontórum í höfuðborginni. Fastir pennar 24.7.2015 20:22
Áttavillt og umdeilt Ríkisútvarp BBC hefur löngum þótt fyrirmynd annarra ríkismiðla. Í vikunni birtu bresk yfirvöld opinbera skýrslu um starfsemi BBC. Þótti skýrsluhöfundum sjálf fyrirmyndin hafa misst sjónar á kjarnahlutverki sínu. Skoðun 18.7.2015 11:55
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent