Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Arnar Davíð í átta manna úrslit

Arnar Davíð Jónsson, keilaru úr Keilufélagi Reykjavíkur, er að standa sig vel á Evrópumóti landsmeistara sem haldið er í Olomouc í Tékklandi.

Sport
Fréttamynd

Ætla að endurheimta gullið

Evrópumeistaramótið í hópfimleikum fer fram eftir rúmar tvær vikur í Slóveníu. Ísland sendir fjögur lið til keppni en kostnaður hvers keppanda við að taka þátt fyrir hönd þjóðarinnar er 350 þúsund krónur.

Sport
Fréttamynd

Þorsteinn úr leik

Þorsteinn Halldórsson er úr leik í bogfimikeppninni á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Jón Björn: Mikil og góð spenna í hópnum

Ísland á fimm fulltrúa á Ólympíumóti fatlaðra sem verður sett við hátíðlega athöfn á Maracana vellinum í Ríó í kvöld. Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrison á titil að verja og þá ætlar Helgi Sveinsson sér stóra hluti.

Sport
Fréttamynd

Fanney varði Evrópumeistaratitilinn

Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana.

Sport
Fréttamynd

Þormóður: Yfirlýsingar ekki okkar íþrótt

Þormóður Árni Jónsson tapaði fyrstu og einu glímu sinni á Ólympíuleikunum í Ríó en þriðju Ólympíuleikar hans enduðu í gær þegar hann var dæmdur úr leik eftir að hafa fengið of margar refsingar í glímu sinni við Pólverjann Maciej Sarnacki.

Sport
Fréttamynd

Þormóður: Super Bowl júdómanna

Þormóður Árni Jónsson hefur endað í 17. sæti á síðustu tvennum Ólympíuleikum en mætir nú í þriðja sinn í uppgjörið á milli stóru strákanna í júdóinu. Keppni í þungavigtinni á Ólympíuleikunum í Ríó fer fram í dag.

Sport
Fréttamynd

Björninn styrkir sig

Íshokkídeild Bjarnarins hefur gengið frá samningi við varnarmanninn öfluga Ingþór Árnason frá Akureyri.

Sport