Lífið

Stjörnupar opnar búð - myndir

Troðfullt var út úr dyrum á laugardaginn í nýrri verslun Jóns Arnars og Ingibjargar.
Troðfullt var út úr dyrum á laugardaginn í nýrri verslun Jóns Arnars og Ingibjargar.

Á meðfylgjandi myndum má sjá Ingibjörgu Þovaldsdóttur athafnakonu, oft kennd við Habitat, og eiginmann hennar, Jón Arnar, þegar þau opnuðu barna og kvenfataverslun í Smáralind sem ber heitið „3 Smárar" síðastliðinni laugardag.

„Innréttingar í búðinni keyptum við notaðar," útskýrði Ingibjörg á milli þess sem hún sinnti fjölda viðskiptavina.

Skoða má myndir sem teknar voru við opnun verslunarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.