Eurovision

Fréttamynd

Myndbandið varð til í einni töku

Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff tekur þátt í söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið Mér við hlið. Auk þess að flytja lagið er Rúnar sjálfur höfundur bæði lags og texta.

Tónlist
Fréttamynd

Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni

Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí.

Lífið
Fréttamynd

Söng með Sissel Kyrkjebø

Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg.

Lífið
Fréttamynd

Eurovision fer fram í Kænugarði

Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, og úkraínska ríkissjónvarpið hafa ákveðið að söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði haldin í Kænugarði í vor.

Lífið